Fréttir

Jólaföndur úr skóginum

30.11.2009 : Jólaföndur

Í skóginum má finna allskyns efni sem hægt er að nota í skemmtilegt og ódýrt jólaföndur.

Lesa meira
frett_26112009(1)

26.11.2009 : Samstarfssamningur við Landbúnaðarháskóla Íslands

Markmið samningsins eru m.a. að efla fræðslu og menntun á sameiginlegum fræðasviðum, auka rannsóknir á sviði skógræktar og skyldra greina, efla innlent og alþjóðlegt samstarf o.fl.

Lesa meira
frett_23112009

23.11.2009 : Leiðsögubæklingur um Esjuhlíðar

Í bæklingnum frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur er lýsing á gönguleiðum og ýtarlegt kort með fræðsluefni um einstök atriði á hverri leið.

Lesa meira
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra

23.11.2009 : Nýta orkugjafa úr heimabyggð

„Þá finnst mér þetta gríðarlegt tækifæri fyrir Hallormsstað, vegna þess að þetta styrkir líka ímynd skógarins," segir iðnaðarráðherra.

Lesa meira
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra opnar kyndistöðina

20.11.2009 : Kurlkyndistöð á Hallormsstað

Stöðin notar viðarkurl úr næsta nágrenni og þjónar í fyrsta áfanga grunnskóla, íþróttahúsi, sundlaug og hóteli. Kyndistöðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.

Lesa meira
frett_20112009(4)

20.11.2009 : Danskur skógarverktaki í kynnisferð á Íslandi

Tilefni ferðarinnar var að fá mat Peters á því hvort komið væri að þeim tímapunkti í íslenskri skógrækt að hægt væri að nota skógarhöggsvél til að grisja hér á landi.

Lesa meira
frett_20112009(3)

20.11.2009 : Umhverfisráðherra heimsækir Suðurland

Í gær, fimmtudaginn 19. nóvember, heimsótti Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, þjóðskóginn í Þjórsárdal ásamt fríðu föruneyti.

Lesa meira
Á Mógilsá

19.11.2009 : Mógilsárfréttir aðgengilegar á vefnum

Í október s.l. kom út 2. tbl. 23. árgangs Mógilsárfrétta sem fjalla um það sem er að gerast hverju sinni á Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá. Lesa meira
frett_17112009(1)

17.11.2009 : Unnið með „græna gullið"

Starfsfólk Norðlingaskóla og leikskólans Rauðhóls saman á námskeiði. Lesa meira
frett_16112009(3)

16.11.2009 : Leikskólakennarar undirbúa jólin

Þann 12. nóvember var haldið námskeiðið Jól í útinámi á vegum Náttúruskóla Reykjavíkur og Lesið í skóginn-verkefnis Skógræktar ríkisins fyrir leikskólkennara. Lesa meira
frett_16112009(1)

16.11.2009 : Nemendur tálga fyrir ráðherra

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, heimsótti Langholtsskóla á alþjóðlega loftslagsdeginum þann 11. nóvember s.l. Lesa meira
frett_13112009(1)

13.11.2009 : Skjólgirðing reist og stígur lagður

Í þjóðskóginum í Þjórsárdal hafa nemendur Þjórsárskóla unnið að ýmsum verkefnum í haust.
Lesa meira
frett_11112009

11.11.2009 : Mikið grisjað

Keðjusagir eru nú þandar sem aldrei fyrr á Íslandi. Ágóðinn einkum í því að fá skóginn grisjaðan auk atvinnusköpunar á þessum erfiðu tímum.

Lesa meira
frett_10112009

10.11.2009 : Jólin undirbúin í útinámi

Í síðustu viku var haldið námskeiðið Jól í útinámi fyrir starfandi grunnskólakennara í Reykjavík í útistofunni í Heiðmörk við Elliðavatn.

Lesa meira
frett_09112009_blodmitill(2)

09.11.2009 : Blóðmítill eða skógarmítill

Tilfellum fer fjölgandi hér á landi þar sem blóðmítlar finnast á dýrum, m.a. mönnum.

Lesa meira
frett_06112009

06.11.2009 : Pósturinn les í skóginn

Fræðsludeild Póstsins bauð starfsfólki sínu á kynningu frá verkefni á vegum Skógræktar ríkisins, Lesið í skóginn .

Lesa meira
SR rgb_litid

05.11.2009 : Velkomin(n) á nýja vefsíðu skogur.is

Í dag, fimmtudaginn 5. nóvember, opnar Skógrækt ríkisins þessa nýju vefsíðu.

Lesa meira
frett_04112009(3)

04.11.2009 : Skjaldborg um Langholtsskóla

Í tilefni af því að Langholtsskóli eignaðist grenndarskóg í gær mynduðu allir nemendur skólans, alls 640 talsins, skjaldborg um skólann.

Lesa meirabanner1