Fréttir

frett_24122011

24.12.2011 : Jólakveðja

Skógrækt ríkisins sendir skógræktarfólki og landsmönnum öllum bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Lesa meira
frett_22122011_1

22.12.2011 : Skógardagar í Haukadalsskógi

Skógrækt ríkisins í Haukadal býður gestum jólahlaðborðs Hótel Geysis að koma í skóginn og fella sér jólatré. Áætlað er að allt að fimmtánhundruð manns hafi heimsótt skóginn síðustu vikur af þessu tilefni.

Lesa meira
frett20122011_1

20.12.2011 : Meistaravörn: Áhrif asparryðs á kal í ösp

Hinn 15. desember sl. varði Helga Ösp Jónsdóttir M.Sc. verkefni sitt í plöntusjúkdómafræði við Kaupmannahafnarháskóla. Lesa meira
frett_15122011_1

15.12.2011 : Myndir frá afhendingu viðurkenningar

Eins og við sögðum frá fyrr í vikunni var Ártúnsskóla veitt viðurkenning fyrir ötult starf í skógartendu útinámi í tilefni af alþjóða ári skóga. Hér má sjá myndir frá afhendingunni.

Lesa meira
Í Hallormsstaðarskógi í mars 2011

13.12.2011 : Viðurkenning fyrir skógartengt útinám

Í dag mun mennta- og menningarmálaráðherra afhenda Ártúnsskóla viðurkenningu fyrir ötult starf í skógartendu útinámi í tilefni af alþjóða ári skóga og fyrsta eintak myndarinnar Skógurinn og við.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

12.12.2011 : Skógar lægja vinda

Undanfarnar vikur hefur mikið verið fjallað um áhrif skóga á vind. Hér má sjá og heyra nokkur áhugaverð innslögð um þetta efni.

Lesa meira
frett_09122011_ 6

09.12.2011 : Hæsta jólatréð

Hæsta jólatré úr Hallormsstaðaskógi var fellt á dögunum en það er 13,5 m á hæð. Tréð var flutt frá Hallormsstað, niður á Reyðarfjörðar, þar sem það var reist við álver Fjarðaáls.

Lesa meira
Á Mógilsá

06.12.2011 : Rit Mógilsár: nýtt tölublað komið út

Í ritinu birtast greinar um skóga og skógræktarrannsóknir á Íslandi, hvort heldur stakar greinar eða nokkrar greinar saman, t.d. sem ráðstefnurit.

Lesa meira
frett_05122011_1

05.12.2011 : Berit leikur færeyska skóga grátt

Óveðurslægðin Berit yfir Fæeyjar og Noreg fyrir rúmri viku og skógarnir fóru ekki varhluta af óveðrinu. Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

01.12.2011 : Rannsóknastyrkir til skógræktar

Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir eftir umsóknum um rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, samtals 4,8 milljónir króna.

Lesa meira
Jólaföndur úr skóginum

30.11.2011 : Jólaföndur úr skógarafurðum

Ertu að föndra fyrir jólin? Í skóginum má finna allskyns fallegt og ódýrt föndurefni.

Lesa meira
frett_29112011_4

29.11.2011 : Duftker úr íslenskum við

Alþjóðlegt ár skóga á Íslandi stóð fyrir samkeppni um hönnun duftkers úr íslenskum við. Um helgina voru úrslit í keppninni tilkynnt og verðlaun afhent.

Lesa meira
frett_24112011_2

24.11.2011 : Trjávespur bora í Evrópulerki á Mógilsá

Trjávespa hefur fundist hér á landi í rúmlega hundrað ár en ekki hefur verið ljóst hvort hún hefur lifað hér sem flökkudýr eða tekið sér bólfestu í íslenskum skógum. Á Mógilsá hefur lirfa vespunnar nú borað sig inn í bol Evrópulerkis.

Lesa meira
frett_23112011_7

23.11.2011 : Mikil áhugi á grænni húsgagnagerð

Þrjú skógarnytjanámskeiðið undir yfirskriftinni Græn húsgagnagerð hafa verið haldin á síðustu vikum, tvö á Suðurlandi og eitt í Vaglaskógi.

Lesa meira
frett_21112011_4

21.11.2011 : Útinám og græn nytjahönnun

Námskeiðið Útinám og græn nytjahönnun er tíu eininga fjarnámsvalnámskeið á meistarstigi sem nú er haldið í þriðja skipti á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Lesa meira
frett_15112011_1

15.11.2011 : Grillhús úr austfirsku lerki í Gufunesi

Reykjavíkurborg hefur undanfarið unnið að undirbúningi grill- eða nestishúss sem reisa á úr íslensku lerki í Gufunesi.

Lesa meira
frett_11112011_5

11.11.2011 : Stormfall í Skorradal

Í hvassviðrinu sem gekk yfir vestanvert landið aðfaranótt þriðjudagsins 8. nóvember sl. varð nokkuð staðbundið stormfall  í Stálpastaðaskógi.

Lesa meira
frett_03112011_1

03.11.2011 : Hlíðarskóli kynnir skógarval

Hlíðaskóli kynnti í vikunni fyrir kennurum í Reykjavík svokallað skógarval og annað skógartengt útinám. 

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

03.11.2011 : Málstofur: Inntak og áherslur nýrra skógræktarlaga

Nefnd sem samdi greinargerð um inntak og áherslur nýrra skógræktarlaga óskar eftir ábendingum varðandi vinnu nefndarinnar í málstofum á Egilsstöðum og í Reykjavík í næstu viku. 

Lesa meira
Heimsins græna gull: Mette Wilkie Løyche

01.11.2011 : Erindi og umræður á vefnum

Öll erindi og umræður ráðstefnunnar Heimsins græna gull er nú hægt að nálgast hér á skogur.is.

Lesa meira
frett_28102011_2

28.10.2011 : Jólaundirbúningurinn hafinn

Þótt enn séu tæpir tveir mánuðir til jóla er jólaundirbúningurinn hafinn hjá Skógrækt ríkisins. Á Vesturlandi eru starfsmenn byrjaðir að fella jólatré.

Lesa meira
IMG_6815

27.10.2011 : Skógræktin á Hallormsstað í fréttum

Í tveimur sjónvarpsinnslögum í vikunni var fjallað um starfsemi Skógræktar ríkisins á Hallormsstað og eru þau aðgengileg á vef RÚV. Lesa meira
Heimsins græna gull

26.10.2011 : Vel heppnuð ráðstefna

Um hundrað gestir sóttu ráðstefnuna Heimsins græna gull í Hörpu um helgina. Lesa meira
graena_gull_haus

21.10.2011 : Heimsins græna gull: framlengdur skráningarfrestur

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á ráðstefununa Heimsins græna gull um einn dag.

Lesa meira
graena_gull_haus

20.10.2011 : Heimsins græna gull: opið fyrir skráningar fram að miðnætti

Lokað verður fyrir skráningar á ráðstefnuna Heimsins græna gull á miðnætti í kvöld.

Lesa meira
frett_14102011

14.10.2011 : Verkefni um grenndarskóga

Gyða S. Björnsdóttir, mastersnemi í umhverfis- og auðlindafræðum, hefur lokið verkefni sínu Einkenni grenndarskóga og verðmæti þeirra fyrir skólastarf.

Lesa meira
frett_12102011_1

12.10.2011 : Nýtt rannsóknaverkefni í jarðhitaskógi

Vegna jarðbreytinga sem urðu í jarðskjálftunum á Suðurlandi í lok maí 2008 tók að hitna undir 45 ára gömlu sitkagreniskógi. Þessi náttúrulega upphitaði skógur er nú rannsakaður af vísindamönnum.

Lesa meira
graena_gull_haus

10.10.2011 : Heimsins græna gull

Alþjóðleg ráðstefna um ástand og horfur skóga heimsins verður haldin í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu, laugardaginn 22. október nk.

Lesa meira
frett_10102011_2

10.10.2011 : Skógur sprettur upp af fræi

Fyrir fimm árum sáði skógarvörðurinn á Suðurlandi hálfu kílói af stafafuru og hálfu kílói af birkifræi í um 1 ha spildu í Grímsnesi og í dag er að vaxa þar upp blandskógur af stafafuru, birki, víði og viðju.

Lesa meira
frett_07102011_7

07.10.2011 : Kjalnesingasaga mynduð á Mógilsá

Nemendur í 9. bekk í Langholtsskóla mynduðu Kjalnesnigasögu í skóginum á Mógilsá í gær.
Lesa meira
frett_05102011

05.10.2011 : Fjölbreytt tálguverkefni

Nokkrir tálguhópar eru að störfum um þessar mundir og fást þeir við fjölbreytt verkefni, s.s. skaftbolla, böngustaf og skeftingu. Lesa meira
frett_03102011_3

03.10.2011 : Styrkja skógrækt á Haukadalsheiði

Undanfarin ár hefur þýsk ferðaskrifstofa og samstarfsfyrirtæki hennar á Íslandi styrkt skógrækt á Haukadalsheiði.

Lesa meira
frett_29092011

29.09.2011 : Fjölmennur fundur um útinám

Í vikunni var haldinn fjölmennur fundur með grunnskólakennurum í Reykjavík þar sem kennarar frá 17 skólum mættu, auk fullrúa frá umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar og Lesið í skóginn verkefninu. Lesa meira
frett_28092011_4

28.09.2011 : Hundruðir rúmmetra af grisjunarvið í Haukadal

Þessi misserin er unnið sleitulaust að grisjun skóga í Haukadal og útkeyrslu á efni. Hundruðum rúmmetra af efni hefur verið ekið út úr nokkrum reitum í dalnum síðustu mánuði.

Lesa meira
frett_22092011_1

22.09.2011 : Viðargæði lerkis könnuð á Hallormsstað

Í sumar hefur Páll Sigurðsson, skógfræðingur frá Háskólanum í Arkangelsk í Rússlandi, unnið að doktorsverkefni sínu við sama háskóla í Hallormsstaðaskógi

Lesa meira
frett_21092011_4

21.09.2011 : Nýr grenndarskógur á Degi íslenskrar náttúru

Í tilefni af Dags íslenskrar náttúru s.l. föstudag var Suðurhlíðarskóla formlega afhentur grenndarskógur í suðausturhlíð Öskjuhlíðar.

Lesa meira
P4130108_b

21.09.2011 : Grisjunarútboð: Stálpastaðir í Skorradal

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun á Stálpastöðum í Skorradal. Um er að ræða tvo aðskilda reiti.

Lesa meira
frett_16092011_2

16.09.2011 : Haustgrisjun á Hallormsstað

Nú þegar hausta fer hefjast venjulega grisjunarframkvæmdir sem standa yfir fram að vori. Þessa daganna eru skógarhöggsmenn að grisja birkiskjerm.

Lesa meira
frett_14092011

14.09.2011 : Skaðvaldar í skógrækt

Dagana 22.-26. ágúst fóru starfsmenn Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá og Landgræðslu ríkisins um landið til að fá heildstætt landsyfirlit yfir heilsufar trjágróðurs og orsakir skemmda ef einhverjar voru.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

12.09.2011 : Tré ársins útnefnt á morgun

Skógræktarfélag Íslands útnefnir Tré ársins 2011 við hátíðlega athöfn að Greniteigi 9 í Reykjanesbæ á morgun, þriðjudaginn 13. september kl. 12:00.

Lesa meira
frett_09092011_3

09.09.2011 : Íslenskur sérfræðingur í sænskri skógarúttekt

Í byrjun mánaðarins tók einn af starfsmönnum Íslenskrar skógarúttektar, Bjarki Þór Kjartansson, þátt í skógmælingum með starfsbræðrum sínum í Svíþjóð.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

07.09.2011 : Um mófugla og meint skipulagsleysi skógræktar

Grein eftir Þröst Eysteinsson, sviðsstjóra þjóðskóganna, skógfræðing og fuglaáhugamann.

Lesa meira
frett_06092011_1

06.09.2011 : Birkifræ orðið þroskað

Ágætis fræár virðist vera í uppsiglingu á sunnanverðu landinu eftir ágætis sumar. Þrátt fyrir kulda í vor virðist birkifræ hafa náð að þroskast og er nú orðið tímabært að tína birkifræin

.

Lesa meira
Jafnaskarðsskógur

01.09.2011 : Grænni skógar: skógræktarnám á landsbyggðinni

Nú í september fer af stað námskeiðaröðina Grænni skógar á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands og verður námið í boði á Vestfjörðum, Austur-, Suður- og Vesturlandi.

Lesa meira
frett_29082011_reno2011

29.08.2011 : Ráðstefna: vistheimt á norðurslóðum

Dagana 20.-22. október 2011 stendur netverkið ReNo fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um vistheimt á norðurslóðum.

Lesa meira
frett_25082011

25.08.2011 : Doktorsvörn: Jón Geir Pétursson

Jón Geir Pétursson, sérfræðingur hjá umhverfisráðuneytinu, varði á dögunum doktorsritgerð sína við Norska lífvísindaháskólann.

Lesa meira
Boletus edulis

23.08.2011 : Ber og sveppir í þjóðskógunum

Berin eru óvenjuseint á ferðinni þetta haustið en sveppir eru farnir að sjást í nokkrum þjóðskógum. Náðu í eintak af rafrænni sveppahandbók Skógræktar ríkisins.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

19.08.2011 : Borgartréð útnefnt á morgun

Á morgnun, laugardaginn 20. ágúst, mun borgartréð 2011 verða valið en það velur Skógræktarfélag Reykjavíkur árlega í samstarfi við Reykjavíkurborg.

Lesa meira
frett_17082011_1

17.08.2011 : Klébergsskóli eykur útinámið

Starfsfólk Klébergsskóla óskaði efir því að verkefnisstjóri Lesið í skóginn setti upp skógartengda útinámsdagskrá í Ólaskógi á fyrsta starfsdegi skólans á nýju starfsári.

Lesa meira
frett_16082011_21

16.08.2011 : Stígaviðgerðir í Goðalandi

Í sumar hefur verið unnið að stígaviðgerðum í Goðalandi, sér í lagi á stígnum sem liggur upp á Fimmvörðuháls. Lesa meira
frett_16082011_1

16.08.2011 : Reykvískir kennarar lesa í skóginn

Á símennunardögum Menntasviðs Reykjavíkur var boðið upp á námskeið Lesið í skóginn fyrir starfandi kennara sem alls 28 kennarar sóttu. Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

15.08.2011 : Rit Mógilsár: nýtt tölublað

Út er komið nýtt tölublað af Riti Mógilsár með safni greina upp úr erindum og veggspjöldum sem kynnt voru á Fagráðstefnu skógræktar fyrr á þessu ári.

Lesa meira
frett_15082011_1

15.08.2011 : Pakkhúsið vígt

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, vígði pakkhúsið í Vatnshorni í Skorradal um helgina eftir endurgerð þess.

Lesa meira
frett_11082011_1

11.08.2011 : Skordýrabeit í lúpínubreiðum

Miklir og langvarandi skordýrafaraldrar á lúpínusvæðum hafa vakið athygli margra og nú er unnið að rannsóknum á áhrifum þeirra á þróun lúpínubreiða. Lesa meira
lis_222

09.08.2011 : Samstarfsverkefni um grenndarskóga

Lesið í skóginn, ÍTR og Menntavísindasvið Háskóla Íslands vinna nú að samstarfsverkefni með stuðningi frá Rannís. Lesa meira
frett_08082011

08.08.2011 : Pakkhúsið á Vatnshorni

Í mars fjölluðum við um endurbyggingu lítils pakkhúss að Vatnshorni í Skorradal. Um þessar mundir er verið að að ljúka endurbygginguna og hefur húsið verið flutt að Vatnshorni.

Lesa meira
frett_05082011_3

05.08.2011 : Sjálfboðaliðar í göngustígagerð í Skorradal

Undanfarnar vikur hafa erlendir sjálfboðaliðar á vegum Veraldarvina unnið hjá Skógrækt ríkisins á Vesturlandi. Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

04.08.2011 : Erluhátíð

Málþing verður haldið 6. ágúst nk. um ævi og ritstörf Guðfinnu Þorsteinsdóttur, Erlu. Þann 7. ágúst verður gengið um Hallormsstað og fæðingarstaður hennar skoðaður.

Lesa meira
Vaglaskógur

03.08.2011 : Vel heppnað fjögurraskógahlaup

Í lok júlí stóð Björgunarsveitin Þingey fyrir fjögurraskógahlaupi þar sem hlaupnar voru fjórar mismunandi vegalengdir í fjórum skógum.

Lesa meira
frett_22072011_Hallormsstaður

22.07.2011 : Hret dregur verulega úr viðarvexti

Sumarið var seint á ferðinni á Austurlandi þetta árið og júnímánuður sá kaldasti í mörg ár. Hvaða afleiðingar hefur kuldinn á skóginn?

Lesa meira
frett_20072011_1

21.07.2011 : Nýr skógur í Fljótshlíð: Teitsskógur

Undanfarið hefur verið unnið að gróðursetningu í Fljótshlíð í minningu Teits Sveinssonar frá Grjótá í Fljótshlíð.

Lesa meira
frett_19072011_1

19.07.2011 : Góð grillaðstaða í Jórvík í Breiðdal

Skógrækt ríkisins hefur nú komið upp grillaðstöðu fyrir almennig á jörðinni Jórvík í Breiðdal, við einn þjóðskóganna.

Lesa meira
Vaglaskógur

18.07.2011 : Fjögurraskógahlaup

Hlaupnar verða fjórar mismunandi vegalengdir í fjórum fögrum skógum.

Lesa meira
frett_13072011

13.07.2011 : Samkeppni um duftker úr íslenskum viði

Í tilefni af Alþjóðlegu ári skóga er efnt til samkeppni um duftker úr íslenskum viði. Lesa meira
Jafnaskarðsskógur

11.07.2011 : Fjölsótt útivistarparadís

Síðustu daga hefur verið ákaflega gott veður á Suðvesturlandi og margir notið veðurblíðunnar í skógum á svæðinu. Í gær voru margir á ferli í og við Jafnaskarðsskóg.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

05.07.2011 : Daglegar áætlunarferðir í Hallormsstað

Ferðaþjónustuaðilar á Hallormsstað og í Fljótsdal hafa stofnað til klasasamstarfs til að efla ferðaþjónustu á Upphéraði með sameiginlegri kynningu og áætlunarferðum frá Egilsstöðum.

Lesa meira
frett_02072011_13

01.07.2011 : Stígaviðgerðir í Goðalandi

Þessa dagana er unnið að stígaviðhaldi í skógum Goðalands en skógar Goðalands og Þórmerkur hafa verið í umsjón Skógræktar ríkisins síðan á þriðja áratug síðustu aldar.

Lesa meira
Skógardagurinn mikli 2011

29.06.2011 : Skógardagsmyndband

Hér má sjá myndband frá Skógardeginum mikla sem haldinn var í Hallormsstaðaskógi 25. júní sl.

Lesa meira
Skógardagurinn mikli 2011

27.06.2011 : Skógardagurinn mikli vel heppnaður

Skógardagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í 7. sinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi um helgina.

Lesa meira
frett_22062011

22.06.2011 : Doktor í skógfræði

Hreinn Óskarsson, skógfræðingur, skógarvörður á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga, varði 6. júní sl. doktorsritgerð í skógfræði við Háskólann í Kaupmannahöfn. Lesa meira
skogardagurinn_mikli_2011

20.06.2011 : Styttist í Skógardaginn mikla

Nú styttist í árlega skógarhátíð skógræktaraðila á Austurlandi sem haldinn verður í Hallormsstaðaskógi 25. júní. 

Lesa meira
frett_20062011_1

20.06.2011 : Kort áhugaverðra útivistarskóga

Í tilefni af alþjóðlegu ári skóga árið 2011 hafa Skógræktarfélag Íslands og Arion banki gefið út kortið ,,Rjóður í kynnum“ en í því er að finna upplýsingar um 50 áhugaverða útivistarskóga um land allt.

Lesa meira
Boletus edulis

16.06.2011 : Segir eyðingu skóga eitt stærsta umhverfisvandamálið

Náttúrufræðingurinn Helgi Hallgrímsson telur þá sem harðast hafa barist gegn nýjum trjátegundum á Íslandi vera meðal þeirra sem hafi skaðað íslenska náttúruvernd.

Lesa meira
arsrit_SR_2010_forsida_stor

15.06.2011 : Ársrit Skógræktar ríkisins er komið út

Út er komið Ársrit Skógræktar ríkisins fyrir árið 2010 þar sem m.a. er fjallað um viðarfræði, kolefnisbingdingu, skaðvalda, grenndarskóga í kennaranámi og öskufall á Suðurlandi.

Lesa meira
frett_14062011_3

14.06.2011 : Skógarmálaráðherrar funda í Noregi

Nú stendur yfir í Noregi sameiginlegur fundur ráðherra skógarmála í Evrópu þar sem Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, hefur í dag skrifað undir tvær yfirlýsingar fyrir Íslands hönd. Lesa meira
Útsýnisskífa í skóginum

14.06.2011 : Nýtingaráætlun: Reykjarhólsskógur

Út er komin nýtingaráætlun fyrir Reykjarhólsskóg í Skagafirði. Áætlunin nær yfir 12,5  hektara svæði en þar af telst skóglendi vera um 11 ha. Lesa meira
frett_14062011_2

13.06.2011 : Skólar, foreldrafélög og íbúasamtök sameinast um grenndarskóg

Laugardaginn 4. júní var skrifað undir grenndarskógasamning um Björnslund í Norðlingaholti. Aðilar að samningnum eru skólar á svæðinu, foreldrafélög, íbúasamtök, Skógrækt ríkisins, Menntavísindasvið HÍ og Reykjavíkurborg.

Lesa meira
frett_07062011_1

07.06.2011 : Afkomendur Oslóartrésins gróðursettir í Elliðaárdalnum

Í síðustu viku gróðursettu nemendur í Ártúnsskóla níu rauðgreniplöntur í grenndarskógi sínum í Elliðaárdalnum sem vaxnar eru af fræi úr könglum Oslóartrésins á Austurvelli árið 2007.

Lesa meira
Kurl í Vaglaskógi

06.06.2011 : Mögulega kynt með kurli í Grímsey

Í vikunni sem leið fengu fjórir samstarfsaðilar styrk úr Orkusjóði til að kanna hagkvæmni þess að kynda byggðina í Grímsey með viðarkurli.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

03.06.2011 : Ný vefsíða norrænna skógarrannsókna

SNS (Samstarf um norrænar skógarrannsóknir) hefur nú opnað nýja vefsíðu.

Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

01.06.2011 : Mats- og vottunarkerfi fyrir kolefnisbindingu

Verkefnið Skógarkol hófst árið 2009 og gengur í stórum dráttum út á að þróa mats- og vottunarkerfi fyrir kolefnisbindingu í íslenskum skógum. Lesa meira
Heimsókn Norðmanna á Hallormsstað, maí 2011

27.05.2011 : Stór hópur Norðmanna í heimsókn

Í gær heimsótti 33 manna hópur starfsfólks skógræktar og landbúnaðar frá Noregi aðalskrifstofu Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum og starfsstöð stofnunarinnar á Hallormsstað. 

Lesa meira
frett_23052011_1

23.05.2011 : Fundað um skógræktarlög

Nefnd um endurskoðun skógræktarlaga kom saman á Fljótsdalshéraði sl. fimmtudag á sínum fyrsta eiginlega vinnufundi.

Lesa meira
Heimsókn umhverfisráðherra, júní 2009 - Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra

18.05.2011 : Nefnd um endurskoðun skógræktarlaga

Nú stendur yfir vinna við endurskoðun á lögum um skógrækt, undir stjórn umhverfisráðuneytisins, með það að markmiði að efla og styrkja stöðu skógræktar í landinu.

Lesa meira
frett_17052011_11

17.05.2011 : Fyrirlestrar frá Íslensku skógarauðlindinni

Fyrirlestrar frá ráðstefnunni Íslenska skógarauðlindin eru nú aðgengilegir á vefsíðu Alþjóðlegs ár skóga og á síðu ráðstefnunnar hér á skogur.is.

Lesa meira
frett_09062010_108

17.05.2011 : Skógar hefta öskufok

Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, fjallar um öskufall eftir gos í Eyjafjallajökli vorið 2010 og segir einu varanlegu leiðina til að koma í veg fyrir öskufok í kjölfar ösku- og vikurgosa sé að klæða úthaga aftur skógi eða kjarri.

Lesa meira
frett_13052011_1

13.05.2011 : Hnausplöntur stungnar upp í Skorradal

Starfsmenn Skógræktar ríkisins í Skorradal hafa undanfarna daga stungið upp hnausplöntur og afhendu hlusta þeirra í morgun.

Lesa meira
frett_12052011_1

12.05.2011 : Skógarnytjar í Landbúnaðarháskólanum

Landbúnaðarháskólinn hélt Lesið í skóginn námskeið um síðustu helgi þar sem farið var í gegnum grunnatriði tálgunar með hnífum og exi og unnið að mjög fjölbreyttum verkefnum.

Lesa meira
frett_10052011

10.05.2011 : Grisjun lokið í Haukadal

Undanfarnar vikur hafa starfsmenn Skógarkots grisjað 1,14 ha reit í Haukadal í Biskupstungum. Grisjuninni er nú lokið og gekk hún vel. Lesa meira
frett_06052011_1

06.05.2011 : Vefverkefnabanki væntanlegur

Á dögunum fengu tveir kennarar styrk til að skipuleggja og setja upp verkefnabanka í skógarfræðslu sem hýstur verður á skogur.is.

Lesa meira
Í Hallormsstaðarskógi í mars 2011

05.05.2011 : Öskjuhlíðardagurinn

Laugardaginn 7. maí fer Öskuhlíðardagurinn fram í fyrsta sinn. 

Lesa meira
frett_03052011_4

03.05.2011 : Iðntæknimenn tálga

Fyrir skemmstu hélt Lesið í skóginn námskeið í samvinnu við FIT þar sem félagsfólk tileinkaði sér aðferðir tálgutækninnar, lærði að kljúfa og tálga með exi.

Lesa meira
frett_02052011_1

02.05.2011 : Vefsíða Alþjóðlegs árs skóga opnuð

Umhverfisráðherra opnaði formlega vefsíðu Alþjóðlegs árs skóga á Íslandi s.l. fimmtudag. Lesa meira
frett_20042011_2

20.04.2011 : Aukin eftirspurn eftir innlendu hjallaefni

Síðustu vikur hefur eftirspurn eftir innlendu hjallaefni aukist og er helsta skýringin sú að fiskihjallar á sunnanverðu landinu hafa skemmst í stórviðrum vetrarins. Lesa meira
frett_19042011

19.04.2011 : Ný viðarsög á Hallormsstað

Í lok síðustu viku var tekin í notkun ný viðarsög á Hallormsstað.

Lesa meira
frett_18042011

18.04.2011 : Tveimur rannsóknastyrkjum úthlutað

Föstudaginn 15. apríl sl. skrifaði stjórn Minningarsjóðs Hjálmars R. Bárðarsonar undir samninga við þá tvo aðila sem hlutu úthlutun úr sjóðnum í ár.

Lesa meira
frett_09062010_108

13.04.2011 : Kynningarfundur: Vinir Þórsmerkur

Í kvöld fer fram kynningarfundur Vina Þórsmerkur þar sem Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, fjallar um skógarfriðun í Þórsmörk og áhrif öskufalls á skóginn.

Lesa meira
Við aðkomuna í skóginn í Þjórsárdal.

13.04.2011 : Málþing: Uppbygging og skipulag ferðamannastaða

Á morgun fer fram málþing um uppbyggingu og skipulag ferðamannastaða á Grand Hótel. Meðal fyrirlesara verður Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi. Hann mun fjalla um uppbyggingu útivistarsvæðis með aðgengi fyrir alla í Þjórsárdalsskógi.

Lesa meira
IMG_2611_bb

12.04.2011 : Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur

Fundurinn verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 13. apríl, kl. 20:00 í stofu 102 á Háskólatorgi.

Lesa meira
frett_12042011_1

12.04.2011 : Fuglalíf, nytjar og eldbakstur í grenndarskóginum

Þriðja námskeiðið í röðinni um útinám í grenndarskógi Ártúnsskóla, þar sem nytjaáætlun og nýr kortagrunnur er notaður til að gera útinámið markvissara og fjölbreyttara, fór fram á dögunum. Lesa meira
Í Jafnaskarðsskógi.

11.04.2011 : Belgjurtir auka frjósemi jarðvegs

Opið hús skógræktarfélaganna verður þriðjudagskvöldið 12. apríl. Fjallað verður um nýtingu belgjurta til að auka frjósemi jarðvegs.

Lesa meira
Í Grundarreit

06.04.2011 : Málþing: erindi um staðalmál

Björn Traustason, landfræðingur hjá Skógrækt ríkisins, flytur erindi á málþingi um staðlamál á vegum LÍSU (Samtök um landupplýsingar á Íslandi) á morgun.

Lesa meira
frett_06042011_4

06.04.2011 : Símenntun í útinámi hjá Ártúnsskóla

Í síðustu viku voru settar upp þrjár fræðslustöðvar í grenndarskógi Ártúnsskóla þar sem starfsfólk lærði að kljúfa eldivið, búa til merkistaura og merkistífur.

Lesa meira
Heimsókn sendiherra Noregs, 5 apríl 2011

05.04.2011 : Sendiherra Noregs í heimsókn

Í dag heimsótti sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter, aðalskrifstofur Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum og skógarvörðinn á Hallormsstað.

Lesa meira
Reykjanes-18

04.04.2011 : Fagráðstefna: gögn aðgengileg á vefnum

Hin árlega fagráðstefna skógræktar var haldin á Reykjanesi við Djúp 23. - 25. mars s.l. Nú eru komin á vefinn gögn frá ráðstefnunni, þ.e. ágrip og erindi framsögufólks og myndir frá ráðstefnunni.

Lesa meira
althjodlegt_ar_skoga_2011_logo

04.04.2011 : Ár skóga í Grasagarðinum

Í tilefni af Grænum apríl og alþjóðlegu ári skóga 2011 bjóða Grasagarðurinn og Náttúruskóli Reykjavíkur elstu börnum leikskólanna að heimsækja Grasagarðinn og kynnast forvitnilegum hliðum trjánna í skóginum vikuna 4. – 8. apríl.

Lesa meira
frett_01042011

01.04.2011 : Gaupa finnst í Þjórsárdalsskógi

Í gær náði Jóhannes H. Sigurðsson, aðstoðarskógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi, í fyrsta sinn ljósmynd af áður óþekktu kattardýri hér á landi.

Lesa meira
frimerki_aas_2

31.03.2011 : Skógarfrímerki

Í tilefni af Alþjóðlegu ári skóga hefur Pósturinn gefið út sérstök frímerki.

Lesa meira
frett_30032011_2

30.03.2011 : Nýstárleg aðferð við skógarbrautagerð í Haukadal

Í síðustu viku var gerð skógarbraut í gegn um reit einn í Haukadal sem gróðursettur var í svokallaðar plógrásir. Til verksins var notaður stór grjótmulningstætari sem hingað til hefur tætt upp malbik og vegi.

Lesa meira
frett_25032011_1

25.03.2011 : Litlar efndir valda sárum vonbrigðum

Í lok árs 2009 var fyrsta kurlkyndistöð til húshitunar á Íslandi vígð á Hallormsstað. Stöðin stendur undir öllum væntingum en stjórnarformaðurinn segir litlar efndir stjórnvalda valda sárum vonbrigðum og geri stöðina ekki samkeppnishæfa.

Lesa meira
Á Mógilsá

22.03.2011 : Mógilsárfréttir: nýtt tölublað

Nú er komið út nýtt tölublað Mógilsárfrétta. Meðal efnis eru rannsóknir á ertuyglu, kastaníuskógur í Búlgaríu og iðnviðarverkefni.

Lesa meira
Í Hallormsstaðarskógi í mars 2011

18.03.2011 : Fallegur vetrardagur á Hallormsstað

Fádæma fallegt veður var á Hallormsstað í dag. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er lítill snjór í skóginum og göngufæri gott um trjásafnið.

Lesa meira
frett_17032011_17

17.03.2011 : Skógrækt og skógarnytjar á sjálfbærum grunni

Fyrir skömmu sóttu þeir Rúnar Ísleifsson og Ólafur Oddsson, starfsmenn Skógræktar ríkisins, fróðleg námskeið í Danmörku. Lesa meira

17.03.2011 : Sænsk skýrsla: rannsóknir og ræktun á ösp

Út er komin mikil skýrsla frá sænsku skógrannsóknastofnuninni (Skogforsk) um aspir og mögulega ræktun þeirra og nýtingu í Svíþjóð. Lesa meira
frett_15032011_7

15.03.2011 : Lesið í skóginn á nýjum nótum

Eftir tíu ára þróunarstarf í skógartengdu útinámi hefur verið ákveðið að stíga ný skref á grunni þeirrar reynslu sem fengist hefur á þessum tíma. Lesa meira
frett_10032011_1

10.03.2011 : Enn um barrtrén á Þingvöllum

Af tilefni viðtala við Pétur M. Jónasson, vatnalíffræðing, í útvarpi (Speglinum) og sjónvarpi (Kiljunni) 9. mars s.l., vil Skógrækt ríkisins koma eftirfarandi á framfæri:

Lesa meira
frett_09032011_3

09.03.2011 : Oslóartréð nýtt upp til agna

Í tilefni alþjóðlegs árs skóga var ákveðið að leita eftir samstarfi við Félag trésmiða um  „görnýtingu" á einu ákveðnu tré. Hugmynd var að sjá, með áþreifanlegum hætti, hversu marga og hvers konar gripi mætti vinna úr því.

Lesa meira

08.03.2011 : Lífkol bæta nýtingu áburðar og auka uppskeru plantna

Vaxandi áhugi er á því erlendis að nota viðarkolaafurð sem nefnd er „biochar“ á ensku og nefnd hefur verið lífkol á íslensku til þess að bæta jarðveg og auka vöxt nytjaplantna. Lesa meira
frett_07032011_1

07.03.2011 : Tálgað á Akureyri

Um helgina fór fram námskeið á Akureyri á vegum Lesið í skóginn í samvinnu við Handverkshúsið á Akureyri. Lesa meira
dagatal_2011_forsida

03.03.2011 : Dagatöl aðgengileg á vefnum

Dagatöl Skógræktar ríkisins fyrir árin 2009, 2010 og 2011 eru nú aðgengileg hér á skogur.is

Lesa meira
frett_03032011_3_b

03.03.2011 : Endurbygging pakkhúss í Skorradal

Um þessar mundir er verið að undirbúa endurbyggingu lítils pakkhúss að Vatnshorni í Skorradal og Skógrækt ríkisins leggur til timbur í húsið.

Lesa meira
Í Hallormsstaðaskógi

03.03.2011 : Fræðaþing landbúnaðarins

Fræðaþing landbúnaðarins verður haldið í Bændahöllinni í Reykjavík 10. - 11. mars 2011. Þar verða 8 málstofur, m.a. ein um skógrækt.

Lesa meira
IMG_2611_bb

02.03.2011 : Myndasýning: Skógrækt í Öræfum

Fimmtudaginn 10. mars nk. mun Guðjón Jónsson, skógræktarmaður frá Fagurhólsmýri, sýna myndir frá skógrækt í Öræfunum en hann hefur haft veg og vanda af skógrækt á því svæði.

Lesa meira
Í Grundarreit

02.03.2011 : Áformar aukna útbreiðslu birkiskóga

Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, hefur ákveðið að hrinda í framkvæmd aðgerðum til að auka útbreiðslu birkiskóga.

Lesa meira
frett_24022011_1

24.02.2011 : Nauðsynlegt að kynna útikennslu fyrir fleiri skólum

Í upphafi árs voru 10 ár liðin frá stofnun verkefnisins Lesið í skóginn og af því tilefni var gerð könnun meðal þeirra skóla sem eru með grenndarskógasamning í Reykjavík.

Lesa meira
Vatnshornsskógur

23.02.2011 : Sautján ræktendur skrifa (seinni hluti)

Í dag birti Vísir seinni hluti greinar eftir hóp ræktenda með yfirskriftinni Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi? Lesa meira
frett_23022011_1

23.02.2011 : Græn smiðja á starfsdegi

Í fyrradag bauð Lesið í skóginn upp á græna smiðju á starfsdegi ÍTR í Tónabæ þar sem þátttakendur þjálfuðu tálgutæknina og kynntust fersku skógarefni.

Lesa meira
Vatnshornsskógur

21.02.2011 : Sautján ræktendur skrifa (fyrri hluti)

Í dag birtist grein á Vísi eftir hóp ræktenda með yfirskriftinni Hvaða framandi lífverur eru umhverfisvandamál á Íslandi?

Lesa meira
frett_18022011_3

18.02.2011 : Stærsta grisjun verktaka á Héraði

Mikið hefur verið grisjað hjá Skógrækt ríkisins á Austurlandi frá áramótum en á Hafursá, rétt utan við við Hallormsstaðarskóg, fer nú fram stærsta einstaka grisjun verktaka á Héraði.

Lesa meira
Vaglir á Þelamörk

16.02.2011 : Fagráðstefna: dagskrárdrög og mikilvægar upplýsingar

Ragráðstefna skógræktar verður haldin í Reykjanesi við Djúp, dagana 23. til 25. mars nk. Frestur til skráningar er 15. mars og tekið verður við tillögum um erindi og veggspjöld til 25. febrúar.

Lesa meira
Trjárækt í Vaglaskógi

15.02.2011 : Átak í ræktun jólatrjáa

Í lok síðasta árs samþykktu Landssamtök skógareigenda fimmtán ára átaksverkefni í akurræktun jólatrjáa með það að markmiði að ræktunin verði markviss atvinnugrein í öllum landshlutum.

Lesa meira
Þórsmörk

10.02.2011 : Drög að umhverfisstefnu SR

Skógrækt ríkisins kynnir drög að umhverfisstefnu. Óskað er eftir hugmyndum og tillögum starfsmanna um framkvæmd þeirrar stefnu auk viðbóta eða breytinga, enda verður stefnan í mótun samfara innleiðingu.

Lesa meira
frett_09022011_12

09.02.2011 : Enn er grisjað á Þingvöllum

Starfsmenn Skógræktar ríkisins hafa unnið að grisjun á Þingvöllum í janúar og á meðfylgjandi myndum má sjá skógarhöggsmanninn Finn Smára Kristinsson fella sitkagreni í snjónum.

Lesa meira
frett_08022011_1

08.02.2011 : Nýr staðall landupplýsingaskráningar í smíðum

Undanfarin misseri hefur farið fram mikil vinna við að staðla landupplýsingaskráningar í skógrækt og nýr staðall í smíðum með það að markmiði að samræma landupplýsingaskráningar í skógrækt á Íslandi. Lesa meira
Norðtunguskógur

07.02.2011 : Misnotkun talna um framandi tegundir

Nokkrir félagar í Vistfræðifélagi Íslands hafa á undanförnum dögum haldið uppi vörnum fyrir frumvarp til laga um breytingar á náttúruverndalögum, einkum þeim kafla laganna sem lýtur að ágengum framandi lífverum.

Lesa meira
Boletus edulis

03.02.2011 : Hamingjuóskir til Helga

Skógrækt ríkisins óskar vini sínum og nágranna, Helga Hallgrímssyni, hjartanlega til hamingju með Íslensku bókmenntaverðlaunin.

Lesa meira
Í Stálpastaðaskógi

02.02.2011 : Umsagnir úr ýmsum áttum

Fyrir skömmu birtist hér á vefnum umsögn Skógrætkar ríkisins við frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum. Margir skiluðu inn umsögnum við frumvarpið og dæmi um umsagnirnar má nú nálgast á vefnum.

Lesa meira
frett_31012011.jpg

31.01.2011 : Til úrslita á Íslensku vefverðlaununum

Vefsíða Skógræktar ríkisins, skogur.is, hefur verið tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna í flokki þjónustu- og upplýsingavefja.

Lesa meira
frett_27012011_3

27.01.2011 : Útspilun og útkeyrsla á Þingvöllum

Enn er grisjað á Þingvöllunum. Á meðfylgjandi myndum má sjá útspilun og útkeyrslu í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum.
Lesa meira
Síðasta grisjun Guttormslundar á Hallormsstað, 28. apríl 2009

26.01.2011 : Grisjunarútboð: Haukadalur í Biskupstungum

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun í tvo reiti í Haukadalsskógi í Biskupstungum.

Lesa meira
Arnardalsst_1

24.01.2011 : Frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum: Umsögn Skógræktar ríkisins

Skógrækt ríkisins skilað umsögn um frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum til umhverfisráðuneytisins í síðustu viku.

Lesa meira

21.01.2011 : Nýjustu tölur: flatarmál skóga á Íslandi

Samkvæmt nýjustu útreikningum eru ræktaðir skógar á Íslandi um 34.600 ha en náttúrulegir birkiskógar og -kjarr þekja 85.000 ha. Lesa meira
frett_20012011_6

20.01.2011 : Grisjað á Þingvöllum

Þessa dagana er grisjað í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum en þar er þéttur og hávaxinn greniskógur, 50-60 ára gamall.

Lesa meira
frett_13012011_1

13.01.2011 : Alþjóðlegt ár skóga formlega sett á Bessastöðum

Forseti Íslands setti formlega alþjóðlegt ár skóga hér á landi við athöfn á Bessastöðum í gær og tók við það tækifæri við fyrsta fánanum með merki verkefnisins.

Lesa meira
frett_09062010_108

11.01.2011 : Öskufall í skógum Þórsmerkur

Á föstudaginn flytur Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, erindið "Áhrif öskufalls úr Eyjafjallajökli á skóga Þórsmerkur" í Háskóla Íslands.

Lesa meira
frett_04012011_1

04.01.2011 : Snjór í skóginum

Í gær snjóaði í stillu á Austurlandi og snjórinn sat fastur á trjágreinum. Lesa meira
althjodlegt_ar_skoga_2011_logo

02.01.2011 : Gleðilegt alþjóðlegt ár skóga

Skógrækt ríkisins óskar skógræktarfólki og landsmönnum öllum gleðilegs alþjóðlegs árs skóga.

Lesa meirabanner5