Fréttir

29.08.2008 : Koltvíoxíðsmengun

Meðalbinding koltvíoxíðs (CO2) í íslenskum skógum er talin vera um 4,4 tonn á hektara á ári, yfir 90 ára vaxtartíma skógarins. Lesa meira
frett_28082008

28.08.2008 : Ert þú búin(n) að ná í Sveppahandbókina?

Nú er sveppatímabilið í hámarki og því upplagt að skreppa í sveppamó í sínu næsta nágrenni. Lesa meira
frett_27082008_1

27.08.2008 : Fræsöfnun meðal almennings

Hekluskógar leita þessa dagana til almennings um söfnun á birkifræi.
Lesa meira
frett_27082008

27.08.2008 : Ekki skemmdir, heldur könglar

Nú síðla sumars hefur roði á greni valdið áhugafólki um skógrækt áhyggjum en trén eru einfaldlega rauðbrún af könglum. Lesa meira
frett_25082008_1

25.08.2008 : Námskeið fyrir kennara

Ólafur Oddsson, fræðslufulltrúi Skógræktar ríkisins, hefur undanfarnar vikur boðið kennurum í ýmsum grunnskólum upp á skógarnámskeið. Lesa meira
frett_22082008_1

22.08.2008 : Velkomin(n) í skógarbásinn okkar á Landbúnaðarsýningunni

Um helgina mun Skógrækt ríkisins taka þátt í Landbúnaðarsýningunni á Hellu, ásamt Hekluskógum og Suðurlandsskógum.
Lesa meira
frett_20082008_1

20.08.2008 : Undirbúningur fyrir Landbúnaðarsýninguna

Næstkomandi helgi mun Skógrækt ríkisins taka þátt í Landbúnaðarsýningunni á Hellu, ásamt Hekluskógum  og Suðurlandsskógum. Stofnanirnar þrjár taka höndum saman og sýna starfsemi sína í glæsilegum útibás sem umlukinn verður skógi.
Lesa meira
frett_19082008_2

19.08.2008 : Ráðherrafundur á Selfossi

Í dag fór fram norrænn ráðherrafundur um skógarmál á Selfossi. Yfirskrift fundarins var „Samkeppnishæf skógrækt á Norðurlöndum – Hvernig tökum við á loftslagsbreytingum og kröfu um vatnsgæði?“. Lesa meira
frett_19082008_1

19.08.2008 : Norrænir skógar í breyttu veðurfari

Í beinu framhaldi af ráðherrafundinum sem fram fór á Selfossi í dag hófst ráðstefnan „Norrænir skógar í breyttu veðurfari“. Lesa meira

19.08.2008 : Af hverju er eyðing skóga talin vera alvarlegt vandamál?

Þýðing skóga fyrir mannkynið og reyndar allt líf á jörðinni er svo mikil og margslungin að ógjörningur er að telja allt upp. Lesa meira

17.08.2008 : Fundur samstarfshóps um norrænar skógarrannsóknir

Dagana 19. – 22. ágúst verður ráðstefna samtakanna SNS (Samstarf um norrænar skógarrannsóknir) haldin í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Lesa meira

14.08.2008 : Ráðherrafundur um skógarmál á Selfossi

Dagana 18.-19. ágúst verður haldin norræn ráðherraráðstefna um skógarmál á Íslandi, með yfirskriftinni „ Samkeppnishæf skógrækt á Norðurlöndum – Hvernig tökum við á loftslagsbreytingum og kröfu um vatnsgæði?“ Lesa meira
frett_14082008_1

14.08.2008 : Sniglabandið og Borgardætur í skóginum

Sunnudaginn 17. ágúst kl. 14:00 halda Skógrækt ríkisins og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs seinni skógartónleika sumarsins. Lesa meira

13.08.2008 : Lerkisveppasúpa

Sveppi er hægt að nota á ýmsan hátt í matargerð, s.s. í allskyns pott- eða ofnrétti, sósur eða steikja þá í smjöri og bera fram með kjöti, fiski og grænmeti. Lesa meira
frett_12082008_1

12.08.2008 : Aspardrífa

Aspirnar í Neðstareit hafa sjaldan eða aldrei blómstrað eins mikið og í sumar og því er mikið fræfall. Lesa meira
frett_11082008_1

11.08.2008 : Birkivín smakkað á Hallormsstað

Þann 8. ágúst s.l. bauð Morten Leth skógræktarráðunautur á Suðurlandi til vínsmökkunar á Hallormsstað og mættu hátt í 30 einstaklingar. Lesa meira
frett_07082008_1

07.08.2008 : Skógarber

Í skógum víða um land má finna allskyns ber sem henta vel í matargerð. Berin má nota á margvíslegan hátt, svo sem í sultu, hlaup, saft, í bakkelsi og víngerð.

Lesa meira
frett_06082008_1

06.08.2008 : Skógardrengir

Ýmis skemmtileg hliðarverkefni hafa orðið til í tengslum við verkefnið Lesið í skóginn. Eitt þeirra er verkefni Álftamýrarskóla sem gengið hefur undir nafninu Skógardrengir. Lesa meira
frett_01082008_1

01.08.2008 : Leiktæki á Hallormsstað

Síðustu vikur hafa danskir nemar unnið að smíði leiktækja í Hallormsstaðaskógi eftir fyrirmyndum úr námi sínu í Danmörku.

Lesa meirabanner3