Fréttir

frett_31052010_6

31.05.2010 : Uppskeruhátíð kynslóðanna

Um helgina var haldin handverkssýning í félagsstarfinu í Árbæ þar sem uppskeran frá áramótum var lögð fram til sýnis.

Lesa meira
frett_31052010_2

31.05.2010 : Karlasmiðja í grenndarskógum

Nemendur í Karlasmiðju Námsflokka Reykjavíkur sem sóttu LÍS fræðslu s.l. haust kynna sér nú grenndarskóga í borginni, kortleggja gerð þeirra og hvernig þeir eru notaðir í skólastarfi. Lesa meira
frett_21052010_4

21.05.2010 : Fundað um afleiðingar grisjunar

Skógarverðir, skógræktarráðunautar og sérfræðingar funduðu í Skorradal 19. maí s.l. um hugsanlegar neikvæðar afleiðingar þeirrar miklu aukningar á grisjun skóga sem varð á síðasta ári og heldur áfram. Lesa meira
frett_21052010_1

21.05.2010 : Þolmörk útikennslusvæða

Í vikunni var haldið námskeið fyrir leik- og grunnskólakennara þar sem fjallað var um þolmörk skipulagðra útkennslusvæða og grenndarskóga.

Lesa meira
frett_19052010_2

20.05.2010 : Meistaravörn: Gintaré Medelyté

Rannsökuð voru áhrif skógar á hryggleysingja í lækjum á tveimur svæðum á misgömlum berggrunni á Íslandi.

Lesa meira

18.05.2010 : Doktorsvörn: Edda Sigurdís Oddsdóttir

Útbreiðsla og tegundagreining svepprótar- og skordýrasníkjusveppa í jarðvegi og áhrif þeirra á skordýrabeit á trjáplönturótum.

Lesa meira
frett_18052010_2

18.05.2010 : Norskir kennarar kynna sér útinám

Í vikunni voru í Reykjavík 13 leik- og grunnskólakennarar frá Nora Fuse í Noregi að kynna sér grænt starf í leik- og grunnskólum í borginni. Lesa meira
frett_14052010_5

14.05.2010 : Byrjað að planta í Hekluskóga

Í byrjun maí voru frystar plöntur af birki og reyniviði afhendar til þátttakenda í Hekluskógaverkefninu og gróðursetning er nú hafin.

Lesa meira
frett_14052010_2

14.05.2010 : Kynslóðir tálga saman

Samstarf Þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Ártúnsskóla heldur áfram. Lesa meira
Timbur í Vaglaskógi

11.05.2010 : Ný sumarstörf í boði hjá Skógrækt ríkisins

Á morgun verða auglýst ný störf fyrir námsmenn og atvinnuleitendur sem hluti af atvinnuátaksverkefni stjórnvalda. Í boði verða störf við grisjun og ýmis tilfallandi verkefni í Þjóðskógum landsins auk fjölbreyttra starfa við Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá.

Lesa meira
frett_10052010_4

10.05.2010 : Trémunir á vormarkaði

Um helgina var margt um að vera á vormarkaði Skógræktarfélags Reykjavíkur við Elliðavatn.

Lesa meira
frett_07052010_1

07.05.2010 : Stikklingarækt í Öskjuhlíð

Í síðstu viku var haldið stutt námskeið í stikklingarækt í grenndarskógi Háskóla Íslands í Öskjuhlíð á vegum starfsmannafélags HÍ. Lesa meira
frett_06052010_2

06.05.2010 : Ráðstefna: Endurheimt votlendis - hvað þarf til?

Ráðstefnan verður haldin í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri miðvikudaginn 12. maí kl. 09:00-16:00.

Lesa meira
frett_06052010_1

06.05.2010 : Tálgað í Gerðubergi

Í gærkvöldi fór fram á vegum Menningarmiðstöðvarinnar Gerðuberg kynning á Lesið í skóginn og ferskum viðarnytjum á svokölluðu handverkskaffi sem er haldið mánaðarlega undir merkjum mismunandi þemu. Lesa meira
frett_05052010_4_b

05.05.2010 : Timbur flett í borðvið

Síðustu vikur hefur flettisög Skógræktar ríkisins verið á Suðurlandinu og þá keppast menn við að fletta sverustu trjábolina í borðvið.

Lesa meira
frett_03052010_16

03.05.2010 : Nytjahlutir sýndir á Egilsstöðum

Um helgina fór fram sýning á þeim nytjahlutum sem tólf hönnuðir unnu úr íslensku tré. Hér má sjá nokkrar myndir frá sýningunni.

Lesa meira
frett_03052010_1

03.05.2010 : Byltingaráhöld tálguð

Fyrir um viku var haldið Lesið í skóginn námskeið á Akureyri þar sem tálgað var með hníf og exi í ferskt efni. Lesa meirabanner1