Fréttir

26022013-(2)

26.02.2013 : Fyrsta tréð á Íslandi til að rjúfa 25 metra múrinn

Á Kirkjubæjarklaustri vex gróskumikill skógur í brekkunum ofan við byggðina. Nýverið mældi skógarvörðurinn á Suðurlandi hæstu trén í skóginum og reyndist eitt þeirra vera 25,2 m á hæð.

Lesa meira
21022013-(1)

21.02.2013 : Ferskar viðarnytjar og tálgutækni á Snæfoksstöðum

Um fyrri helgi var haldið enn eitt húsgagnagerðarnámskeiðið hjá Landbúnaðarháskólanum í samvinnu við Skógrækt ríkisins.

Lesa meira
19022013-(2)

19.02.2013 : Tálgað í tré í Hólmavík

Fræðslumiðstöð Vestfjarða hélt námskeiðið Lesið í skóginn - tálgað í tré í samvinnu við Skógrækt ríkisins síðustu helgi. Lesa meira
Stefna-forsida

18.02.2013 : Skógar á Íslandi: Stefna á 21. öld

Í febrúar 2013 gaf Skógrækt ríkisins, í samstarfi við alla aðila skógræktargeirans, út stefnu í skógrækt á Íslandi á 21. öld.  Lesa meira
Gongustafur

14.02.2013 : Húsgagnagerð úr skógarefni

Um þessar mundir býður Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands upp á spennandi námskeið í húgagnagerð úr skógarefni, bæði á Snæfoksstöðum og Hallormsstað.

Lesa meira
08022013-(1)

08.02.2013 : Grisjað í Reykjarhólsskógi

Verið er að grisja í Reykjarhólsskógi í Skagafirði þessa dagana.

Lesa meira
Lerki á Hallormsstað.

05.02.2013 : Fagráðstefna: Opnað fyrir skráningu

Fagráðstefna skógræktar 2013 fer fram á Hallormsstað dagana 12.- 14. mars. Nú hefur verið opnað fyrir skráningu þátttakenda á ráðstefnuna.

Lesa meirabanner4