Fréttir

Jólaföndur úr skóginum

24.12.2010 : Jólakveðja

Skógrækt ríkisins óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Lesa meira

17.12.2010 : Vilja banna skógrækt?

Í tillögum að breytingum á náttúruverndarlögum eru atriði sem geta haft veruleg áhrif á framtíð skógræktar, landgræðslu og landbúnaðar á Íslandi.Grund

Lesa meira

15.12.2010 : Skógræktin býður alla velkomna í valda skóga næstu helgi til að finna rétta jólatréð

Jólatrjáasala fer fram í Selskógi í Skorradal (18-19 des) og Haukadalsskógi (19 des). Sveinki

Lesa meira
arineldur

15.12.2010 : Íslenskur arinviður

Skógrækt ríkisins framleiðir umtalsvert magn arinviðar. Viðurinn er bæði seldur til einstaklinga á bensínstöðum og í nokkrum blómaverslunum, auk þess sem hann er notaður við að eldbaka pizzur.

Lesa meira
starfsmenntav-Bjorgvin-E

10.12.2010 : Grænni skógar fengu Starfsmenntaverðlaun 2010

Námskeiðaröðin Grænni skógar fékk verðlaun í flokki skóla og fræðsluaðila. Endurmenntun LbhÍ sér um framkvæmd Grænni skóga í samstarfi við landshlutabundnu skógræktarverkefnin, Landssamtök skógareigenda, félög skógarbænda í viðkomandi landsfjórðungi, Skógrækt ríkisins og Landgræðslu ríkisins. Björgvin Örn Eggertsson, verkefnastjóri Grænni skóga, tók á móti verðlaununum.

Lesa meira
althjodlegt_ar_skoga_2011_logo

03.12.2010 : Alþjóðlegt ár skóga 2011

Allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna hefur ákveðið að árið 2011 verði alþjóðlegt ár skóga.

Lesa meira

01.12.2010 : Auglýsing um rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt

lupina-og-skogur-Brynja-H

Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu.

Lesa meirabanner5