Fréttir

frett_31012011.jpg

31.01.2011 : Til úrslita á Íslensku vefverðlaununum

Vefsíða Skógræktar ríkisins, skogur.is, hefur verið tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna í flokki þjónustu- og upplýsingavefja.

Lesa meira
frett_27012011_3

27.01.2011 : Útspilun og útkeyrsla á Þingvöllum

Enn er grisjað á Þingvöllunum. Á meðfylgjandi myndum má sjá útspilun og útkeyrslu í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum.
Lesa meira
Síðasta grisjun Guttormslundar á Hallormsstað, 28. apríl 2009

26.01.2011 : Grisjunarútboð: Haukadalur í Biskupstungum

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun í tvo reiti í Haukadalsskógi í Biskupstungum.

Lesa meira
Arnardalsst_1

24.01.2011 : Frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum: Umsögn Skógræktar ríkisins

Skógrækt ríkisins skilað umsögn um frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum til umhverfisráðuneytisins í síðustu viku.

Lesa meira

21.01.2011 : Nýjustu tölur: flatarmál skóga á Íslandi

Samkvæmt nýjustu útreikningum eru ræktaðir skógar á Íslandi um 34.600 ha en náttúrulegir birkiskógar og -kjarr þekja 85.000 ha. Lesa meira
frett_20012011_6

20.01.2011 : Grisjað á Þingvöllum

Þessa dagana er grisjað í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum en þar er þéttur og hávaxinn greniskógur, 50-60 ára gamall.

Lesa meira
frett_13012011_1

13.01.2011 : Alþjóðlegt ár skóga formlega sett á Bessastöðum

Forseti Íslands setti formlega alþjóðlegt ár skóga hér á landi við athöfn á Bessastöðum í gær og tók við það tækifæri við fyrsta fánanum með merki verkefnisins.

Lesa meira
frett_09062010_108

11.01.2011 : Öskufall í skógum Þórsmerkur

Á föstudaginn flytur Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, erindið "Áhrif öskufalls úr Eyjafjallajökli á skóga Þórsmerkur" í Háskóla Íslands.

Lesa meira
frett_04012011_1

04.01.2011 : Snjór í skóginum

Í gær snjóaði í stillu á Austurlandi og snjórinn sat fastur á trjágreinum. Lesa meira
althjodlegt_ar_skoga_2011_logo

02.01.2011 : Gleðilegt alþjóðlegt ár skóga

Skógrækt ríkisins óskar skógræktarfólki og landsmönnum öllum gleðilegs alþjóðlegs árs skóga.

Lesa meirabanner1