Fréttir

31012013

31.01.2013 : Fundað um þjóðskógana á Héraði

Skógarverðir og aðrir starsfmenn sem koma að þjóðskógunum, funda í dag á aðalskrifstofu Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum.

Lesa meira
22012013

22.01.2013 : Skógurinn betri en ræktin

Rannsóknaniðurstöður benda til mikilla jákvæðra áhrifa göngu í skógi á andlega líðan fólks.

Lesa meira
17012013

17.01.2013 : Nýtt netverkefni á sviði svepparannsókna

Í lok síðasta árs fékk netverkefnið NEFOM (North European Forest Mycologist) styrk frá SNS/EFINORD. Markmið verkefnisins er að styrkja samstarf rannsóknarhópa á Norðurlöndum er vinna að rannsóknum á sveppum í skógarvistkerfum.

Lesa meira
Eldur undir ketilkaffi á Hafursá.

15.01.2013 : Málþing um gróðurelda

Fer fram í Borgarbyggð fimmtudaginn 17. janúar. Aðgangur er ókeypis og málþingið verður í beinni útsendingu á netinu.

Lesa meira
frett_17032011

14.01.2013 : Landsýn, vísindaþing landbúnaðarins

Ráðstefnan verður haldin í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri föstudaginn 8. mars 2013, kl. 9:30 til 17:00. Nú þegar hafa borist ágrip af nokkrum erindum og hugmyndir að öðrum. En betur má ef duga skal.

Lesa meira
10012013

10.01.2013 : Stefnumörkun um skógrækt afhent ráðherra

Starfshópur, undir formennsku Jóns Loftssonar skógræktarstjóra, sem unnið hefur að gerð stefnumótunar í skógrækt hefur skilað tillögum sínum til Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra. Lesa meira
Dagatal_2013_forsida

09.01.2013 : Dagatal ársins 2013

Út er komið dagatal Skógræktar ríkisins fyrir árið 2013 og er rafræn útgáfa þess aðgengileg hér á skogur.is.

Lesa meira
07012013-1

07.01.2013 : Grisjunarviður fluttur þvert yfir landið

Stuttu fyrir jól voru sendir tæplega 40 rúmmetrar af grisjunarviði úr lerkiskóginum í Mjóanesi á Fljótsdalshéraði til Elkem á Grundartanga.

Lesa meira
03012013

03.01.2013 : Nýárskveðja

Skógrækt ríkisins sendir skógræktarfólki og landsmönnum öllum bestu nýárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári.

Lesa meirabanner1