Fréttir

29102012-(2)

29.10.2012 : Danskir starfsnemar

Þrír danskir starfsnemar sem stunda nám í skov- og naturtekniker við Agri College í Álaborg, eru þessa dagana í starfsnámi hjá Skógrækt ríkisins á Suðurlandi. Lesa meira
26102012-(12)

26.10.2012 : Grisjun í Skarfanesi

Þessa dagana er unnið að grisjun stafafuru í Skarfanesi á Landi og því sigla starfsmenn Skógræktar ríkisins yfir Þjórsá á leiðinni í vinnuna.

Lesa meira
26102012-(1)

26.10.2012 : Lesið í skóginn á Vestfjörðum

Um síðustu helgi var haldið Lesið í skóginn námskeið í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða.

Lesa meira
Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

24.10.2012 : Byggja stærsta timburhús heims

Jón Loftsson, skógræktarstjóri, er nýkominn af ráðstefnu í Bergen í Noregi þar sem skógræktarmenn, arkitektar og verkfræðingar ræddu möguleika á að nýta skógarauðlindina í meira mæli við húsbyggingar. Lesa meira
Ráðherra og föruneyti í Hallormsstaðaskógi.

24.10.2012 : Barist við lúpínu í Þórsmörk - best að efla birkiskóginn

Svandís Svavarsdóttir segir að besta leiðin til að hefta útbreiðslu lúpínunnar sé að efla birkiskóg.

Lesa meira
19102012-(2)

19.10.2012 : Nýr vegur lagður á Þelamörk

Um þessar mundir er unnið að gerð nýs vegar að skóglending að Vöglum á Þelamörk. Vegurinn er um 300 m langur og verður bílastæði við enda hans.

Lesa meira
16102012-(1)

16.10.2012 : Gróðursetning í Mosfelli

Í sumar og haust hefur töluvert verið gróðursett af sitkagreni og fleiri tegundum í Mosfell í Grímsnesi.

Lesa meira
09102012

09.10.2012 : Lesið í skóginn í Breiðholti

Í liðinni viku hélt Þjónusumiðstöð Breiðholts fræðslufund fyrir leik- og grunnskóla í Breiðholtinu um útinám.

Lesa meira
03102012-(2)

03.10.2012 : Eldvarnir í Skorradal prófaðar

Í gær, þriðjudaginn 2. október, fór fram prófun á úðastútakerfi sem hugsanlegt er að nota við eldvarnir í Skorradal.

Lesa meira
03102012-1

03.10.2012 : Sjálfbærni í skógartengdu útinámi í Noregi

Í síðustu viku sóttu Ása Erlingsdóttir og Margrét Eðvarsdóttir fjögurra landa samráðsfund á Skógarfræðslusetrinu á Hamar um útgáfu á námsefni um sjálfbærni í skógartengdu útinámi.

Lesa meira
brynjar

02.10.2012 : Nýr skógfræðingur á Mógilsá

Brynjar Skúlason hefur verið ráðinn starfsmaður Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsár.

Lesa meirabanner4