Fréttir

Jólaföndur úr skóginum

24.12.2009 : Jólakveðja

Skógrækt ríkisins óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira
Skógarhöggsvél á Stálpastöðum

23.12.2009 : Fleiri myndir af skógarhöggsvél

Hér má sjá fleiri myndir af skógarhöggsvélinni í Skorradal og áhugafólki.

Lesa meira
Síðasta grisjun Guttormslundar á Hallormsstað, 28. apríl 2009

22.12.2009 : Grisjunarútboð á Austurlandi

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun á Hafursá við Hallormsstaðaskóg á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira
Skógarhöggsvél á Stálpastöðum

17.12.2009 : Skógarhöggsvél í Skorradal

Í dag bauð Skógrækt ríkisins áhugafólk og fjölmiðla velkomna í Skorradal til að skoða skógarhöggsvél sem þar er að störfum.

Lesa meira
frett_16122009(2)

16.12.2009 : Húsaskóli fær grenndarskóg

Í gær var undirritaður grenndarskógarsamningur á milli Húsaskóla, Rannsóknastofnunar HÍ í meinafræði, Lesið í skóginn verkefnis Skógræktar ríkisins og umhverfissviðs Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn.

Lesa meira
frett_09122009.jpg

09.12.2009 : Vilt þú skoða skógarhöggsvél?

Í næstu viku gefst almenningi tækifæri á að skoða skógarhöggsvél við störf í Skorradal.

Lesa meira
Haukadalur

07.12.2009 : Grisjunarútboð: Haukadalur og Þjórsárdalur

Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun í Haukadalsskógi í Biskupstungum og Þjórsárdalsskógi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Um er að ræða tvo aðskilda reiti í hvorum skógi. Lesa meira
Grodrastod_1

07.12.2009 : Timbrið er endingargott byggingaefni

Frá því í sumar hefur Akureyrarbær, sem er núverandi eigandi Gömlu gróðrastöðvarinnar á Akureyri, látið vinna við viðhaldi og endurnýjun.

Lesa meira
Jólaferð í Þjóðskóginn í Þjórsárdal 2009

04.12.2009 : Vel heppnuð jólaferð í Þjórsárdal

Allir nemendur og allt starfsfólk Þjórsárskóla fóru ásamt mörgum foreldrum og nokkrum systkinum nemenda.

Lesa meira
arineldur

04.12.2009 : Íslenskur arinviður

Skógrækt ríkisins framleiðir umtalsvert magn arinviðar. Viðurinn er bæði seldur til einstaklinga á bensínstöðum og í nokkrum blómaverslunum, auk þess sem hann er notaður við að eldbaka pizzur. Lesa meira
Jólaföndur úr skóginum

30.11.2009 : Jólaföndur

Í skóginum má finna allskyns efni sem hægt er að nota í skemmtilegt og ódýrt jólaföndur.

Lesa meira
frett_26112009(1)

26.11.2009 : Samstarfssamningur við Landbúnaðarháskóla Íslands

Markmið samningsins eru m.a. að efla fræðslu og menntun á sameiginlegum fræðasviðum, auka rannsóknir á sviði skógræktar og skyldra greina, efla innlent og alþjóðlegt samstarf o.fl.

Lesa meira
frett_23112009

23.11.2009 : Leiðsögubæklingur um Esjuhlíðar

Í bæklingnum frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur er lýsing á gönguleiðum og ýtarlegt kort með fræðsluefni um einstök atriði á hverri leið.

Lesa meira
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra

23.11.2009 : Nýta orkugjafa úr heimabyggð

„Þá finnst mér þetta gríðarlegt tækifæri fyrir Hallormsstað, vegna þess að þetta styrkir líka ímynd skógarins," segir iðnaðarráðherra.

Lesa meira
Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra opnar kyndistöðina

20.11.2009 : Kurlkyndistöð á Hallormsstað

Stöðin notar viðarkurl úr næsta nágrenni og þjónar í fyrsta áfanga grunnskóla, íþróttahúsi, sundlaug og hóteli. Kyndistöðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.

Lesa meira
frett_20112009(4)

20.11.2009 : Danskur skógarverktaki í kynnisferð á Íslandi

Tilefni ferðarinnar var að fá mat Peters á því hvort komið væri að þeim tímapunkti í íslenskri skógrækt að hægt væri að nota skógarhöggsvél til að grisja hér á landi.

Lesa meira
frett_20112009(3)

20.11.2009 : Umhverfisráðherra heimsækir Suðurland

Í gær, fimmtudaginn 19. nóvember, heimsótti Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, þjóðskóginn í Þjórsárdal ásamt fríðu föruneyti.

Lesa meira
Á Mógilsá

19.11.2009 : Mógilsárfréttir aðgengilegar á vefnum

Í október s.l. kom út 2. tbl. 23. árgangs Mógilsárfrétta sem fjalla um það sem er að gerast hverju sinni á Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá. Lesa meira
frett_17112009(1)

17.11.2009 : Unnið með „græna gullið"

Starfsfólk Norðlingaskóla og leikskólans Rauðhóls saman á námskeiði. Lesa meira
frett_16112009(3)

16.11.2009 : Leikskólakennarar undirbúa jólin

Þann 12. nóvember var haldið námskeiðið Jól í útinámi á vegum Náttúruskóla Reykjavíkur og Lesið í skóginn-verkefnis Skógræktar ríkisins fyrir leikskólkennara. Lesa meira
frett_16112009(1)

16.11.2009 : Nemendur tálga fyrir ráðherra

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, heimsótti Langholtsskóla á alþjóðlega loftslagsdeginum þann 11. nóvember s.l. Lesa meira
frett_13112009(1)

13.11.2009 : Skjólgirðing reist og stígur lagður

Í þjóðskóginum í Þjórsárdal hafa nemendur Þjórsárskóla unnið að ýmsum verkefnum í haust.
Lesa meira
frett_11112009

11.11.2009 : Mikið grisjað

Keðjusagir eru nú þandar sem aldrei fyrr á Íslandi. Ágóðinn einkum í því að fá skóginn grisjaðan auk atvinnusköpunar á þessum erfiðu tímum.

Lesa meira
frett_10112009

10.11.2009 : Jólin undirbúin í útinámi

Í síðustu viku var haldið námskeiðið Jól í útinámi fyrir starfandi grunnskólakennara í Reykjavík í útistofunni í Heiðmörk við Elliðavatn.

Lesa meira
frett_09112009_blodmitill(2)

09.11.2009 : Blóðmítill eða skógarmítill

Tilfellum fer fjölgandi hér á landi þar sem blóðmítlar finnast á dýrum, m.a. mönnum.

Lesa meira
frett_06112009

06.11.2009 : Pósturinn les í skóginn

Fræðsludeild Póstsins bauð starfsfólki sínu á kynningu frá verkefni á vegum Skógræktar ríkisins, Lesið í skóginn .

Lesa meira
SR rgb_litid

05.11.2009 : Velkomin(n) á nýja vefsíðu skogur.is

Í dag, fimmtudaginn 5. nóvember, opnar Skógrækt ríkisins þessa nýju vefsíðu.

Lesa meira
frett_04112009(3)

04.11.2009 : Skjaldborg um Langholtsskóla

Í tilefni af því að Langholtsskóli eignaðist grenndarskóg í gær mynduðu allir nemendur skólans, alls 640 talsins, skjaldborg um skólann.

Lesa meira
frett_29102009(7)

29.10.2009 : Bókaðu bráðina

Rjúpnaveiðitímabilið hefst á morgun. Skógrækt ríkisins mun, annað árið í röð, bjóða upp á veiðileyfi í nokkrum þjóðskógum víðsvegar um landið.

Lesa meira
frett_29102009(6)

29.10.2009 : Fimmtándi grenndarskógurinn í Reykjavík

Í gær, miðvikudaginn 28. október, var undirritaður grenndarskógarsamningur við Ingunnarskóla í Grafarholti.

Lesa meira
frett_29102009(2)

29.10.2009 : Flautur og armbönd

Kynning á skógartengdri fræðslu í leikskólanum Foldakoti í Grafarvogi.

Lesa meira
frett_28102009(1)

28.10.2009 : Freysteinsvaka

Þann 7. nóvember verður haldin Freysteinsvaka á Elliðavatni til minningar um Freystein Sigurðssonar, jarðfræðing. Dagskrá má sjá hér að neðan.

Lesa meira
frett_23102009(2)

23.10.2009 : Jafningjafræðslunámskeið í grenndarskógi Ártúnsskóla

Að frumkvæði verkefnisins Lesið í skóginn og Náttúruskólans hittust leiðbeinendur í útinámi í Reykjavík á Jafningjafræðslunámskeiði í grenndarskógi Ártúnsskóla þann 15. október s.l. og miðluðu reynslu sinni.

Lesa meira
frett_23102009

23.10.2009 : Leikskólastjórar kynna sér útinám

Leikskólastjórar í Reykjavík ásamt starfsfólki Leikskólasviðs borgarinnar héldu starfsdag í Félagsgarði í Kjós þann 16. október s.l. þar sem fjallað var um útinámi í leikskólastarfi.

Lesa meira
frett_22102009(1)

22.10.2009 : Vangaveltur um haustgróðursetningu

Úlfur Óskarsson, lektor við LBHÍ, fjallar um gróðursetningu.

Lesa meira

15.10.2009 : Lofslagsbreytingar, þróun og öryggi

Umhverfisráðuneytið og Stofnun Sæmundar fróða boðar til stefnumóts í Þjóðminjasafninu n.k. laugardag. Fjallað verður um tengsl milli hnattrænna loftslagsbreytinga, sjálfbæarrar þróunar og öryggismála. Einnig verður rætt um alþjóðlegar samningaviðræður um loftslagsmál í aðdraganda Kaupmannahafnarfundarins.

Lesa meira
Grisjun á Suðurlandi, frétt 15. okt. 2009

15.10.2009 : Mikill gangur í grisjun á Suðurlandi

Síðustu vikur og mánuði hefur verið óvenju mikil grisjun í Haukadals- og Þjórsárdalsskógum. Eru þar á ferðinni bæði starfsmenn Skógræktar ríkisins og verktakar sem ráðnir hafa verið í grisjun ákveðinna reita.

Lesa meira
frett_08102009

08.10.2009 : Stefnumótunarnefnd fundar á Héraði

Í gær, miðvikudaginn 7. október, heimsótti Nefnd um stefnumótun landshlutaverkefna í skógrækt Egilsstaði og nágrenni.

Lesa meira
frett_07102009(1)

07.10.2009 : Skógarval í Hlíðaskóla

Í haust býður Hlíðaskóli nemendum í 9. og 10. bekk upp á sérstakt skógarval þar sem nemendur vinna að fjölbreyttum verkefnum í grenndarskógi skólans í Öskjuhlíð.

Lesa meira
frett_02102009_LIS

02.10.2009 : Ingunnarskóli í væntanlegum grenndarskógi

Í vikunni hélt Ingunnarskóli stöðvanámskeið í væntanlegum grenndarskógi sínum í Leirdalnum. Tilgangur námskeiðsins var að kynna starfsfólki Leirdalinn og þá fjölbreyttu möguleika sem hann býður upp á í skólastarfi.

Lesa meira
frett_28.09.2009

29.09.2009 : Málþing um sjálfbærni: erindi á vefnum

Umhverfisfræðsluráð og Landvernd efndu til málþings um þjóðaráætlun um menntun til sjálfbærni fyrir skömmu. Erindi sem flutt voru á málþingi má nú horfa á á vefnum.

Lesa meira
frett_21.09.2009.ras1.jpg

28.09.2009 : Rás 1 á skógræktarráðstefnu

Ráðstefnan Skógar efla lýðheilsu fólks í þéttbýli fór fram á Grand Hotel fyrir helgi, þ.e. dagana 16. - 19. september. Að því tilefni sendu Leifur Hauksson og Hrafnhildur Halldórsdóttir á Rás 1 þáttinn Samfélagið í nærmynd út frá hótelinu.

Lesa meira
15.09.2009

15.09.2009 : Viðtal við skógræktarstjóra í norska ríkissjónvarpinu

Í lok ágúst fór hópur frá Skógrækt ríkisins í kynnisferð um Noreg. Á ferðalaginu tók norska ríkissjónvarpið stutt viðtal við Jón Loftsson, skógræktarstjóra.

Lesa meira
Vísindakaffi: 9. sept. 2009

09.09.2009 : Vísindakaffi: Gróðursaga Fljótsdalshéraðs síðustu 2000 árin

Sverrir Aðalsteinn Jónsson, líffræðingur, flytur fyrirlestur um gróðursögu Fljótsdalshéraðs síðustu 2000 árin á Gistihúsinu Egilsstöðum á morgun, fimmtudaginn 10. september.

Lesa meira
Boletus edulis

09.09.2009 : Á ferð um Norður Þrændalög og Nordland

Hópur frá Skógrækt ríkisins hefur ný lokið einnar viku kynnisferð ferð um norður norsku fylkinn Nord Trøndelag og Nordland.

Lesa meira
Frétt 9. sept. 2009 - loftslagsmál

09.09.2009 : Loftslagsmál og Kaupmannahafnarfundurinn

Á 14. stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða þann 10. september verður fjallað um alþjóðlegar samningaviðræður í aðdraganda loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn.

Lesa meira
Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra

04.09.2009 : Umhverfisþing

Dagana 9.-10. október boðar umhverfisráðherra til VI. Umhverfisþings þar sem aðalumfjöllunarefnið verður sjálfbær þróun.

Lesa meira
Þjórsárskóli, haust 2009: stígagerð

02.09.2009 : Þjórsárskóli vinnur í skóginum

Þjórsárskóli byrjaði skólaárið á skógardögum í Þjórsárdalsskógi en skólinn hefur verið þátttakandi í verkefninu Lesið í skóginn.

Lesa meira
Skaðvaldar í skógrækt

02.09.2009 : Skaðvaldar í skógrækt

Dagana 19.-21. ágúst var  útbreiðsla sjúkdóma og meindýra á trjágróðri og landgræðsluplöntum á Suðaustur- og Suðurlandi könnuð.

Lesa meira
Skógræktarfélag Ísl. opnar nýja vefsíðu

31.08.2009 : Ný vefsíða Skógræktarfélags Íslands

Markmiðið með breytingunum er að gera útlit og umgjörð síðunnar alla einfaldari og þægilegri í notkun.

Lesa meira
Viðarvagnar á Suðurlandi (1)

28.08.2009 : Viðarvagnar

Í dag fékk Skógrækt ríkisins afhenta þrjá viðarvagna sem nýta á til útkeyrslu á timbri í hinu mikla grisjunarátaki sem nú stendur yfir.

Lesa meira
padda

25.08.2009 : Pödduvefur

Nú hefur Náttúrufræðistofnun Íslands opnað sérstakan vef um pöddur.

Lesa meira
Kennaranámskeið um flæðinám í ágúst 2009

24.08.2009 : Kennaranámskeið um ,,flæðinám" í Ólaskógi

Í ágúst sóttu 40 leik- og grunnskólakennarar útinámskeið í svokölluðu flæðinámi þar sem notaðar voru aðferðir Joseph Cornells sem rekur samnefndan háskóla í Bandaríkjunum

Lesa meira
Matthias Hunziker, meistaranemi, vinnur að rannsókn um kolefnisforða í birkiskógum.

20.08.2009 : Kolbjörk

Rannsóknir á endurheimt birkiskóga.

Lesa meira
Aasulv Lovdal

19.08.2009 : Líforka á Hallormsstað

Fjölbreytt erindi verða flutt á ráðstefnunni The PELLETime symposium 2009 sem nú stendur yfir á Hallormsstað.

Lesa meira
skograektarf_isl_logo

14.08.2009 : Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands

Fundurinn verður haldinn í Nýheimum, fræðslusetrinu á Höfn í Hornafirði dagana 28. - 30. ágúst n.k.

Lesa meira
skogarbaendur

14.08.2009 : Aðalfundur Landssamtaka skógareigenda

Fundurinn verður haldinn í Stórutjarnaskóla Ljósavatnsskarði 18. og 19. september n.k.

Lesa meira
Viðarframleiðsla á Hallormsstað

14.08.2009 : Alþjóðleg ráðstefna um líforku

Haldin verður alþjóðleg ráðstefna um líforku, PELLETime symposium, dagana 18. - 20. ágúst nk. í íþróttahúsinu á Hallormsstað á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira
Þingvellir eftir bruna (1)

12.08.2009 : Vöxtur á Þingvöllum

Fyrir um mánuði síðan brann hið sögufræga hús Hótel Valhöll til grunna og brunnu og sviðnuðu nokkur tré í nágrenni rústanna. Trén hafa hitnað gífurlega vegna eldsins eru byrjuð að skjóta rótarskotum.

Lesa meira
sveppur

06.08.2009 : Senn líður að sveppatínslu

Við sveppatínslu er að mörgu að hyggja og því gott að hlaða niður litlu kveri sem Skógrækt ríkisins setti saman í fyrra áður en haldið er af stað.

Lesa meira
gráelri_hreinn_b

28.07.2009 : Gráelri nær nýjum hæðum

Skógræktarmenn voru á ferð í Haukadalsskógi og mældu nokkur gráelri og eru þau hæstu þeirra um 15 m há.

Lesa meira
HlyngrL

20.07.2009 : Alþjóðleg ráðstefnu um líforku

Dagana 18. - 20. ágúst nk. fer fram alþjóðleg ráðstefnu um líforku, PELLETime symposium 2009, á Hallormsstað. 

Lesa meira
Loftslagsupplýsingasvæfillinn

16.07.2009 : Loftslagsupplýsingasvæfillinn

Skógrækt ríkisins býður þig velkomin(n) á listsýningu í Hallormsstaðarskógi í sumar.

Lesa meira
Vaglaskógur, júlí 2009

15.07.2009 : Opinn dagur í Vaglaskógi

Opinn dagur verður í Vaglaskógi, laugardaginn 18. júlí, frá kl. 14:00 - 17:00, í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan Skógrækt ríkisins hóf starfsemi þar og fyrsti skógarvörðurinn var settur.

Lesa meira
Elkem og SR skrifa undir samning 13. júní 2009

14.07.2009 : Viðarkurl í stað jarðefnaeldsneytis

Skógrækt ríkisins og Elkem Ísland skrifuðu í gær undir samning um 1000 tonn af grisjunarviði úr íslenskum skógum í tilraunaverkefni þar sem ferskt viðarkurl er notað sem kolefnisgjafi í stað jarðefnaeldsneytis í járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga.

Lesa meira
Framkvæmdir við kurlkyndistöð á Hallormsstað

14.07.2009 : Framkvæmdir hafnar við kurlkyndistöð

Fyrir skömmu var byrjað að grafa fyrir væntanlegri kurlkyndistöð á Hallormsstað.

Lesa meira
Gróðursett á Hólasandi 25. júní 2009

12.07.2009 : Gróðursett á Hólasandi

Starfsfólk Héraðs- og Austurlandsskóga og Skógræktar ríkisins á Austurlandi gerðu sér dagamun þann 25. júni, óku norður í land og gróðursettu tæplega 4.000 tré á Hólasandi.

Lesa meira
Grænir leiðbeinendur Vinnuskóla Rvk

30.06.2009 : Grænið leiðbeinendur

Í lok síðustu viku var hélt LÍS (Lesið í skóginn) námskeið fyrir svokallaða „græna leiðbeinendur“ hjá Vinnuskóla Reykjavíkur.

Lesa meira
Fréttamynd_26_06_2009

26.06.2009 : Esjudagurinn og fuglaskoðun í Vaglaskógi

Næstkomandi laugardag, þann 27. júní, verður hinn árlegi Esjudagur en sama dag verður boðið upp á fuglaskoðun í Vaglaskógi.

Lesa meira
Skógrækt_ríkisins_útboð_Stálpastaðir_júní_2009

26.06.2009 : Grisjunarútboð: Skorradalur

Skógrækt ríkisins á Vesturlandi óskar eftir tilboðum í grisjun á Stálpastöðum í Skorradal.

Lesa meira
fjögurra_laufa_smári

25.06.2009 : Fjögurra laufa smárar

Í einum af Þjóðskógunum á Suðurlandi, Þórsmörk, má ef vel er leitað finna fjögurra laufa smára og jafnvel plöntur með 5-6 laufum.

Lesa meira
Lummubakstur

22.06.2009 : Skógardagurinn mikli vel heppnaður

Um helgina var Skógardagurinn mikli, fjölskyldu- og skógarhátíð, haldinn hátíðlegur í 5. sinn á Hallormsstað.

Lesa meira
Flaggað í skóginum.

16.06.2009 : Norrænir ráðherrar heimsækja Hallormsstað

Tveggja daga norrænum ráðherrafundi sem fram fór á Egilsstöðum lauk með heimsókn í Hallormsstaðaskóg í gær.

Lesa meira
Stauraefni unnið úr grenispírum.

15.06.2009 : Þjórsárskóli sækir skógarnytjanámskeið

Starfsfólk Þjórsárskóla kom saman nú fyrir skömmu og sótti skógarnytjanámskeið Lesið í skóginn (LÍS) hjá Skógrækt ríkisins.

Lesa meira
Hringduiskoginn_

28.05.2009 : Hringdu í skóginn

Skógrækt ríkisins kynning nýjung í þjóðskógum landsins.
Lesa meira
brynja2

06.05.2009 : Fyrirlestur á morgu

Skógrækt ríkisins minnir á fyrirlestur Brynju Hrafnkelsdóttur á morgun. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum á netinu.
Lesa meira
frett_30042009(2)

30.04.2009 : Guttormslundur grisjaður í síðasta sinn

Nú í vikunni, þ.e. þriðjudaginn 28. apríl, var hinn 70 ára gamli Guttormslundur á Hallormsstað grisjaður í síðasta sinn. Lesa meira
frett_20042009(2)

20.04.2009 : Vel heppnuð fagráðstefna

Dagana 16. og 17. apríl fór fram hin árlega fagráðstefna skógræktar sem að þessu sinni var haldin í Laugardal í Reykjavík. Lesa meira

20.04.2009 : Græn störf

Vistvænar áherslur í atvinnuuppbyggingu
Lesa meira

03.04.2009 : Ráðstefna: skógar efla lýðheilsu fólks í þéttbýli

Ráðstefnan hefur það að markmiði að varpa ljósi á þátt skóga og skógræktar í því að efla útivist og lýðheilsu almennings í þéttbýli.
Lesa meira

01.04.2009 : Fagráðstefna skógræktar 2009

Dagskráin samanstendur af 25 erindum og 12 veggspjöldum um skógræktartengd málefni. Lesa meira
frett_11032009

11.03.2009 : Trjálfarnir
banner5