Fréttir

20122012-(1)

20.12.2012 : Timbur sótt í Skarfanes í fyrsta sinn

Skarfanes á Landi er eitt af skóglendum Skógræktar ríkisins. Þegar landið var keypt af Skógrækt ríkisins um 1940 var landið að mestu uppblásið utan að örfáar skógartorfur vaxnar lágu kjarri voru eftir.

Lesa meira
19122012-(6)

19.12.2012 : Jólafjör í Haukadalsskógi

Síðustu tvær helgar hafa fjölmargir gestir komið í Haukadalsskóg og sótt sér jólatré.

Lesa meira
Skógarhöggsvél á Stálpastöðum

18.12.2012 : Fjórfalt fleiri skordýr fylgja innfluttum jólatrjám

Brynhildur Bjarnadóttir, lektor í náttúruvísindum við Háskólann á Akureyri, segir að það séu allt að fjórfalt fleiri smádýr sem koma inn í stofu fólks með innfluttum jólatrjám. Lesa meira
17122012

17.12.2012 : Bók um Þórsmörk

Það er ekki á hverjum degi að út koma bækur er fjalla um þjóðskóga Skógræktar ríkisins og sögu þeirra, en nú er komin út endurbætt útgáfa af bók Þórðar Tómassonar um Þórsmörk en sú bók kom fyrst út árið 1996.

Lesa meira
14122012-2

14.12.2012 : Plöntusjúkdómar algjörlega meinlausir fólki, húsdýrum og híbýlum

Fyrir jólin berast oft fregnir af því að skordýr og önnur smádýr hafi lifnað úr dvala þegar jólatré voru tekin inn í stofu. Slík smádýr eru algjörlega meinlaus fyrir fólk, húsdýr og híbýli. Þar að auki er afar ósennilegt að sýkt tré fari í sölu.

Lesa meira
14122012-1

14.12.2012 : Þinur: Átusveppur í Danmörku og Noregi

Upp er kominn átusveppur sem leggst á þin í Danmörku og Noregi. Reglugerð um inn- og útflutning trjáa til Íslands er nú endurskoðuð.

Lesa meira

10.12.2012 : Jólamarkaður í Barra á Héraði

Jólamarkaðurinn Jólakötturinn verður í Barra á Valgerðarstöðum í Fellum, laugardaginn 15. desember á milli kl. 12 og 16.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

10.12.2012 : Rit Mógilsár: Kolefnisbinding og arðsemi nýskógræktar

Út er komið nýtt hefti í ritröðinni Rit Mógilsár. Heftið er eftir Arnór Snorrason, sérfræðing á Mógilsá og heitir Mat á kolefnisbindingu og arðsemi nýskógræktar á fjórum svæðum Skógræktar ríkisins.

Lesa meira
06122012-3

06.12.2012 : Tæp 30 tonn af viði til Elkem

Undanfarna daga hefur umtalsvert magn viðar verið flutt frá Vaglaskógi til Elkem á Grundartanga. 

Lesa meira
Í Hallormsstaðarskógi í mars 2011

05.12.2012 : Rannsóknastyrkir í landgræðslu og skógrækt

Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu. Lesa meira
Larix-2012-photos-16-b

03.12.2012 : Fyrirlestrar og myndir frá lerkiráðstefnu

Fyrirlestrar og myndir frá lerkiráðstefnunni Larix 2012, sem haldin var á Hallormsstað í september, eru nú aðgengilegar hér á vefnum.

Lesa meirabanner4