Fréttir

frett_29082011_reno2011

29.08.2011 : Ráðstefna: vistheimt á norðurslóðum

Dagana 20.-22. október 2011 stendur netverkið ReNo fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um vistheimt á norðurslóðum.

Lesa meira
frett_25082011

25.08.2011 : Doktorsvörn: Jón Geir Pétursson

Jón Geir Pétursson, sérfræðingur hjá umhverfisráðuneytinu, varði á dögunum doktorsritgerð sína við Norska lífvísindaháskólann.

Lesa meira
Boletus edulis

23.08.2011 : Ber og sveppir í þjóðskógunum

Berin eru óvenjuseint á ferðinni þetta haustið en sveppir eru farnir að sjást í nokkrum þjóðskógum. Náðu í eintak af rafrænni sveppahandbók Skógræktar ríkisins.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

19.08.2011 : Borgartréð útnefnt á morgun

Á morgnun, laugardaginn 20. ágúst, mun borgartréð 2011 verða valið en það velur Skógræktarfélag Reykjavíkur árlega í samstarfi við Reykjavíkurborg.

Lesa meira
frett_17082011_1

17.08.2011 : Klébergsskóli eykur útinámið

Starfsfólk Klébergsskóla óskaði efir því að verkefnisstjóri Lesið í skóginn setti upp skógartengda útinámsdagskrá í Ólaskógi á fyrsta starfsdegi skólans á nýju starfsári.

Lesa meira
frett_16082011_21

16.08.2011 : Stígaviðgerðir í Goðalandi

Í sumar hefur verið unnið að stígaviðgerðum í Goðalandi, sér í lagi á stígnum sem liggur upp á Fimmvörðuháls. Lesa meira
frett_16082011_1

16.08.2011 : Reykvískir kennarar lesa í skóginn

Á símennunardögum Menntasviðs Reykjavíkur var boðið upp á námskeið Lesið í skóginn fyrir starfandi kennara sem alls 28 kennarar sóttu. Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

15.08.2011 : Rit Mógilsár: nýtt tölublað

Út er komið nýtt tölublað af Riti Mógilsár með safni greina upp úr erindum og veggspjöldum sem kynnt voru á Fagráðstefnu skógræktar fyrr á þessu ári.

Lesa meira
frett_15082011_1

15.08.2011 : Pakkhúsið vígt

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, vígði pakkhúsið í Vatnshorni í Skorradal um helgina eftir endurgerð þess.

Lesa meira
frett_11082011_1

11.08.2011 : Skordýrabeit í lúpínubreiðum

Miklir og langvarandi skordýrafaraldrar á lúpínusvæðum hafa vakið athygli margra og nú er unnið að rannsóknum á áhrifum þeirra á þróun lúpínubreiða. Lesa meira
lis_222

09.08.2011 : Samstarfsverkefni um grenndarskóga

Lesið í skóginn, ÍTR og Menntavísindasvið Háskóla Íslands vinna nú að samstarfsverkefni með stuðningi frá Rannís. Lesa meira
frett_08082011

08.08.2011 : Pakkhúsið á Vatnshorni

Í mars fjölluðum við um endurbyggingu lítils pakkhúss að Vatnshorni í Skorradal. Um þessar mundir er verið að að ljúka endurbygginguna og hefur húsið verið flutt að Vatnshorni.

Lesa meira
frett_05082011_3

05.08.2011 : Sjálfboðaliðar í göngustígagerð í Skorradal

Undanfarnar vikur hafa erlendir sjálfboðaliðar á vegum Veraldarvina unnið hjá Skógrækt ríkisins á Vesturlandi. Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

04.08.2011 : Erluhátíð

Málþing verður haldið 6. ágúst nk. um ævi og ritstörf Guðfinnu Þorsteinsdóttur, Erlu. Þann 7. ágúst verður gengið um Hallormsstað og fæðingarstaður hennar skoðaður.

Lesa meira
Vaglaskógur

03.08.2011 : Vel heppnað fjögurraskógahlaup

Í lok júlí stóð Björgunarsveitin Þingey fyrir fjögurraskógahlaupi þar sem hlaupnar voru fjórar mismunandi vegalengdir í fjórum skógum.

Lesa meirabanner3