Fréttir

Frétt 9. sept. 2009 - loftslagsmál

29.01.2010 : Ný vefsíða: Skógfræðingafélag Íslands

Nú í vikunni opnaði Skógfræðingafélag Íslands nýja vefsíðu. Lesa meira
frett_29012010

29.01.2010 : Lerki fyrir Suðurland?

Árið 2000 var gerð kvæmatilraun með risalerki ættuðu frá Bresku Kólumbíu á Tumastöðum í Fljótshlíð.
Lesa meira
Á árbakkanum í Þjórsárdal.

28.01.2010 : Ísland umhverfisvænsta land heims

„Ástæða þess að Ísland skorar svona hátt í umhverfisvænleika held ég að sé ekki síst fyrir frammistöðu okkar í skógræktarmálum," segir Jón Loftsson, skógræktarstjóri.

Lesa meira
Skógarhöggsvél á Stálpastöðum

26.01.2010 : Grisjað á Hallormsstað

Það timbur sem hæft er til flettingar og í almenna sölu er flokkað frá en afgangurinn er notaður í kyndistöðina á Hallormsstað.

Lesa meira
frett_18012010

18.01.2010 : Vaxandi vinsældir veiðileyfavefsins rjúpa.is

Vefurinn hefur nú verið starfræktur í tvö ár og seldust veiðileyfin eins og heitar lummur. Alls seldust um 270 veiðileyfi að þessu sinni og því um að ræða 80% aukningu milli ára.

Lesa meira
frett_15012010_b

15.01.2010 : Stærsti timburstafli á Íslandi

Við járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga stendur nú gríðarlega stór timburstafli, alls er um 1.000 rúmmetrar og bíður eftir að verða kurlað og notað sem kolefnisgjafi í járnblendiverksmiðjunni.

Lesa meira
Skógarhöggsvél á Stálpastöðum

14.01.2010 : Grisjunarútboð: Þjórsárdalur

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboði í grisjun á 2,9 hektara sitkagrenireit í Þjórsárdalsskógi.

Lesa meira
frett_14012010

14.01.2010 : Fyrirlestur: Árangur birkisáninga

Sigurður H. Magnússon, gróðurvistfræðingur, flytur erindi sitt „Árangur birkisáninga - dæmi frá Gunnarsholti á Rangárvöllum“ á Hrafnaþingi miðvikudaginn 20. janúar.
Lesa meira
frett_13012010

13.01.2010 : Aukið útivistar- og kynningargildi Gunnlaugsskógar

Nemendur á skógræktar- og umhverfisskipulagsbraut Landbúnaðarháskóla Íslands unnu síðasta haust tillögur að auknu útivistar- og kynningargildi Gunnlaugsskógar við Gunnarsholt. Hér má sjá vinnu þeirra.

Lesa meira

13.01.2010 : Ráðstefna: Landnotkun

Landnotkunarsetur Háskóla Íslands og Háskólafélag Suðurlands halda ráðstefnu á Hótel Selfossi, fimmtudaginn 28. janúar 2010

Lesa meira
Grisjað á Hallormsstað

12.01.2010 : Grisjunarútboð: Reykjarhóll í Skagafirði

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboði í grisjun í Reykjarhól við Varmahlíð í Skagafirði. Um er að ræða þrjá litla reiti sem samtals eru um 1 hektari að stærð.

Lesa meira
frett_07012010(2)

07.01.2010 : Jólatré gróðursett í stað þess gamla

Gámaþjónustan hf og Skógræktarfélag Reykjavíkur hafa tekið höndum saman og standa að söfnun gamalla jólatrjáa í Reykjavík að þessu sinni. Fyrir hvert jólatré sem Gámaþjónustan safnar, gróðursetur Skógræktarfélag Reykjavíkur eitt jólatré í Heiðmörk.

Lesa meira
Norðtunguskógur

07.01.2010 : Niðurstaðan í Kaupmannahöfn

16. stefnumót umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða. Fjallað verður um niðurstöður loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn og þau atriði sem sendinefnd Íslands lagði áherslu á.

Lesa meira
Skógarhöggsvél á Stálpastöðum

04.01.2010 : Skógarhöggsvél ræst aftur

Skógarhöggsvélin sem var við störf í Stálpastaðaskógi í Skorradal fyrir jólin verður ræst á ný í dag. Timbrið sem fellur til við grisjunina verður kurlað og flutt í til járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga.

Lesa meirabanner3