Fréttir

Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

27.05.2011 : Stór hópur Norðmanna í heimsókn

Í gær heimsótti 33 manna hópur starfsfólks skógræktar og landbúnaðar frá Noregi aðalskrifstofu Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum og starfsstöð stofnunarinnar á Hallormsstað. 

Lesa meira
frett_23052011_1

23.05.2011 : Fundað um skógræktarlög

Nefnd um endurskoðun skógræktarlaga kom saman á Fljótsdalshéraði sl. fimmtudag á sínum fyrsta eiginlega vinnufundi.

Lesa meira
Heimsókn umhverfisráðherra, júní 2009 - Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra

18.05.2011 : Nefnd um endurskoðun skógræktarlaga

Nú stendur yfir vinna við endurskoðun á lögum um skógrækt, undir stjórn umhverfisráðuneytisins, með það að markmiði að efla og styrkja stöðu skógræktar í landinu.

Lesa meira
frett_17052011_11

17.05.2011 : Fyrirlestrar frá Íslensku skógarauðlindinni

Fyrirlestrar frá ráðstefnunni Íslenska skógarauðlindin eru nú aðgengilegir á vefsíðu Alþjóðlegs ár skóga og á síðu ráðstefnunnar hér á skogur.is.

Lesa meira
frett_09062010_108

17.05.2011 : Skógar hefta öskufok

Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, fjallar um öskufall eftir gos í Eyjafjallajökli vorið 2010 og segir einu varanlegu leiðina til að koma í veg fyrir öskufok í kjölfar ösku- og vikurgosa sé að klæða úthaga aftur skógi eða kjarri.

Lesa meira
frett_13052011_1

13.05.2011 : Hnausplöntur stungnar upp í Skorradal

Starfsmenn Skógræktar ríkisins í Skorradal hafa undanfarna daga stungið upp hnausplöntur og afhendu hlusta þeirra í morgun.

Lesa meira
frett_12052011_1

12.05.2011 : Skógarnytjar í Landbúnaðarháskólanum

Landbúnaðarháskólinn hélt Lesið í skóginn námskeið um síðustu helgi þar sem farið var í gegnum grunnatriði tálgunar með hnífum og exi og unnið að mjög fjölbreyttum verkefnum.

Lesa meira
frett_10052011

10.05.2011 : Grisjun lokið í Haukadal

Undanfarnar vikur hafa starfsmenn Skógarkots grisjað 1,14 ha reit í Haukadal í Biskupstungum. Grisjuninni er nú lokið og gekk hún vel. Lesa meira
frett_06052011_1

06.05.2011 : Vefverkefnabanki væntanlegur

Á dögunum fengu tveir kennarar styrk til að skipuleggja og setja upp verkefnabanka í skógarfræðslu sem hýstur verður á skogur.is.

Lesa meira
Í Hallormsstaðarskógi í mars 2011

05.05.2011 : Öskjuhlíðardagurinn

Laugardaginn 7. maí fer Öskuhlíðardagurinn fram í fyrsta sinn. 

Lesa meira
frett_03052011_4

03.05.2011 : Iðntæknimenn tálga

Fyrir skemmstu hélt Lesið í skóginn námskeið í samvinnu við FIT þar sem félagsfólk tileinkaði sér aðferðir tálgutækninnar, lærði að kljúfa og tálga með exi.

Lesa meira
frett_02052011_1

02.05.2011 : Vefsíða Alþjóðlegs árs skóga opnuð

Umhverfisráðherra opnaði formlega vefsíðu Alþjóðlegs árs skóga á Íslandi s.l. fimmtudag. Lesa meirabanner5