Fréttir

28112012

28.11.2012 : Vinir Þórsmerkur funda í kvöld

Aðalfundur Vina Þórsmerkur verður haldinn í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni í kvöld, miðvikudaginn 28. nóvember kl. 20:00.

Lesa meira
Starfsfólk SR á Austurlandi og fjölskyldur í Hallormsstaðaskógi á aðventu 2008

26.11.2012 : Jólatré í þjóðskógunum

Skógrækt ríkisins býður ykkur velkomin í skógana fyrir jólin til að velja rétta jólatréð. Slík ferð er orðin að föstum lið í jólaundirbúningi margra.

Lesa meira
21112012-(3)

21.11.2012 : Slæm umgengni á Stálpastöðum

Fyrir skömmu gengu starfsmenn Vesturlandsdeildar Skógræktar ríkisins fram á mikinn sóðaskap í skóginum við Stálpastaði. Lesa meira
14112012-(1)

14.11.2012 : Hvaða leið er best til efla birkiskóga Þórsmerkur?

Hreinn Óskarsson, skógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi, skrifar.

Lesa meira
07112012

07.11.2012 : Afurðir íslenskra skóga

Síðastliðinn sunnudag fjallaði frétta- og þjóðlífsþátturinn Landinn um afurðir íslenskra skóga.

Lesa meira
05112012-3

05.11.2012 : Tæplega metersdjúpur jafnfallinn snjór í Vaglaskógi

Mikið snjóaði í Vaglaskógi sl. fimmtudag og föstudag og því komust fáir til vinnu. Mestur snjór var í skóginum á laugardag, eða 93 cm djúpt lag af jafnföllnum snjó.

Lesa meira
02112012-(1)

02.11.2012 : Mikill snjór á Hallormsstað

Mikið óveður gengur nú yfir marga staði á landinu. Á Hallormsstað er ágætt veður en þar hefur snjóað töluvert.

Lesa meirabanner1