Fréttir

31.07.2008 : Á hverju nærast tré?

Tré nærast á samskonar efnum og mannfólkið, einkum kolvetnissamböndum, en einnig fitum og próteinum. Lesa meira
frett_29072008

29.07.2008 : Hjólað um Hallormsstað

Um skóginn liggur fjöldi göngustíga, eða samtals um 40 km.
Lesa meira

28.07.2008 : Senn líður að sveppatínslu

Því miður eru handbækur um sveppi nú illfáanlegar í bókabúðum og því hefur Skógrækt ríkisins tekið saman stuttan leiðbeiningarbækling sem áhugafólk um sveppatínslu getur stuðst við. Lesa meira

24.07.2008 : Vaxa eplatré á Íslandi?

Mörg dæmi eru um að fólk hafi ræktað eplatré með ágætum árangri hér á landi. Lesa meira
frett_23072008_1

23.07.2008 : Fyrri skógartónleikum lokið

Þeir Bjartmar Guðlaugsson og Rúnar Júl. skemmtu um 400 gestum í blíðskaparveðri í Hallormsstaðaskógi á sunnudaginn. Lesa meira

18.07.2008 : Skógarheimsóknir bæta heilsuna

Rannsóknir benda til að heimsókn í skóginn sé ekki aðeins ánægjuleg dægradvöl heldur hafi hún líka jákvæð áhrif á heilsuna. Lesa meira
frett_17072008

17.07.2008 : Skógartónleikar

Sunnudaginn 20. júlí kl. 14:00 halda Skógrækt ríkisins og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stórtónleika í Mörkinni á Hallormsstað. Lesa meira

16.07.2008 : Hvernig myndast kvistir í trjám?

Kvistur merkir í raun grein og kvistir í viði eru för eftir greinar sem bolurinn hefur vaxið utan um. Lesa meira
frett_10072008_2

10.07.2008 : Ís með birkibragði

Eins og við sögðum frá í apríl gerði Suðurlandsdeild Skógræktar ríkisins tilraun með að ná safa úr birkitrjá í fyrra og ákveðið var að halda áfram með þessa tilraun nú í vor. Lesa meira
frett_08072008

08.07.2008 : Bágborið ástand furu

Margir hafa orðið varir við bágborið ástandi furu á suð- og vestanverðu landinu nú í vor og hræðst að á ferðinni sé einhvers konar trjásjúkdómur. Lesa meira

07.07.2008 : Ráðstefna Nordgen skog og Skógræktar ríkisins

Dagana 19. – 20. ágúst verður ráðstefna á vegum nefndarinnar Norden skog haldin á Selfossi. Lesa meira

03.07.2008 : Umhverfisvæn orka

Skógfræðingarnir Loftur Jónsson hjá Skógráði og Þór Þorfinnsson hjá Skógrækt ríkisins hafa unnið að tilraunaverkefni um notkun trjáviðar til húskyndingar undanfarin þrjú ár. Lesa meira

02.07.2008 : Listsýning í Jafnaskarðsskógi

Skógrækt ríkisins og Menningarráð Vesturlands bjóða til listsýningar í Jafnaskarðsskógi við Hreðavatn. Lesa meirabanner1