Fréttir

frett_29102009(7)

29.10.2009 : Bókaðu bráðina

Rjúpnaveiðitímabilið hefst á morgun. Skógrækt ríkisins mun, annað árið í röð, bjóða upp á veiðileyfi í nokkrum þjóðskógum víðsvegar um landið.

Lesa meira
frett_29102009(6)

29.10.2009 : Fimmtándi grenndarskógurinn í Reykjavík

Í gær, miðvikudaginn 28. október, var undirritaður grenndarskógarsamningur við Ingunnarskóla í Grafarholti.

Lesa meira
frett_29102009(2)

29.10.2009 : Flautur og armbönd

Kynning á skógartengdri fræðslu í leikskólanum Foldakoti í Grafarvogi.

Lesa meira
frett_28102009(1)

28.10.2009 : Freysteinsvaka

Þann 7. nóvember verður haldin Freysteinsvaka á Elliðavatni til minningar um Freystein Sigurðssonar, jarðfræðing. Dagskrá má sjá hér að neðan.

Lesa meira
frett_23102009(2)

23.10.2009 : Jafningjafræðslunámskeið í grenndarskógi Ártúnsskóla

Að frumkvæði verkefnisins Lesið í skóginn og Náttúruskólans hittust leiðbeinendur í útinámi í Reykjavík á Jafningjafræðslunámskeiði í grenndarskógi Ártúnsskóla þann 15. október s.l. og miðluðu reynslu sinni.

Lesa meira
frett_23102009

23.10.2009 : Leikskólastjórar kynna sér útinám

Leikskólastjórar í Reykjavík ásamt starfsfólki Leikskólasviðs borgarinnar héldu starfsdag í Félagsgarði í Kjós þann 16. október s.l. þar sem fjallað var um útinámi í leikskólastarfi.

Lesa meira
frett_22102009(1)

22.10.2009 : Vangaveltur um haustgróðursetningu

Úlfur Óskarsson, lektor við LBHÍ, fjallar um gróðursetningu.

Lesa meira

15.10.2009 : Lofslagsbreytingar, þróun og öryggi

Umhverfisráðuneytið og Stofnun Sæmundar fróða boðar til stefnumóts í Þjóðminjasafninu n.k. laugardag. Fjallað verður um tengsl milli hnattrænna loftslagsbreytinga, sjálfbæarrar þróunar og öryggismála. Einnig verður rætt um alþjóðlegar samningaviðræður um loftslagsmál í aðdraganda Kaupmannahafnarfundarins.

Lesa meira
Grisjun á Suðurlandi, frétt 15. okt. 2009

15.10.2009 : Mikill gangur í grisjun á Suðurlandi

Síðustu vikur og mánuði hefur verið óvenju mikil grisjun í Haukadals- og Þjórsárdalsskógum. Eru þar á ferðinni bæði starfsmenn Skógræktar ríkisins og verktakar sem ráðnir hafa verið í grisjun ákveðinna reita.

Lesa meira
frett_08102009

08.10.2009 : Stefnumótunarnefnd fundar á Héraði

Í gær, miðvikudaginn 7. október, heimsótti Nefnd um stefnumótun landshlutaverkefna í skógrækt Egilsstaði og nágrenni.

Lesa meira
frett_07102009(1)

07.10.2009 : Skógarval í Hlíðaskóla

Í haust býður Hlíðaskóli nemendum í 9. og 10. bekk upp á sérstakt skógarval þar sem nemendur vinna að fjölbreyttum verkefnum í grenndarskógi skólans í Öskjuhlíð.

Lesa meira
frett_02102009_LIS

02.10.2009 : Ingunnarskóli í væntanlegum grenndarskógi

Í vikunni hélt Ingunnarskóli stöðvanámskeið í væntanlegum grenndarskógi sínum í Leirdalnum. Tilgangur námskeiðsins var að kynna starfsfólki Leirdalinn og þá fjölbreyttu möguleika sem hann býður upp á í skólastarfi.

Lesa meirabanner1