Fréttir

24.07.2012 : Skógrækt ríkisins mótmælir flutningi sauðfjár inn á Þórsmerkursvæðið

Hætta er á að slík beit skaði margra áratuga starf sjálfboðaliða og stofnana við endurheimt birkiskóga og gróðurs á Þórsmerkursvæðinu.

Lesa meira
22072012-(3)

22.07.2012 : Einstakur einirunni í Þórsmörk

Skógarvörður var á ferðinni í Mörkinni fyrir nokkrum dögum og rakst á afar sérstakan einirunna sem hefur ólíkt öðrum einirunnum tekið upp á því að vaxa niður í móti.

Lesa meira
18072012

18.07.2012 : Tveir nýir þjóðskógabæklingar

Út eru komnir tveir fyrstu bæklingingarnir í nýrri ritröð frá Skógrækt ríkisins um þjóðskóga landsins; fyrir Hallormsstaðaskóg og Vaglaskóg.

Lesa meira

09.07.2012 : Fjögurraskógahlaupið framundan

Hlaupið er um fjóra skóga á Norðurlandi: Reykjaskóg, Þórðastaðaskóg, Lundsskóg og Vaglaskóg. Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

09.07.2012 : Tillögur nefndar um efni nýrra skógræktarlaga

Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögnum um greinargerð nefndar um endurskoðun laga um skógrækt. Greinargerðin, ásamt umsögnum sem berast um hana, verða grunnur fyrir gerð frumvarps til nýrra skógræktarlaga. Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

09.07.2012 : Nýr kynblendingur í skógrækt

Eftir 20 ára kynbótastarf hefur Skógrækt ríkisins tekist að þróa nýjan kynblending af lerki sem vex að rúmmáli allt að tvöfalt hraðar en Rússalerki. Plantan gæti aukið möguleika á skógrækt á Suður- og Vesturlandi. Lesa meira
06072012-2

06.07.2012 : Flett í brúargólf

Starfsmenn Vesturlandsdeildar Skógræktar ríkisins hafa á undan förnum vikum unnið hörðum höndum við aðfletta timbri sem  verður notað í dekkið á brúnni  yfir ginnungagapið sem myndaðist í Almannagjá á Þingvöllum.

Lesa meira
05072012-5

05.07.2012 : Vel heppnaður Skógardagur

Skógardagurinn mikli, árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga, Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktar ríkisins, var haldinn hátíðlegur í 8. sinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi þann 23. júní sl.

Lesa meirabanner1