Fréttir

frett_20042011_2

20.04.2011 : Aukin eftirspurn eftir innlendu hjallaefni

Síðustu vikur hefur eftirspurn eftir innlendu hjallaefni aukist og er helsta skýringin sú að fiskihjallar á sunnanverðu landinu hafa skemmst í stórviðrum vetrarins. Lesa meira
frett_19042011

19.04.2011 : Ný viðarsög á Hallormsstað

Í lok síðustu viku var tekin í notkun ný viðarsög á Hallormsstað.

Lesa meira
frett_18042011

18.04.2011 : Tveimur rannsóknastyrkjum úthlutað

Föstudaginn 15. apríl sl. skrifaði stjórn Minningarsjóðs Hjálmars R. Bárðarsonar undir samninga við þá tvo aðila sem hlutu úthlutun úr sjóðnum í ár.

Lesa meira
frett_09062010_108

13.04.2011 : Kynningarfundur: Vinir Þórsmerkur

Í kvöld fer fram kynningarfundur Vina Þórsmerkur þar sem Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, fjallar um skógarfriðun í Þórsmörk og áhrif öskufalls á skóginn.

Lesa meira
Við aðkomuna í skóginn í Þjórsárdal.

13.04.2011 : Málþing: Uppbygging og skipulag ferðamannastaða

Á morgun fer fram málþing um uppbyggingu og skipulag ferðamannastaða á Grand Hótel. Meðal fyrirlesara verður Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi. Hann mun fjalla um uppbyggingu útivistarsvæðis með aðgengi fyrir alla í Þjórsárdalsskógi.

Lesa meira
IMG_2611_bb

12.04.2011 : Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur

Fundurinn verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 13. apríl, kl. 20:00 í stofu 102 á Háskólatorgi.

Lesa meira
frett_12042011_1

12.04.2011 : Fuglalíf, nytjar og eldbakstur í grenndarskóginum

Þriðja námskeiðið í röðinni um útinám í grenndarskógi Ártúnsskóla, þar sem nytjaáætlun og nýr kortagrunnur er notaður til að gera útinámið markvissara og fjölbreyttara, fór fram á dögunum. Lesa meira
Í Jafnaskarðsskógi.

11.04.2011 : Belgjurtir auka frjósemi jarðvegs

Opið hús skógræktarfélaganna verður þriðjudagskvöldið 12. apríl. Fjallað verður um nýtingu belgjurta til að auka frjósemi jarðvegs.

Lesa meira
Í Grundarreit

06.04.2011 : Málþing: erindi um staðalmál

Björn Traustason, landfræðingur hjá Skógrækt ríkisins, flytur erindi á málþingi um staðlamál á vegum LÍSU (Samtök um landupplýsingar á Íslandi) á morgun.

Lesa meira
frett_06042011_4

06.04.2011 : Símenntun í útinámi hjá Ártúnsskóla

Í síðustu viku voru settar upp þrjár fræðslustöðvar í grenndarskógi Ártúnsskóla þar sem starfsfólk lærði að kljúfa eldivið, búa til merkistaura og merkistífur.

Lesa meira
Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

05.04.2011 : Sendiherra Noregs í heimsókn

Í dag heimsótti sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter, aðalskrifstofur Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum og skógarvörðinn á Hallormsstað.

Lesa meira
Reykjanes-18

04.04.2011 : Fagráðstefna: gögn aðgengileg á vefnum

Hin árlega fagráðstefna skógræktar var haldin á Reykjanesi við Djúp 23. - 25. mars s.l. Nú eru komin á vefinn gögn frá ráðstefnunni, þ.e. ágrip og erindi framsögufólks og myndir frá ráðstefnunni.

Lesa meira
althjodlegt_ar_skoga_2011_logo

04.04.2011 : Ár skóga í Grasagarðinum

Í tilefni af Grænum apríl og alþjóðlegu ári skóga 2011 bjóða Grasagarðurinn og Náttúruskóli Reykjavíkur elstu börnum leikskólanna að heimsækja Grasagarðinn og kynnast forvitnilegum hliðum trjánna í skóginum vikuna 4. – 8. apríl.

Lesa meira
frett_01042011

01.04.2011 : Gaupa finnst í Þjórsárdalsskógi

Í gær náði Jóhannes H. Sigurðsson, aðstoðarskógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi, í fyrsta sinn ljósmynd af áður óþekktu kattardýri hér á landi.

Lesa meirabanner4