Fréttir

30.11.2010 : Viðarnytjanámskeið fyrir skógarbændur

Námskeiðið hófst í gömlu Húsasmiðjunni við Skútuvog þar sem stórviðarsög Háreka var við vinnslu á íslenskum bolvið sem breytti honum í kantskorin borð.

Lesa meira

26.11.2010 : Jólatré á torg og stræti

Um miðjan nóvember hóf skógræktin að fella jólatré. Starfsmenn Skógræktar ríkisins á Hallormsstað, í Vaglaskógi, Skorradal, Haukadal og Þjórsárdal eru fyrir nokkru byrjaðir að fella fyrstu jólatrén í ár.

Lesa meira
frett_15112010_1

15.11.2010 : Nytjaáætlanir grenndarskóga væntanlegar

Grenndarskógum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum en hingað til hefur vantað leiðbeiningar um skipulag og nýtingu þeirra. Nú er unnið að nytjaáætlunum fyrir alla grenndarskóga Reykjavíkur.

Lesa meira
frett_03012011_1

13.11.2010 : Birkitré fylgir minjagrip

Í upphafi nýliðins árs gerðu Hraunsmiðjan og Hekluskógar með sér samning þess efnis að Hekluskógar fá eitt birkitré fyrir hvern seldan hraunminjagrip frá Hraunsmiðjunni.

Lesa meirabanner4