Fréttir

Jólaföndur úr skóginum

30.11.2011 : Jólaföndur úr skógarafurðum

Ertu að föndra fyrir jólin? Í skóginum má finna allskyns fallegt og ódýrt föndurefni.

Lesa meira
frett_29112011_4

29.11.2011 : Duftker úr íslenskum við

Alþjóðlegt ár skóga á Íslandi stóð fyrir samkeppni um hönnun duftkers úr íslenskum við. Um helgina voru úrslit í keppninni tilkynnt og verðlaun afhent.

Lesa meira
frett_24112011_2

24.11.2011 : Trjávespur bora í Evrópulerki á Mógilsá

Trjávespa hefur fundist hér á landi í rúmlega hundrað ár en ekki hefur verið ljóst hvort hún hefur lifað hér sem flökkudýr eða tekið sér bólfestu í íslenskum skógum. Á Mógilsá hefur lirfa vespunnar nú borað sig inn í bol Evrópulerkis.

Lesa meira
frett_23112011_7

23.11.2011 : Mikil áhugi á grænni húsgagnagerð

Þrjú skógarnytjanámskeiðið undir yfirskriftinni Græn húsgagnagerð hafa verið haldin á síðustu vikum, tvö á Suðurlandi og eitt í Vaglaskógi.

Lesa meira
frett_21112011_4

21.11.2011 : Útinám og græn nytjahönnun

Námskeiðið Útinám og græn nytjahönnun er tíu eininga fjarnámsvalnámskeið á meistarstigi sem nú er haldið í þriðja skipti á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Lesa meira
frett_15112011_1

15.11.2011 : Grillhús úr austfirsku lerki í Gufunesi

Reykjavíkurborg hefur undanfarið unnið að undirbúningi grill- eða nestishúss sem reisa á úr íslensku lerki í Gufunesi.

Lesa meira
frett_11112011_5

11.11.2011 : Stormfall í Skorradal

Í hvassviðrinu sem gekk yfir vestanvert landið aðfaranótt þriðjudagsins 8. nóvember sl. varð nokkuð staðbundið stormfall  í Stálpastaðaskógi.

Lesa meira
frett_03112011_1

03.11.2011 : Hlíðarskóli kynnir skógarval

Hlíðaskóli kynnti í vikunni fyrir kennurum í Reykjavík svokallað skógarval og annað skógartengt útinám. 

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

03.11.2011 : Málstofur: Inntak og áherslur nýrra skógræktarlaga

Nefnd sem samdi greinargerð um inntak og áherslur nýrra skógræktarlaga óskar eftir ábendingum varðandi vinnu nefndarinnar í málstofum á Egilsstöðum og í Reykjavík í næstu viku. 

Lesa meira
Heimsins græna gull: Mette Wilkie Løyche

01.11.2011 : Erindi og umræður á vefnum

Öll erindi og umræður ráðstefnunnar Heimsins græna gull er nú hægt að nálgast hér á skogur.is.

Lesa meirabanner1