Fréttir

frett_30072010_1

30.07.2010 : Senn líður að sveppatínslu

Sveppir eru nú þegar farnir að sjást í þjóðskógunum um allt land. Búast má við sérstaklega miklum sveppavexti eftir rigningar í ágúst og því er gott að fara að huga að sveppatínslu.

Lesa meira
frett_27072010_1

28.07.2010 : Í hnapphelduna í Húsadal

Um helgina fór fram brúðkaup í Húsadal í Þórsmörk þar sem Séra Helga Soffía Konráðsdóttir prestur í Háteigskirkju gaf saman Hjördísi Þorsteinsdóttur og Kristján Hauk Flosason. Alls voru um 100 gestir viðstaddir athöfnina.

Lesa meira
Timbur í Vaglaskógi

26.07.2010 : Spurn kísiliðnaðar á Íslandi eftir iðnviði

Þorbergur Hjalti Jónsson, sérfræðingur, skrifar um notkun iðnviðar í kísiliðnaði á Íslandi.

Lesa meira
Trjárækt í Vaglaskógi

23.07.2010 : Skógrækt ríkisins kolefnishlutlaus

Undanfarin fjögur ár hefur Skógrækt ríkisins reiknað út hversu mikið stofnunin losar að kolefni.

Lesa meira
Skógarnytjar

19.07.2010 : Skógrækt er ekki aðeins að gróðursetja tré

Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri þjóðskóganna, fjallar um grisjun og sölu viðar hjá Skógrækt ríkisins.

Lesa meira
frett_16072010_1

15.07.2010 : Margar hendur vinna létt verk

Síðustu ár hefur Skógrækt ríkisins fengið aðstoð við ýmis verkefni í þjóðskógunum frá sumarvinnuhópum Landsvirkjunar og hefur samstarfið gengið ágætlega.

Lesa meira
frett_12072010_3

12.07.2010 : Stiklingatilraun á Hnitbjörgum

Á Hnitbjörgum í Jökulsárhlíð var lögð út eins konar tilraun til að koma á sem einfaldastan og ódýrastan hátt upp skjól.

Lesa meira
Grisjað á Hallormsstað

12.07.2010 : Grisjunarútboð: Stálpastaðarskógur

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun í Stálpastaðarskógi í Skorradal. Reiturinn er 0,65 ha. Heimilt er að bjóða í útkeyrslu viðarins úr reitnum. Tilboðum í grisjun og útkeyrslu skal haldið aðskildum

Lesa meira
arsrit_SR_2009_forsida

08.07.2010 : Ársrit Skógræktar ríkisins er komið út

Meðal efnis í Ársritinu að þessu sinni er umfjöllun um Hekluskógaverkefnið, viðarvöxt í Guttormslundi, skaðvalda í skógrækt, grisjun og sölu viðar, grenndarskóga í skólastarfi, listsýningu á Hallormsstað, vefinn rjupa.is, kurlkyndistöð á Hallormsstað og viðarnotkun við kísiliðnað. Lesa meira

06.07.2010 : Skaðvaldar á lúpínu

Sérfræðingar Mógilsár og Landgræðslunnar fóru í stutta vettvangsferð í Þjórsárdal til að athuga með hentug svæði vegna tilrauna með varnarefni gegn ertuyglu. Lesa meira
frett_02072010_11

02.07.2010 : Trjá- og runnasafnið á Mógilsá

Við Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá gefur að líta fjölbreytt safn trjáa og runna sem eru upprunnar víða að úr heiminum. Safn þetta er hluti af því merka starfi er Þórarinn Benedikz vann þau 40 ár sem hann starfaði á Mógilsá. Lesa meira
frett_02072010_8

02.07.2010 : Skógurinn í Þórsmörk blómlegur þrátt fyrir ösku

Mikil gróska er í þjóðskóginum í Þórsmörk og Goðalandi þessar vikurnar. Athygli vekur að gróður brýst upp úr öskunni og smáplöntur af birki sem varla standa upp úr öskunni hafa vaxið marga cm í sumar.

Lesa meira
Í Jafnaskarðsskógi.

01.07.2010 : Nýtingaráætlun: Laxaborg í Dalabyggð

Nýtingaráætlun fyrir Laxaborg í Dalabyggð er komin út. Áætlunin fyrir Laxaborg nær yfir um 47 hektara svæði og er það allt afgirt.

Lesa meira
frett_01072010_1

01.07.2010 : Útinám og leikir í grenndarskógi HÍ

Síðari staðlotu námskeiðsins "Útinám og leikir í skógi" lauk með því að nemendur settu upp í grenndarskógi HÍ dagskrá fyrir fjörutíu 8 og 9 ára börn úr sumarstarfi ÍTR í Vesturbænum. Lesa meirabanner5