Fréttir

30052012-1

30.05.2012 : Börn kenna foreldrum sínum

Síðasti þátttur fjögurra landa þróunarverkefnisins Sjálfbærni í skógartengdu útinámi í Ártúnsskóla fór fram í grenndarskógi skólans í gær þegar nemendur í 5. bekk kynntu fyrir foreldrum sínum það sem þeir höfðu lært í verkefninu í vetur.

Lesa meira
Grænir leiðbeinendur Vinnuskóla Rvk

25.05.2012 : Ráðstefna: Náttúra og umhverfi í skólastarfi

Í gær fór fram ráðstefna í Háskóla Íslands til heiðurs Stefáni Bergmann, lektor, í tilefni af starslokum hans við 70 ára afmæli hans í haust en hann átti m.a. stóran þátt í mótun Lesið í skóginn.

Lesa meira
Skógardagurinn mikli 2011

25.05.2012 : Tjaldsvæðin í Hallormsstaðaskógi: 20 stiga hiti um helgina

Tjaldsvæðin í Hallormsstaðaskógi hafa nú verið opnuð. Veðurspáin fyrir helgina er frábær og tilvalið að skella sér í fyrstu útlilegu sumarsins. Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

25.05.2012 : Laust starf doktorsnema

Skógrækt ríkisins auglýsir laust til umsóknar starf doktorsnema við rannsóknir á fjallaþin til jólatrjáaræktar. Umsóknarfestur er til 10. júní.

Lesa meira
frett_24052012-(4)

24.05.2012 : Laufi skrýðist lundur

Það vorar hratt í Skorradalnum, eins og annars staðar á landinu, þessa dagana.

Lesa meira
frett_22052012-1

22.05.2012 : Reyniviðurinn í Trostansfirði

Þeir Sighvatur Jón Þórarinsson og Ólafur Eggertsson fjalla um vistfræði reyniviðar í Trostansfirði á Vestfjörðum og beita til þess rannsóknaraðferðum árhringjafræðinnar.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

18.05.2012 : Rannsóknaverkefni: Mývetnskt mólendi

Markmið verkefnisins er að kanna möguleika á notkun íslensku viðartegundanna birkis og víðis til endurheimtar gróðurs á uppblásnum svæðum í Skútustaðahreppi.

Lesa meira
110512012-1

11.05.2012 : Tálgunarnámskeið í Heiðmörk

Um síðustu helgi fór fram tálgunarnámskeið fyrir félagsmenn í Félagi iðn- og tæknigreina og fjölskyldur þeirra í Heiðmörk í samvinnu við Skógrækt ríkisins.

Lesa meira
11052012

11.05.2012 : Vorverk í garðinum

Starfsfólk Skógræktar ríkisins og Norðurlandsskóg á Akureyri hefur undanfarna daga sinnt vorverkum í garði Gömlu gróðrarstöðvarinnar við Krókeyri.

Lesa meira

08.05.2012 : Gestafyrirlestur LBHÍ: Dead Wood and Warm Peat

Fimmtudaginn 10. maí kl 15:00 verður opinn gestafyrirlestur í fyrirlestrasalnum á 3. hæð í húsnæði Landbúnaðarháskóla Ísland. Fyrirlesturinn nefnist: "Dead Wood and Warm Peat: Biotic controls of terrestrial biogeochemical processes" og flytjandinn er Ástralinn James T. Weedon.

Lesa meira

07.05.2012 : Auglýst eftir skógfræðingi

Skógræktarfélag Reykjavíkur auglýsir eftir skógfræðingi til starfa. Umsóknafrestur er til 20. maí.
Lesa meira
03052012-3

03.05.2012 : Lesið í skóginn í fyrsta sinn á Ísafirði

Skógrækt ríkisins og Fræðslumiðstöð Vestfjarða stóðu sameiginlega að því að halda tvö tálgunámskeið fyrir Vestfirðinga á norðanverðum Vestfjörðum.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

02.05.2012 : Mikilvægi skógræktar í loftslagsbaráttu Norðmanna – og Íslendinga

Þingflokkar í Noregi takast nú á um mögulegar leiðir í loftslagsbaráttunni.

Lesa meirabanner2