Fréttir

Skógræktarfélag Ísl. opnar nýja vefsíðu

31.08.2009 : Ný vefsíða Skógræktarfélags Íslands

Markmiðið með breytingunum er að gera útlit og umgjörð síðunnar alla einfaldari og þægilegri í notkun.

Lesa meira
Viðarvagnar á Suðurlandi (1)

28.08.2009 : Viðarvagnar

Í dag fékk Skógrækt ríkisins afhenta þrjá viðarvagna sem nýta á til útkeyrslu á timbri í hinu mikla grisjunarátaki sem nú stendur yfir.

Lesa meira
padda

25.08.2009 : Pödduvefur

Nú hefur Náttúrufræðistofnun Íslands opnað sérstakan vef um pöddur.

Lesa meira
Kennaranámskeið um flæðinám í ágúst 2009

24.08.2009 : Kennaranámskeið um ,,flæðinám" í Ólaskógi

Í ágúst sóttu 40 leik- og grunnskólakennarar útinámskeið í svokölluðu flæðinámi þar sem notaðar voru aðferðir Joseph Cornells sem rekur samnefndan háskóla í Bandaríkjunum

Lesa meira
Matthias Hunziker, meistaranemi, vinnur að rannsókn um kolefnisforða í birkiskógum.

20.08.2009 : Kolbjörk

Rannsóknir á endurheimt birkiskóga.

Lesa meira
Aasulv Lovdal

19.08.2009 : Líforka á Hallormsstað

Fjölbreytt erindi verða flutt á ráðstefnunni The PELLETime symposium 2009 sem nú stendur yfir á Hallormsstað.

Lesa meira
skograektarf_isl_logo

14.08.2009 : Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands

Fundurinn verður haldinn í Nýheimum, fræðslusetrinu á Höfn í Hornafirði dagana 28. - 30. ágúst n.k.

Lesa meira
skogarbaendur

14.08.2009 : Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda

Fundurinn verður haldinn í Stórutjarnaskóla Ljósavatnsskarði 18. og 19. september n.k.

Lesa meira
Viðarframleiðsla á Hallormsstað

14.08.2009 : Alþjóðleg ráðstefna um líforku

Haldin verður alþjóðleg ráðstefna um líforku, PELLETime symposium, dagana 18. - 20. ágúst nk. í íþróttahúsinu á Hallormsstað á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira
Þingvellir eftir bruna (1)

12.08.2009 : Vöxtur á Þingvöllum

Fyrir um mánuði síðan brann hið sögufræga hús Hótel Valhöll til grunna og brunnu og sviðnuðu nokkur tré í nágrenni rústanna. Trén hafa hitnað gífurlega vegna eldsins eru byrjuð að skjóta rótarskotum.

Lesa meira
sveppur

06.08.2009 : Senn líður að sveppatínslu

Við sveppatínslu er að mörgu að hyggja og því gott að hlaða niður litlu kveri sem Skógrækt ríkisins setti saman í fyrra áður en haldið er af stað.

Lesa meirabanner5