Fréttir

28022012_1

28.02.2012 : Námskeið í sögun og þurrkun

Dagana 24. og 25. febrúar var haldið námskeið  í sögun og þurrkun á Hallormsstað á vegum evrópuverkefnis Þorpsins.

Lesa meira
27022012-4

27.02.2012 : Aðgengi og aðstaða í skógum styrkt

Framkvæmdasjóður Ferðamannastaða styrkti á dögunum Skógrækt ríkisins til að bæta aðgengi og aðstöðu í þjóðskógunum.

Lesa meira
Þórsmörk

27.02.2012 : Vinir Þórsmekur: Aðalfundur

Aðalfundur Vina Þórsmerkur verður haldinn í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, miðvikudaginn 29. febrúar kl. 20:00.

Lesa meira
23022012_2

23.02.2012 : Ljóða- og ritgerðasamkeppni Yrkjusjóðs

Verðlaun voru veitt í ljóða- og ritgerðasamkeppni Yrkjusjóðs í Norræna húsinu föstudaginn 17. febrúar sl.

Lesa meira
23022012

23.02.2012 : Límtré í sjávarfallavirkjun

Á dögunum voru Norðmenn verðlaunaðir fyrir notkun límtrés í stóra spaða sjávarfallavirkjunar.

Lesa meira
16022012 (6).jpg

16.02.2012 : Lesið í skóginn víða

Í verkefninu Lesið í skóginn er áhersla lögð á að þátttakendur læri um skóginn, skoði hann og fjölbreyttar hliðar hans. Einnig gefist tækifæri til nytja og upplifunar í skólastarfi og fyrir almenning.

Lesa meira
frett_17022010

13.02.2012 : Umhverfisstefna Skógræktar ríkisins

Umhverfisstefna Skógræktar ríkisins er nú aðgengileg á vefnum.

Lesa meira
10022012

10.02.2012 : Húsgagnagerðar- og tálgunarnámskeið

Endurmenntun Landbúnaðarhákóla Íslands, í samvinnu við Skógrækt ríkisins, stendur fyrir námskeiði í tálgun og námskeiðum í húsgagnagerð úr skógarvið víðsvegar um landið. Lesa meira
valdimar

08.02.2012 : Nýr skógarvörður á Vesturlandi

Valdimar Reynisson hefur tekið við starfi skógarvarðar á Vesturlandi.

Lesa meira
Starfsmannafundur: Hátíðarkvöldverður

06.02.2012 : Vel heppnaður starfsmannafundur á Hallormsstað

Í lok vikunnar sem leið var sameiginlegur fundur allra starfsmanna Skógræktar ríkisins haldinn á Hallormsstað.

Lesa meirabanner1