Fréttir

Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

27.04.2012 : Umhverfisáhrif viðarkyndingar

Eftir því sem skógar á Íslandi hafa vaxið úr grasi hafa menn í sí auknu mæli farið að skoða notkun þeirra til eldiviðar. Notkun á eldiviði er stórt hagsmunamál fyrir skógrækt framtíðarinnar.

Lesa meira
frett_26042012_11

25.04.2012 : Drumbabót: Fornskógurinn á Markarfljótsaurum

Í Landanum sl. sunnudag var fjalla um fornskógarleifarnar á Markárfljótsaurum og rætt við Ólaf Eggertsson, sérfræðing hjá Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá.

Lesa meira
25042012-1

25.04.2012 : Grisjað á Hallormsstað

Þessa daganna er verið að grisja í lerkireitum í Hallormsstaðaskógi sem gróðursettir voru árið 1983. Nú vill svo óvenjulega til að unnið er á tveimur vélum samtímis að grisjuninni.

Lesa meira
23042012_6

23.04.2012 : Sjálfbærniverkefni í skógarnámi

Ártúnsskóli er einn þeirra skóla á Íslandi sem tekur þátt í þróun ámsefnis í skógatengdu útinámi ásamt skólum í Noregi, Lettlandi og Litháen. Nemendur í 5. bekk skólans fyrir skömmu í grenndarskóginn sinn þar sem þeir tóku þátt í fjölbreyttum verkefnum sem lutu að vinnu í skóginum.

Lesa meira
17042012

17.04.2012 : Jarðhitaskógurinn

Ein af afleiðingum jarðskjálftanna sem urðu á Suðurlandi í lok maí 2008 voru miklar breytingar á útbreiðslu jarðhita á svæðinu og nú rannsaka vísindamenn áhrif þessara breytinga á skóginn.

Lesa meira
Arsrit_SR_2011_forsida

11.04.2012 : Ársrit Skógræktar ríkisins er komið út

Út er komið Ársrit Skógræktar ríkisins fyrir árið 2010 þar sem m.a. er fjallað um jarðhitaskóginn á Suðurlandi, bætta aðstöðu fyrir ferðamenn í Haukadalsskógi og áhrif áburðargjafar á nýgróðursetningar,

Lesa meira
Fagradstefna-2012-4

11.04.2012 : Gögn frá Fagráðstefnu aðgengileg á vefnum

Fyrirlestra og veggspjöld frá Fagráðstefnu skógræktar sem fram fór á Húsvík 27. - 29. mars sl. má nú finna hér á skogur.is.

Lesa meira
10042012_4

10.04.2012 : Græn húsgagnagerð í Hallormsstaðaskógi

Fyrir páska var eitt af mörgum námskeiðum í Grænni húsgagnagerð haldið á Hallormsstað en á þeim eru gerð einföld húsgögn úr fersku efni, beint úr skóginum og þurrkuðu skógarefni sem síðan er sett saman eftir gömlum aðferðum. Lesa meira
02042012_1

03.04.2012 : Efling útináms á Selfossi

Í síðustu viku var haldinn undirbúningsfundur fyrir formlegt samstarf um eflingu útináms á Selfossi með aðkomu allra skólastiga, umhverfissviðs, Suðurlandsskóga og fræðsluyfirvalda.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

02.04.2012 : Ótrúlegustu trjátegundir vaxa á Íslandi

Í tilefni Fagráðstefnu skógræktar sem fram fór í síðustu viku ræddi Snæfríður Ingadóttir hjá RÚV við Sigvalda Ásgeirsson, framkvæmdastjóra Vesturlandsskóga um trjátegundir á Íslandi.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

01.04.2012 : Mótmæla fellingu í Öskjuhlíðinni

Eftir að nýju áhættumati var lokið á dögunum hefur nú verið ákveðið að trén í Öskjuhlíð skuli hverfa. Þessu ætla helstu talsmenn skógræktar á landinu að mótmæla kl. 16:00 í dag.

Lesa meirabanner2