Fréttir

gráelri_hreinn_b

28.07.2009 : Gráelri nær nýjum hæðum

Skógræktarmenn voru á ferð í Haukadalsskógi og mældu nokkur gráelri og eru þau hæstu þeirra um 15 m há.

Lesa meira
HlyngrL

20.07.2009 : Alþjóðleg ráðstefnu um líforku

Dagana 18. - 20. ágúst nk. fer fram alþjóðleg ráðstefnu um líforku, PELLETime symposium 2009, á Hallormsstað. 

Lesa meira
Loftslagsupplýsingasvæfillinn

16.07.2009 : Loftslagsupplýsingasvæfillinn

Skógrækt ríkisins býður þig velkomin(n) á listsýningu í Hallormsstaðarskógi í sumar.

Lesa meira
Vaglaskógur, júlí 2009

15.07.2009 : Opinn dagur í Vaglaskógi

Opinn dagur verður í Vaglaskógi, laugardaginn 18. júlí, frá kl. 14:00 - 17:00, í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan Skógrækt ríkisins hóf starfsemi þar og fyrsti skógarvörðurinn var settur.

Lesa meira
Elkem og SR skrifa undir samning 13. júní 2009

14.07.2009 : Viðarkurl í stað jarðefnaeldsneytis

Skógrækt ríkisins og Elkem Ísland skrifuðu í gær undir samning um 1000 tonn af grisjunarviði úr íslenskum skógum í tilraunaverkefni þar sem ferskt viðarkurl er notað sem kolefnisgjafi í stað jarðefnaeldsneytis í járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga.

Lesa meira
Framkvæmdir við kurlkyndistöð á Hallormsstað

14.07.2009 : Framkvæmdir hafnar við kurlkyndistöð

Fyrir skömmu var byrjað að grafa fyrir væntanlegri kurlkyndistöð á Hallormsstað.

Lesa meira
Gróðursett á Hólasandi 25. júní 2009

12.07.2009 : Gróðursett á Hólasandi

Starfsfólk Héraðs- og Austurlandsskóga og Skógræktar ríkisins á Austurlandi gerðu sér dagamun þann 25. júni, óku norður í land og gróðursettu tæplega 4.000 tré á Hólasandi.

Lesa meirabanner5