Fréttir

frimerki_aas_2

31.03.2011 : Skógarfrímerki

Í tilefni af Alþjóðlegu ári skóga hefur Pósturinn gefið út sérstök frímerki.

Lesa meira
frett_30032011_2

30.03.2011 : Nýstárleg aðferð við skógarbrautagerð í Haukadal

Í síðustu viku var gerð skógarbraut í gegn um reit einn í Haukadal sem gróðursettur var í svokallaðar plógrásir. Til verksins var notaður stór grjótmulningstætari sem hingað til hefur tætt upp malbik og vegi.

Lesa meira
frett_25032011_1

25.03.2011 : Litlar efndir valda sárum vonbrigðum

Í lok árs 2009 var fyrsta kurlkyndistöð til húshitunar á Íslandi vígð á Hallormsstað. Stöðin stendur undir öllum væntingum en stjórnarformaðurinn segir litlar efndir stjórnvalda valda sárum vonbrigðum og geri stöðina ekki samkeppnishæfa.

Lesa meira
Á Mógilsá

22.03.2011 : Mógilsárfréttir: nýtt tölublað

Nú er komið út nýtt tölublað Mógilsárfrétta. Meðal efnis eru rannsóknir á ertuyglu, kastaníuskógur í Búlgaríu og iðnviðarverkefni.

Lesa meira
Í Hallormsstaðarskógi í mars 2011

18.03.2011 : Fallegur vetrardagur á Hallormsstað

Fádæma fallegt veður var á Hallormsstað í dag. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er lítill snjór í skóginum og göngufæri gott um trjásafnið.

Lesa meira
frett_17032011_17

17.03.2011 : Skógrækt og skógarnytjar á sjálfbærum grunni

Fyrir skömmu sóttu þeir Rúnar Ísleifsson og Ólafur Oddsson, starfsmenn Skógræktar ríkisins, fróðleg námskeið í Danmörku. Lesa meira

17.03.2011 : Sænsk skýrsla: rannsóknir og ræktun á ösp

Út er komin mikil skýrsla frá sænsku skógrannsóknastofnuninni (Skogforsk) um aspir og mögulega ræktun þeirra og nýtingu í Svíþjóð. Lesa meira
frett_15032011_7

15.03.2011 : Lesið í skóginn á nýjum nótum

Eftir tíu ára þróunarstarf í skógartengdu útinámi hefur verið ákveðið að stíga ný skref á grunni þeirrar reynslu sem fengist hefur á þessum tíma. Lesa meira
frett_10032011_1

10.03.2011 : Enn um barrtrén á Þingvöllum

Af tilefni viðtala við Pétur M. Jónasson, vatnalíffræðing, í útvarpi (Speglinum) og sjónvarpi (Kiljunni) 9. mars s.l., vil Skógrækt ríkisins koma eftirfarandi á framfæri:

Lesa meira
frett_09032011_3

09.03.2011 : Oslóartréð nýtt upp til agna

Í tilefni alþjóðlegs árs skóga var ákveðið að leita eftir samstarfi við Félag trésmiða um  „görnýtingu" á einu ákveðnu tré. Hugmynd var að sjá, með áþreifanlegum hætti, hversu marga og hvers konar gripi mætti vinna úr því.

Lesa meira

08.03.2011 : Lífkol bæta nýtingu áburðar og auka uppskeru plantna

Vaxandi áhugi er á því erlendis að nota viðarkolaafurð sem nefnd er „biochar“ á ensku og nefnd hefur verið lífkol á íslensku til þess að bæta jarðveg og auka vöxt nytjaplantna. Lesa meira
frett_07032011_1

07.03.2011 : Tálgað á Akureyri

Um helgina fór fram námskeið á Akureyri á vegum Lesið í skóginn í samvinnu við Handverkshúsið á Akureyri. Lesa meira
dagatal_2011_forsida

03.03.2011 : Dagatöl aðgengileg á vefnum

Dagatöl Skógræktar ríkisins fyrir árin 2009, 2010 og 2011 eru nú aðgengileg hér á skogur.is

Lesa meira
frett_03032011_3_b

03.03.2011 : Endurbygging pakkhúss í Skorradal

Um þessar mundir er verið að undirbúa endurbyggingu lítils pakkhúss að Vatnshorni í Skorradal og Skógrækt ríkisins leggur til timbur í húsið.

Lesa meira
Í Hallormsstaðaskógi

03.03.2011 : Fræðaþing landbúnaðarins

Fræðaþing landbúnaðarins verður haldið í Bændahöllinni í Reykjavík 10. - 11. mars 2011. Þar verða 8 málstofur, m.a. ein um skógrækt.

Lesa meira
IMG_2611_bb

02.03.2011 : Myndasýning: Skógrækt í Öræfum

Fimmtudaginn 10. mars nk. mun Guðjón Jónsson, skógræktarmaður frá Fagurhólsmýri, sýna myndir frá skógrækt í Öræfunum en hann hefur haft veg og vanda af skógrækt á því svæði.

Lesa meira
Í Grundarreit

02.03.2011 : Áformar aukna útbreiðslu birkiskóga

Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, hefur ákveðið að hrinda í framkvæmd aðgerðum til að auka útbreiðslu birkiskóga.

Lesa meirabanner4