Fréttir

27012012_2

27.01.2012 : Sjálfbærni í skógartengdu útinámi

Mánaðarlegur fræðslufundur LÍS var haldinn í Selásskóla nú í vikunni og var hann sem fyrr ætlaður öllum starfandi kennurum í grunnskólum í Reykjavík. Lesa meira
18012012-3

18.01.2012 : Myndir skógarvarðar í alþjóðlegu dagatali

Í tilefni Alþjóðlegs árs skóga stóð Evrópska skógrannsóknastofnunin fyrir alþjóðlegri samkeppni meðal áhugaljósmyndara. Skógarvörðurinn á Suðurlandi á tvær myndir í dagatalinu.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

17.01.2012 : Myndband: Evrópskir skógar

Áhugavert myndband frá Evrópsku skógarstofnuninni.
Lesa meira
frett_04012011_4

11.01.2012 : Skógur geymir sögu snjóflóða

Í desember 2011 var samþykkt til birtingar alþjóðleg vísindagreinin í tímaritið Geomorphology sem fjallar um möguleikann á því að rannsaka tíðni og stærð snjóflóða í Fnjóskadal út frá vaxtarformi, aldri og árhringjum birkis.

Lesa meira
Syning_Osloartre_11

09.01.2012 : Afurðir Oslóartrésins sýndar

Nú stendur yfir sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur á þeim gripum sem handverksfólk vann úr Oslóartrénu 2010.

Lesa meira
06012012

06.01.2012 : Málþing: Útinám á Íslandi

Í desember var haldið málþing í húsakynnum HÍ. Tilgangur þingsins var að kalla saman þá sem sinnt hafa fræðslu og menntun á sviði útináms.
Lesa meira
04012012

04.01.2012 : Nýtingaráætlun: Ásbyrgi

Vinnu við nýtingaráætlun fyrir Ásbyrgi er nú lokið og hér má sjá yfirlit yfir helstu atriði hennar.

Lesa meira
dagatal_SR_2012_forsida

04.01.2012 : Dagatal ársins 2012

Út er komið dagatal Skógræktar ríkisins fyrir árið 2012 og er rafræn útgáfa þess aðgengileg hér á skogur.is.

Lesa meira
02012012

02.01.2012 : Smádýr á jólatrjám

Einföld athugun tveggja vísindamanna þar sem skoðuð voru þau lifandi smádýr sem fylgdu tveimur tegundum jólatrjáa.

Lesa meirabanner5