Fréttir

frett_29102009(7)

29.10.2010 : Bókaðu bráðina

Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag. Skógrækt ríkisins mun, þriðja árið í röð, bjóða upp á veiðileyfi í nokkrum þjóðskógum víðsvegar um landið. Lesa meira

28.10.2010 : Hlýnandi veðurfar síðustu ára eykur birkivöxt

Sumarið 2010 var borkjörnum safnað úr tuttugu ungum birkitrjám í Bolholti á Rangárvöllum. Helstu niðurstöður sýna að hlýnandi veðurfar síðustu ára hefur aukið vöxtinn umtalsvert í birkinu. Lesa meira
Í Kristnesskógi

26.10.2010 : Ráðstefna: Fríða Björk – vaxandi auðlind

Endurmenntun LBHÍ stendur fyrir ráðstefnu sem haldin verður 5. nóvember n.k. Hún er ætluð fagfólki í trjárækt sem og öðru áhugafólki.

Lesa meira
frett_08092008_1

26.10.2010 : Þemadagar NordGen Skog

Dagana 9. - 10. nóvember nk. verða þemadagar NordGen Skog með yfirskriftinni plöntugæði haldnir í Eyjafirði.

Lesa meira
SR-rgb_litid

21.10.2010 : Aðstoðarskógarvörð vantar á Vesturland

Skógrækt ríkisins auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarskógarvarðar á Vesturlandi með aðsetur í Hvammi í Skorradal.

Lesa meira
frett-19102010-(1)

19.10.2010 : Ný stjórn Lesið í skóginn

Fimmtudaginn 14. október kom saman ný stjórn verkefnisins Lesið í skóginn. Við það tækifæri lögðu Ólafur Oddsson, verkefnisstjóri og fræðslufulltrúi Skógræktar ríkisins, og Jón Hákon Bjarnason, skógræktarfræðingur, fram tillögur að fyrirmynd við gerð nytjaáætlana fyrir grenndarskóga í Reykjavík.

Lesa meira
frett_18102010_1

18.10.2010 : Haust á Hallormsstað

Haustið er komið á Hallormsstað. Í trjásafninu er fallegt um að litast þessa dagana.

Lesa meira
frett_15102010_11

15.10.2010 : Áælta að gróðursetja 40 þúsund plöntur í haust

Þessa dagana er unnið að haustgróðursetningu hjá Hekluskógum og er stefnt að því að gróðursetja tæplega 40 þúsund plöntur í haust.

Lesa meira
forestry_in_a_treeless_land_kort

14.10.2010 : Ráðstefna: Landupplýsingar 2010

Haustráðstefna LÍSU-samtakanna, Landupplýsingar 2010, verður haldin fimmtudaginn 21. október nk. verður haldin í Veisluturninum (20. hæð), Smáratorgi, Kópavogi.

Lesa meira
frett_12102010_1

12.10.2010 : Í blóma í október

Einstök hausthlýindi hafa verið á landinu og þessa dagana er enn ágætis sumarhiti og í skógum sjást enn blómstrandi jurtir.

Lesa meira
frett_08102010_IMG_8017

08.10.2010 : Umhverfisráðherra skoðar áhrif eldfjallaösku á skóga

Umhverfisráðherra heimsótti Þórsmörk og Goðaland í boði Skógræktar ríkisins til að skoða áhrif öskugossins í Eyjafjallajökli á birkiskóga á svæðinu.

Lesa meira

05.10.2010 : Mögulegar breytingar á gróðurfari landsins

Skógrækt ríkisins tók þátt í Vísindavöku Rannís á dögunum. Mikill fjöldi fólks heimsótti bás Skógræktar ríkisins og mesta athygli vakti hversu miklar breytingar gætu orðið á gróðurfari landsins ef spár um 2,7°C hlýnun í lok aldarinnar ganga eftir. Lesa meira
frett_05102010_1

05.10.2010 : Ferðasaga frá Færeyjum

Fimmtudaginn 7. október verður sagt í máli og myndum frá skógarferð Skógræktarfélags Íslands til Færeyja. Fjallað verður um trjá- og skógrækt í Færeyjum. 

Lesa meira
frett_04102010_1

04.10.2010 : Íslandsmet í asparvexti

Vöxtur í trjágróðri hefur verið með eindæmum góður víða um land í sumar en þó má telja víst að hvergi hefur ösp vaxið í líkingu við það sem gerðist hjá tegundablendingum sléttuaspar og alaskaaspar á Mógilsá.
Lesa meirabanner1