Fréttir

frett_25022010-(3)

25.02.2010 : Tálgað í tré

Í vikunni lauk námskeiði á vegum Lesið í skóginn sem haldið var í samvinnu við Handverkshúsið í Reykjavík.

Lesa meira
fraedating_10-(2)

25.02.2010 : Fyrirlestrar á vefnum

Upptökur af fyrirlestrum Fræðaþings landbúnaðarins, sem haldið var í síðustu viku, eru nú aðgengilegar á vefnum.

Lesa meira
frett_23022010(2)

23.02.2010 : Stafir úr listasmiðju

Nemendur í Langholtsskóla hafa að undanförnu unnið að göngustafagerð í listasmiðju hjá Þorbjörgu Sandholt.

Lesa meira
Skógarhöggsvél á Stálpastöðum

23.02.2010 : Grisjunarútboð: Mjóanes á Fljótsdalshéraði

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun og útkeyrslu í Mjóanesi á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira
frett_19022010(1)

19.02.2010 : Tálgað í Borgarnesi

Einu sinni í viku hittist hópur á vegum Rauða krossins í Borgarnesi og lærir að tálga og vinna með ferskan við. Lesa meira
frett_18022010

18.02.2010 : Skemmtistaðurinn Heiðmörk 60 ára

Árið 2010 eru 60 ár liðin frá því að Heiðmörk var opnuð almenningi og mun Skógræktarfélag Reykjavíkur minnast þess í sumar.

Lesa meira
frett_17022010

17.02.2010 : Fræðaþing landbúnaðarins

Fræðaþing landbúnaðarins 2010 verður haldið í Bændahöll dagana 18. – 19. febrúar nk.

Lesa meira
frett_1602101

16.02.2010 : Skógarfræðsla verðlaunuð

Flúðaskóli, fyrsti skólinn í landinu til kenna tálgun og ferskar viðarnytjar, hlaut menntaverðlaun Suðurlands sl. föstudag

Lesa meira
frett_15022010-(3)

15.02.2010 : Tuttugasti grenndarskógurinn

Föstudaginn 12. febrúar var skrifað undir grenndarskógarsamning við Tjarnarskóla, tuttugasta skólann í Reykjavík sem skrifar undir slíkan samning við Lesið í skóginn.

Lesa meira
frett_11022010(3)

11.02.2010 : Lerki í gestastofu

Á Hallormsstað er nú verið að fletta lerki sem notað verður í gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs.

Lesa meira
Í Stálpastaðaskógi

09.02.2010 : Áhugaverð námskeið

Tímaritið Sumarhúsið og garðurinn stendur fyrir ýmsum námskeiðum í vetur sem mörg hver tengjast trjám og ræktun.

Lesa meira
Í Hallormsstaðaskógi

09.02.2010 : Græn námskeið

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands vill vekja athygli á áhugaverðum námskeiðum sem verða í boði fram á vor.

Lesa meira
skogarbaendur

08.02.2010 : Þorrablót og fræðslufundur skógarbænda

Félagar í Félagi skógarbænda á Suðurlandi og Félagi skógarbænda á Vesturlandi boða til fræðslufundar og þorrablóts skógarbænda á Hótel Sögu laugardaginn 13. febrúar nk. Lesa meira
skograektarf_isl_logo

08.02.2010 : Opið hús skógræktarfélaganna

Annað kvöld verður fjallað um fræðsluferð Skógræktarfélags Íslands til Noregs sl. haust.

Lesa meira
throstur

02.02.2010 : Þáttur skógræktar í landnotkun

Þröstur Eysteinsson flytur erindi föstudaginn 5. febrúar nk. kl. 15 á neðri hæð A-húss Vísindagarðsins á Egilsstöðum. Lesa meira
frett_02022010(1)

02.02.2010 : Þúsund tonn timburs flutt

Grisjunarátaki í Skorradal er nú lokið og allt timbur hefur verið flutt að járnblendiverksmiðjunni við Grundartanga.

Lesa meirabanner1