Fréttir

31082012

31.08.2012 : Sveppir og ber í þjóðskógunum

Ætlar þú að tína sveppi eða ber um helgina? Í þjóðskógunum á Suður- og Vesturlandi er nóg af bæði sveppum og berjum en það sama er ekki hægt að segja um skógana á Norður- og Austurlandi.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

30.08.2012 : Beitarfriðun Þórsmerkur og Goðalands

Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, skrifar um beitarfriðun í Þórsmörk og Goðalandi. Lesa meira
29082012

29.08.2012 : Góðir gestir á Stálpastöðum

Í gær heimsóttu tveir hópar Stálpastaðaskóg; annars vegar finnskir skógarbændur og hins vegar norskur hópur undir leiðsögn fulltrúa frá Skógræktarfélagi Íslands.

Lesa meira
21082012-(3)

21.08.2012 : Tæplega sextugur skógur brúar gap í Almannagjá

Dekk brúarinnar er gert úr íslensku timbri og er þetta er í fyrsta sinn sem svo mikið magn af plönkum í þessari stærð er framleitt úr íslenskum skógi.

Lesa meira
20082012

20.08.2012 : Fjölsóttur bás á atvinnusýningu

Um helgina fór fram atvinnulífssýningin Okkar samfélag í Egilsstaðaskóla þar sem Skógrækt ríkisins var með sýnenda.

Lesa meira
15082012-(1)

15.08.2012 : Enn af meindýrum: Ranabjöllur og blaðvespur

Nú síðsumars hefur töluvert borðið á blettóttum víði- og asparblöðum og kýlum á blöðum á viðju og selju. Hér eru á ferðinni skordýr sem nærast á plöntunum. Lesa meira
13082012-(1)

13.08.2012 : Beltasveðja í fyrsta sinn hér á landi

Lirfur trjávespu fundust í Evrópulerki á Mógilsá síðastliðinn vetur og voru þær geymdar í þeirri von að þær myndum klekjast út. Fyrstu dýrin birtust í júlí og allt bendir til að hér sé um að ræða beltasveðju.

Lesa meira
03082012-(3)

03.08.2012 : Endurbætur og kortlagning stíga

Mikið starf hefur verið unnið á síðustu vikum í stígaviðhaldi í Þórsmörk og á Goðalandi.

Lesa meirabanner3