Fréttir

frett_26082010_1

26.08.2010 : Skeggjaður viðardrumbur

Þessi öldungur barst inn á skrifstofu Héraðs- og Austurlandsskóga fyrr í sumar og hefur vakið töluverða athygli gesta og gangandi. Um er að ræða fléttuna „birkiskegg".

Lesa meira
sveppur

26.08.2010 : Sveppanámskeið í Heiðmörk

Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir sveppanámskeiði í Heiðmörk laugardaginn 4. september kl. 14:00. Lesa meira
frett_24082010_3

24.08.2010 : Birkisafi í fyrsta sinn framleiddur og seldur hérlendis

Á Hallormsstað starfar nú lítið fyrirtæki sem framleiðir afurðir úr birkisafa, sultur og annað góðgæti.

Lesa meira
frett_21102008_12

23.08.2010 : Er ösp hættuleg mannvirkjum í Reykjavík?

Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, skrifar um öspina og fullyrðingar þess efnis að hún sé hættuleg mannvirkjum.

Lesa meira
frett_18082010_01

18.08.2010 : Betri aðstaða við Grundarreit

Við Grundarreit í Eyjafirði hefur verið gert nýtt aðkomuplan fyrir gesti og verður af því tilefni efnt til skógargöngu í samvinnu við Skógræktarfélag Eyfirðinga á morgun, fimmtudag.

Lesa meira
Stauraefni unnið úr grenispírum.

18.08.2010 : Samstarf Þjórsárskóla og Skógræktar ríkisins

Skógræktin og Þjórsárskóli standa fyrir kynningu á samstarfi sínu fimmtudaginn 2. september á lóð Þjórsárskóla. Kynningin er ætluð öllum áhugasömum gerð nytjahluta úr skógarefni.

Lesa meira
frett_17082010_11

17.08.2010 : Mikið líf á Hólasandi

Á Hólasandi norðan Mývatns er mikil fuglamergð og þar er verða til gisið graslendi sem hentar vel til gróðursetningar trjáa.

Lesa meira
frett_17082010_1

17.08.2010 : Fertugsafmæli Fljótsdalsáætlunar

Laugardaginn 14. ágúst s.l. komu skógarmenn og -konur saman í Víðivallaskógi á Fljótsdalshéraði til að fagna 40 ára afmæli Fljótsdalsáætlunar.

Lesa meira
frett_13082010_1

13.08.2010 : Lerki skapar búsvæði fyrir skrautpunt

Óvæntur glaðningur mætti starfsfólki Skógræktar ríkisins við skógarskoðun í Ásbyrgi; stór beðja af skrautpunti, sjaldgæfri og stórvöxnustu grastegund á Íslandi.

Lesa meira
frett_09062010_102

12.08.2010 : Hekluskógar vaxa úr grasi

Hreinn Óskarsson, skógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga skrifar.
Lesa meira
Grænir leiðbeinendur Vinnuskóla Rvk

09.08.2010 : Grenndarskógar í skólastarfi - vettvangur skógaruppeldis

Við upphaf verkefnisins Lesið í skóginn með skólum í Reykjavík upp úr árinu 2001 var hugtakið grenndarskógur notað sem heiti yfir skólaskóga sem ætlaðir voru til útináms. Það hefur fest sig í sessi sem slíkt en grenndarskógur getur verið  stálpaður skógur, garður, væntanlegur skógur eða ungskógur sem er í ræktun.

Lesa meira
frett_05082010_1

05.08.2010 : Þrjú flórgoðapör við Höfðavatn

Höfðavatn er í þjóðskóginum Höfða á Völlum á Fljótsdalshéraði. Á liðnum áratug hefur Skógrækt ríkisins endurheimt Höfðavatn í tveimur áföngum og nú er það grunnt og lífmikið stöðuvatn. Lesa meira
frett_04082010_6

04.08.2010 : Afleiðingar tilraunar til eyðingar lúpínu í Þórsmörk

Í Þórsmörk voru gerðar tilraunir árin 2007-2009 til að eyða lúpínu með illgresiseitrinu Roundup. Í ljós hefur komið að eitrunin eyddi öðrum gróðri, þ.á m. trjágróðri, en lúpínan var fljót að spretta upp af fræi aftur.

Lesa meira
frett_04082010_1

03.08.2010 : CP félagið í Haukadalsskógi

Félagið heimsótti Haukadalsskóg í byrjun júlí og var heimsóknin hluti af sumarhátið félagsins.

Lesa meirabanner3