Fréttir

frett_24122011

24.12.2011 : Jólakveðja

Skógrækt ríkisins sendir skógræktarfólki og landsmönnum öllum bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Lesa meira
frett_22122011_1

22.12.2011 : Skógardagar í Haukadalsskógi

Skógrækt ríkisins í Haukadal býður gestum jólahlaðborðs Hótel Geysis að koma í skóginn og fella sér jólatré. Áætlað er að allt að fimmtánhundruð manns hafi heimsótt skóginn síðustu vikur af þessu tilefni.

Lesa meira
frett20122011_1

20.12.2011 : Meistaravörn: Áhrif asparryðs á kal í ösp

Hinn 15. desember sl. varði Helga Ösp Jónsdóttir M.Sc. verkefni sitt í plöntusjúkdómafræði við Kaupmannahafnarháskóla. Lesa meira
frett_15122011_1

15.12.2011 : Myndir frá afhendingu viðurkenningar

Eins og við sögðum frá fyrr í vikunni var Ártúnsskóla veitt viðurkenning fyrir ötult starf í skógartendu útinámi í tilefni af alþjóða ári skóga. Hér má sjá myndir frá afhendingunni.

Lesa meira
Í Hallormsstaðarskógi í mars 2011

13.12.2011 : Viðurkenning fyrir skógartengt útinám

Í dag mun mennta- og menningarmálaráðherra afhenda Ártúnsskóla viðurkenningu fyrir ötult starf í skógartendu útinámi í tilefni af alþjóða ári skóga og fyrsta eintak myndarinnar Skógurinn og við.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

12.12.2011 : Skógar lægja vinda

Undanfarnar vikur hefur mikið verið fjallað um áhrif skóga á vind. Hér má sjá og heyra nokkur áhugaverð innslögð um þetta efni.

Lesa meira
frett_09122011_ 6

09.12.2011 : Hæsta jólatréð

Hæsta jólatré úr Hallormsstaðaskógi var fellt á dögunum en það er 13,5 m á hæð. Tréð var flutt frá Hallormsstað, niður á Reyðarfjörðar, þar sem það var reist við álver Fjarðaáls.

Lesa meira
Á Mógilsá

06.12.2011 : Rit Mógilsár: nýtt tölublað komið út

Í ritinu birtast greinar um skóga og skógræktarrannsóknir á Íslandi, hvort heldur stakar greinar eða nokkrar greinar saman, t.d. sem ráðstefnurit.

Lesa meira
frett_05122011_1

05.12.2011 : Berit leikur færeyska skóga grátt

Óveðurslægðin Berit yfir Fæeyjar og Noreg fyrir rúmri viku og skógarnir fóru ekki varhluta af óveðrinu. Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

01.12.2011 : Rannsóknastyrkir til skógræktar

Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir eftir umsóknum um rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, samtals 4,8 milljónir króna.

Lesa meirabanner4