Fréttir

29.02.2008 : Fagráðstefna skógargeirans

Fagráðstefna skógargeirans haldin á Hvolsvelli 3. til 4. apríl 2007. Lesa meira

28.02.2008 : Grisjun í Hallormsstaðaskógi

Skógráð vinnur að grisjun í Hallormsstað og eru fjórir grisjunarmenn í skóginum þessa dagana. Lesa meira

15.02.2008 : Til hamingju með afmælið

Þann 15. febrúar 1908 var Agner F. Kofoed-Hansen settur í embætti skógræktarstjóra fyrstur manna. Lesa meira
frett_05022008(1)

05.02.2008 : Mógilsá færð útskorin gestabók úr íslenskum álmi

Í tilefni 40 ára vígsluafmælis færðu starfsmenn og velunnarar Rannsóknastöðvar skógræktar ríkisins stöðinni útskorna gestabók úr íslenskum álmi.

Lesa meira

01.02.2008 : Grisjunarútboð: Austurland, Suðurland og Vesturland

Skógrækt ríkisins auglýsir eftir tilboðum í grisjun

Lesa meira

01.02.2008 : Northern WoodHeat verkefninu nú lokið

Ísland hefur verið þátttakandi í Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2004-2007. Lesa meirabanner5