Fréttir

Jólaföndur úr skóginum

24.12.2009 : Jólakveðja

Skógrækt ríkisins óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira
Skógarhöggsvél á Stálpastöðum

23.12.2009 : Fleiri myndir af skógarhöggsvél

Hér má sjá fleiri myndir af skógarhöggsvélinni í Skorradal og áhugafólki.

Lesa meira
Síðasta grisjun Guttormslundar á Hallormsstað, 28. apríl 2009

22.12.2009 : Grisjunarútboð á Austurlandi

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun á Hafursá við Hallormsstaðaskóg á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira
Skógarhöggsvél á Stálpastöðum

17.12.2009 : Skógarhöggsvél í Skorradal

Í dag bauð Skógrækt ríkisins áhugafólk og fjölmiðla velkomna í Skorradal til að skoða skógarhöggsvél sem þar er að störfum.

Lesa meira
frett_16122009(2)

16.12.2009 : Húsaskóli fær grenndarskóg

Í gær var undirritaður grenndarskógarsamningur á milli Húsaskóla, Rannsóknastofnunar HÍ í meinafræði, Lesið í skóginn verkefnis Skógræktar ríkisins og umhverfissviðs Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn.

Lesa meira
frett_09122009.jpg

09.12.2009 : Vilt þú skoða skógarhöggsvél?

Í næstu viku gefst almenningi tækifæri á að skoða skógarhöggsvél við störf í Skorradal.

Lesa meira
Haukadalur

07.12.2009 : Grisjunarútboð: Haukadalur og Þjórsárdalur

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun í Haukadalsskógi í Biskupstungum og Þjórsárdalsskógi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Um er að ræða tvo aðskilda reiti í hvorum skógi. Lesa meira
Grodrastod_1

07.12.2009 : Timbrið er endingargott byggingaefni

Frá því í sumar hefur Akureyrarbær, sem er núverandi eigandi Gömlu gróðrastöðvarinnar á Akureyri, látið vinna við viðhaldi og endurnýjun.

Lesa meira
Jólaferð í Þjóðskóginn í Þjórsárdal 2009

04.12.2009 : Vel heppnuð jólaferð í Þjórsárdal

Allir nemendur og allt starfsfólk Þjórsárskóla fóru ásamt mörgum foreldrum og nokkrum systkinum nemenda.

Lesa meira
arineldur

04.12.2009 : Íslenskur arinviður

Skógrækt ríkisins framleiðir umtalsvert magn arinviðar. Viðurinn er bæði seldur til einstaklinga á bensínstöðum og í nokkrum blómaverslunum, auk þess sem hann er notaður við að eldbaka pizzur. Lesa meirabanner2