Fréttir

Skógardagurinn mikli 2011

29.06.2011 : Skógardagsmyndband

Hér má sjá myndband frá Skógardeginum mikla sem haldinn var í Hallormsstaðaskógi 25. júní sl.

Lesa meira
Skógardagurinn mikli 2011

27.06.2011 : Skógardagurinn mikli vel heppnaður

Skógardagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í 7. sinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi um helgina.

Lesa meira
frett_22062011

22.06.2011 : Doktor í skógfræði

Hreinn Óskarsson, skógfræðingur, skógarvörður á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga, varði 6. júní sl. doktorsritgerð í skógfræði við Háskólann í Kaupmannahöfn. Lesa meira
skogardagurinn_mikli_2011

20.06.2011 : Styttist í Skógardaginn mikla

Nú styttist í árlega skógarhátíð skógræktaraðila á Austurlandi sem haldinn verður í Hallormsstaðaskógi 25. júní. 

Lesa meira
frett_20062011_1

20.06.2011 : Kort áhugaverðra útivistarskóga

Í tilefni af alþjóðlegu ári skóga árið 2011 hafa Skógræktarfélag Íslands og Arion banki gefið út kortið ,,Rjóður í kynnum“ en í því er að finna upplýsingar um 50 áhugaverða útivistarskóga um land allt.

Lesa meira
Boletus edulis

16.06.2011 : Segir eyðingu skóga eitt stærsta umhverfisvandamálið

Náttúrufræðingurinn Helgi Hallgrímsson telur þá sem harðast hafa barist gegn nýjum trjátegundum á Íslandi vera meðal þeirra sem hafi skaðað íslenska náttúruvernd.

Lesa meira
arsrit_SR_2010_forsida_stor

15.06.2011 : Ársrit Skógræktar ríkisins er komið út

Út er komið Ársrit Skógræktar ríkisins fyrir árið 2010 þar sem m.a. er fjallað um viðarfræði, kolefnisbingdingu, skaðvalda, grenndarskóga í kennaranámi og öskufall á Suðurlandi.

Lesa meira
frett_14062011_3

14.06.2011 : Skógarmálaráðherrar funda í Noregi

Nú stendur yfir í Noregi sameiginlegur fundur ráðherra skógarmála í Evrópu þar sem Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, hefur í dag skrifað undir tvær yfirlýsingar fyrir Íslands hönd. Lesa meira
Útsýnisskífa í skóginum

14.06.2011 : Nýtingaráætlun: Reykjarhólsskógur

Út er komin nýtingaráætlun fyrir Reykjarhólsskóg í Skagafirði. Áætlunin nær yfir 12,5  hektara svæði en þar af telst skóglendi vera um 11 ha. Lesa meira
frett_14062011_2

13.06.2011 : Skólar, foreldrafélög og íbúasamtök sameinast um grenndarskóg

Laugardaginn 4. júní var skrifað undir grenndarskógasamning um Björnslund í Norðlingaholti. Aðilar að samningnum eru skólar á svæðinu, foreldrafélög, íbúasamtök, Skógrækt ríkisins, Menntavísindasvið HÍ og Reykjavíkurborg.

Lesa meira
frett_07062011_1

07.06.2011 : Afkomendur Oslóartrésins gróðursettir í Elliðaárdalnum

Í síðustu viku gróðursettu nemendur í Ártúnsskóla níu rauðgreniplöntur í grenndarskógi sínum í Elliðaárdalnum sem vaxnar eru af fræi úr könglum Oslóartrésins á Austurvelli árið 2007.

Lesa meira
Kurl í Vaglaskógi

06.06.2011 : Mögulega kynt með kurli í Grímsey

Í vikunni sem leið fengu fjórir samstarfsaðilar styrk úr Orkusjóði til að kanna hagkvæmni þess að kynda byggðina í Grímsey með viðarkurli.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

03.06.2011 : Ný vefsíða norrænna skógarrannsókna

SNS (Samstarf um norrænar skógarrannsóknir) hefur nú opnað nýja vefsíðu.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

01.06.2011 : Mats- og vottunarkerfi fyrir kolefnisbindingu

Verkefnið Skógarkol hófst árið 2009 og gengur í stórum dráttum út á að þróa mats- og vottunarkerfi fyrir kolefnisbindingu í íslenskum skógum. Lesa meirabanner4