Fréttir

frett_24022011_1

24.02.2011 : Nauðsynlegt að kynna útikennslu fyrir fleiri skólum

Í upphafi árs voru 10 ár liðin frá stofnun verkefnisins Lesið í skóginn og af því tilefni var gerð könnun meðal þeirra skóla sem eru með grenndarskógasamning í Reykjavík.

Lesa meira
Vatnshornsskógur

23.02.2011 : Sautján ræktendur skrifa (seinni hluti)

Í dag birti Vísir seinni hluti greinar eftir hóp ræktenda með yfirskriftinni Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi? Lesa meira
frett_23022011_1

23.02.2011 : Græn smiðja á starfsdegi

Í fyrradag bauð Lesið í skóginn upp á græna smiðju á starfsdegi ÍTR í Tónabæ þar sem þátttakendur þjálfuðu tálgutæknina og kynntust fersku skógarefni.

Lesa meira
Vatnshornsskógur

21.02.2011 : Sautján ræktendur skrifa (fyrri hluti)

Í dag birtist grein á Vísi eftir hóp ræktenda með yfirskriftinni Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi?

Lesa meira
frett_18022011_3

18.02.2011 : Stærsta grisjun verktaka á Héraði

Mikið hefur verið grisjað hjá Skógrækt ríkisins á Austurlandi frá áramótum en á Hafursá, rétt utan við við Hallormsstaðarskóg, fer nú fram stærsta einstaka grisjun verktaka á Héraði.

Lesa meira
Vaglir á Þelamörk

16.02.2011 : Fagráðstefna: dagskrárdrög og mikilvægar upplýsingar

Ragráðstefna skógræktar verður haldin í Reykjanesi við Djúp, dagana 23. til 25. mars nk. Frestur til skráningar er 15. mars og tekið verður við tillögum um erindi og veggspjöld til 25. febrúar.

Lesa meira
Trjárækt í Vaglaskógi

15.02.2011 : Átak í ræktun jólatrjáa

Í lok síðasta árs samþykktu Landssamtök skógareigenda fimmtán ára átaksverkefni í akurræktun jólatrjáa með það að markmiði að ræktunin verði markviss atvinnugrein í öllum landshlutum.

Lesa meira
Þórsmörk

10.02.2011 : Drög að umhverfisstefnu SR

Skógrækt ríkisins kynnir drög að umhverfisstefnu. Óskað er eftir hugmyndum og tillögum starfsmanna um framkvæmd þeirrar stefnu auk viðbóta eða breytinga, enda verður stefnan í mótun samfara innleiðingu.

Lesa meira
frett_09022011_12

09.02.2011 : Enn er grisjað á Þingvöllum

Starfsmenn Skógræktar ríkisins hafa unnið að grisjun á Þingvöllum í janúar og á meðfylgjandi myndum má sjá skógarhöggsmanninn Finn Smára Kristinsson fella sitkagreni í snjónum.

Lesa meira
frett_08022011_1

08.02.2011 : Nýr staðall landupplýsingaskráningar í smíðum

Undanfarin misseri hefur farið fram mikil vinna við að staðla landupplýsingaskráningar í skógrækt og nýr staðall í smíðum með það að markmiði að samræma landupplýsingaskráningar í skógrækt á Íslandi. Lesa meira
Norðtunguskógur

07.02.2011 : Misnotkun talna um framandi tegundir

Nokkrir félagar í Vistfræðifélagi Íslands hafa á undanförnum dögum haldið uppi vörnum fyrir frumvarp til laga um breytingar á náttúruverndalögum, einkum þeim kafla laganna sem lýtur að ágengum framandi lífverum.

Lesa meira
Boletus edulis

03.02.2011 : Hamingjuóskir til Helga

Skógrækt ríkisins óskar vini sínum og nágranna, Helga Hallgrímssyni, hjartanlega til hamingju með Íslensku bókmenntaverðlaunin.

Lesa meira
Í Stálpastaðaskógi

02.02.2011 : Umsagnir úr ýmsum áttum

Fyrir skömmu birtist hér á vefnum umsögn Skógrætkar ríkisins við frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum. Margir skiluðu inn umsögnum við frumvarpið og dæmi um umsagnirnar má nú nálgast á vefnum.

Lesa meirabanner5