Fréttir

frett_28102011_2

28.10.2011 : Jólaundirbúningurinn hafinn

Þótt enn séu tæpir tveir mánuðir til jóla er jólaundirbúningurinn hafinn hjá Skógrækt ríkisins. Á Vesturlandi eru starfsmenn byrjaðir að fella jólatré.

Lesa meira
IMG_6815

27.10.2011 : Skógræktin á Hallormsstað í fréttum

Í tveimur sjónvarpsinnslögum í vikunni var fjallað um starfsemi Skógræktar ríkisins á Hallormsstað og eru þau aðgengileg á vef RÚV. Lesa meira
Heimsins græna gull

26.10.2011 : Vel heppnuð ráðstefna

Um hundrað gestir sóttu ráðstefnuna Heimsins græna gull í Hörpu um helgina. Lesa meira
graena_gull_haus

21.10.2011 : Heimsins græna gull: framlengdur skráningarfrestur

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á ráðstefununa Heimsins græna gull um einn dag.

Lesa meira
graena_gull_haus

20.10.2011 : Heimsins græna gull: opið fyrir skráningar fram að miðnætti

Lokað verður fyrir skráningar á ráðstefnuna Heimsins græna gull á miðnætti í kvöld.

Lesa meira
frett_14102011

14.10.2011 : Verkefni um grenndarskóga

Gyða S. Björnsdóttir, mastersnemi í umhverfis- og auðlindafræðum, hefur lokið verkefni sínu Einkenni grenndarskóga og verðmæti þeirra fyrir skólastarf.

Lesa meira
frett_12102011_1

12.10.2011 : Nýtt rannsóknaverkefni í jarðhitaskógi

Vegna jarðbreytinga sem urðu í jarðskjálftunum á Suðurlandi í lok maí 2008 tók að hitna undir 45 ára gömlu sitkagreniskógi. Þessi náttúrulega upphitaði skógur er nú rannsakaður af vísindamönnum.

Lesa meira
graena_gull_haus

10.10.2011 : Heimsins græna gull

Alþjóðleg ráðstefna um ástand og horfur skóga heimsins verður haldin í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu, laugardaginn 22. október nk.

Lesa meira
frett_10102011_2

10.10.2011 : Skógur sprettur upp af fræi

Fyrir fimm árum sáði skógarvörðurinn á Suðurlandi hálfu kílói af stafafuru og hálfu kílói af birkifræi í um 1 ha spildu í Grímsnesi og í dag er að vaxa þar upp blandskógur af stafafuru, birki, víði og viðju.

Lesa meira
frett_07102011_7

07.10.2011 : Kjalnesingasaga mynduð á Mógilsá

Nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla mynduðu Kjalnesnigasögu í skóginum á Mógilsá í gær.
Lesa meira
frett_05102011

05.10.2011 : Fjölbreytt tálguverkefni

Nokkrir tálguhópar eru að störfum um þessar mundir og fást þeir við fjölbreytt verkefni, s.s. skaftbolla, böngustaf og skeftingu. Lesa meira
frett_03102011_3

03.10.2011 : Styrkja skógrækt á Haukadalsheiði

Undanfarin ár hefur þýsk ferðaskrifstofa og samstarfsfyrirtæki hennar á Íslandi styrkt skógrækt á Haukadalsheiði.

Lesa meirabanner4