Fréttir

frett_29092011

29.09.2011 : Fjölmennur fundur um útinám

Í vikunni var haldinn fjölmennur fundur með grunnskólakennurum í Reykjavík þar sem kennarar frá 17 skólum mættu, auk fullrúa frá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar og Lesið í skóginn verkefninu. Lesa meira
frett_28092011_4

28.09.2011 : Hundruðir rúmmetra af grisjunarvið í Haukadal

Þessi misserin er unnið sleitulaust að grisjun skóga í Haukadal og útkeyrslu á efni. Hundruðum rúmmetra af efni hefur verið ekið út úr nokkrum reitum í dalnum síðustu mánuði.

Lesa meira
frett_22092011_1

22.09.2011 : Viðargæði lerkis könnuð á Hallormsstað

Í sumar hefur Páll Sigurðsson, skógfræðingur frá Háskólanum í Arkangelsk í Rússlandi, unnið að doktorsverkefni sínu við sama háskóla í Hallormsstaðaskógi

Lesa meira
frett_21092011_4

21.09.2011 : Nýr grenndarskógur á Degi íslenskrar náttúru

Í tilefni af Dags íslenskrar náttúru s.l. föstudag var Suðurhlíðarskóla formlega afhentur grenndarskógur í suðausturhlíð Öskjuhlíðar.

Lesa meira
P4130108_b

21.09.2011 : Grisjunarútboð: Stálpastaðir í Skorradal

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun á Stálpastöðum í Skorradal. Um er að ræða tvo aðskilda reiti.

Lesa meira
frett_16092011_2

16.09.2011 : Haustgrisjun á Hallormsstað

Nú þegar hausta fer hefjast venjulega grisjunarframkvæmdir sem standa yfir fram að vori. Þessa daganna eru skógarhöggsmenn að grisja birkiskjerm.

Lesa meira
frett_14092011

14.09.2011 : Skaðvaldar í skógrækt

Dagana 22.-26. ágúst fóru starfsmenn Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá og Landgræðslu ríkisins um landið til að fá heildstætt landsyfirlit yfir heilsufar trjágróðurs og orsakir skemmda ef einhverjar voru.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

12.09.2011 : Tré ársins útnefnt á morgun

Skógræktarfélag Íslands útnefnir Tré ársins 2011 við hátíðlega athöfn að Greniteigi 9 í Reykjanesbæ á morgun, þriðjudaginn 13. september kl. 12:00.

Lesa meira
frett_09092011_3

09.09.2011 : Íslenskur sérfræðingur í sænskri skógarúttekt

Í byrjun mánaðarins tók einn af starfsmönnum Íslenskrar skógarúttektar, Bjarki Þór Kjartansson, þátt í skógmælingum með starfsbræðrum sínum í Svíþjóð.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

07.09.2011 : Um mófugla og meint skipulagsleysi skógræktar

Grein eftir Þröst Eysteinsson, sviðsstjóra þjóðskóganna, skógfræðing og fuglaáhugamann.

Lesa meira
frett_06092011_1

06.09.2011 : Birkifræ orðið þroskað

Ágætis fræár virðist vera í uppsiglingu á sunnanverðu landinu eftir ágætis sumar. Þrátt fyrir kulda í vor virðist birkifræ hafa náð að þroskast og er nú orðið tímabært að tína birkifræin

.

Lesa meira
Jafnaskarðsskógur

01.09.2011 : Grænni skógar: skógræktarnám á landsbyggðinni

Nú í september fer af stað námskeiðaröðina Grænni skógar á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands og verður námið í boði á Vestfjörðum, Austur-, Suður- og Vesturlandi.

Lesa meirabanner5