Fréttir

frett_29092010_1.jpg

29.09.2010 : Haust á Mógilsá

Haustið er komið á Mógilsá. Þar má sjá þetta einstaklega skærrarauða reynitré.

Lesa meira
Starfsfólk SR á Austurlandi og fjölskyldur í Hallormsstaðaskógi á aðventu 2008

28.09.2010 : Jólaskógurinn í Brynjudal

Skógræktarfélag Íslands tekur á móti skipulögðum hópum sem efna til fjölskylduferða í jólatrjáaskóginn í Brynjudal. Nú þegar er byrjað að bóka heimsóknir.

Lesa meira
Í Reykjarhólsskógi

23.09.2010 : Mesta skógrækt sögunnar

Kínversk stjórnvöld fullyrða að þau hafi náð því markmiði sínu að 20% af yfirborði landsins sé þakið skógi fyrir lok þessa árs.

Lesa meira
frett_22092010_1

22.09.2010 : Keðjusaganámskeið á Suður- og Austurlandi

Landbúnaðarháskóli Íslandi býður upp á námskeið í trjáfellingum og grisjun með keðjusög á Suðurlandi og Hallormsstað á næstu vikum. Námskeiðin eru öllum opin og hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

Lesa meira
Greniskógurinn á Mógilsá

16.09.2010 : Þytur í laufi – skógar og skjól í Esjuhlíðum

Ráðstefna til heiðurs Alexander Robertson verður haldinn í Esjustofu laugardaginn 18. september.

Lesa meira
frett_13092010_7

13.09.2010 : Góður árangur af samstarfi

Fyrir ári undirrituðu Skógrækt ríkisins og Þjórsárskóli samstarfssamning. Eitt markmiða samningsins er að fræða nærsamfélagið um hvernig skógurinn nýtist skólanum og öllum íbúum. Lesa meira
frett_10092010_2

10.09.2010 : Ný sveppategund finnst í Jafnaskarðsskógi

Fyrir skömmu fundu þátttakendur á námskeiði um sveppi nýja og áður óþekkta sveppategund í þjóðskóginum í Jafnaskarði.

Lesa meira
Í Jafnaskarðsskógi.

10.09.2010 : Útivera og hreyfing í skjóli grænna skóga

Málþing Skógræktarfélags Eyfirðinga 11. september í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélags Akureyrar.

Lesa meira
skogarbaendur

07.09.2010 : Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda

Fundurinn verður haldinn í Reykholti í Borgarfirði 8. og 9. október 2010.
Lesa meira
frett_07092010_2

07.09.2010 : Sólstafir á græna skólabekknum

Waldorfskólinn Sólstafir hefur nú hafið samstarf við Lesið í skóginn og hyggst sækja um aðgang að grenndarskógi eða grenndargarði.

Lesa meira
frett_06092010_1

06.09.2010 : Kynbætur og landval skila árangri

Í Hellisskógi við Selfoss má sjá birki af yrkinu Embla sem vaxið hefur í 4-6 metra hæð á aðeins 11 árum.

Lesa meira
IMG_2611_bb

06.09.2010 : Hver á skógræktarstefna Íslendinga að vera?

Nú gefst almenningi í fyrsta sinn kostur á að gera athugasemdir við drög að stefnumótun í skógræktarmálum Íslendinga.

Lesa meira
IMG_6815

01.09.2010 : Nýtt deiliskipulag fyrir Heiðmörk

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Heiðmörk ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu er nú aðgengileg á vefnum. Lesa meirabanner5