Fréttir

Grænir leiðbeinendur Vinnuskóla Rvk

30.06.2009 : Grænið leiðbeinendur

Í lok síðustu viku var hélt LÍS (Lesið í skóginn) námskeið fyrir svokallaða „græna leiðbeinendur“ hjá Vinnuskóla Reykjavíkur.

Lesa meira
Fréttamynd_26_06_2009

26.06.2009 : Esjudagurinn og fuglaskoðun í Vaglaskógi

Næstkomandi laugardag, þann 27. júní, verður hinn árlegi Esjudagur en sama dag verður boðið upp á fuglaskoðun í Vaglaskógi.

Lesa meira
Skógrækt_ríkisins_útboð_Stálpastaðir_júní_2009

26.06.2009 : Grisjunarútboð: Skorradalur

Skógrækt ríkisins á Vesturlandi óskar eftir tilboðum í grisjun á Stálpastöðum í Skorradal.

Lesa meira
fjögurra_laufa_smári

25.06.2009 : Fjögurra laufa smárar

Í einum af Þjóðskógunum á Suðurlandi, Þórsmörk, má ef vel er leitað finna fjögurra laufa smára og jafnvel plöntur með 5-6 laufum.

Lesa meira
Lummubakstur

22.06.2009 : Skógardagurinn mikli vel heppnaður

Um helgina var Skógardagurinn mikli, fjölskyldu- og skógarhátíð, haldinn hátíðlegur í 5. sinn á Hallormsstað.

Lesa meira
Flaggað í skóginum.

16.06.2009 : Norrænir ráðherrar heimsækja Hallormsstað

Tveggja daga norrænum ráðherrafundi sem fram fór á Egilsstöðum lauk með heimsókn í Hallormsstaðaskóg í gær.

Lesa meira
Stauraefni unnið úr grenispírum.

15.06.2009 : Þjórsárskóli sækir skógarnytjanámskeið

Starfsfólk Þjórsárskóla kom saman nú fyrir skömmu og sótti skógarnytjanámskeið Lesið í skóginn (LÍS) hjá Skógrækt ríkisins.

Lesa meirabanner2