Fréttir

frett_13112008

13.11.2008 : Hæsta birkið

frett_23092008_4

23.09.2008 : Ráðstefna Skoghistorisk forenig í Danmörku í ágúst

Dagana 20.–24. ágúst s.l. var haldinn á Jótlandi í Danmörku ársfundur Norræna skógarsögufélagsins. Lesa meira
frett_23092008_1

23.09.2008 : Þráðormur ógnar evrópskum furuskógum

Furuskógum í Evrópu stafar nú bráð hætta af meindýri sem áður hefur valdið hefur miklum skemmdum á furutegundum í Austur-Asíu. Lesa meira
frett_22092008_3

22.09.2008 : Fræsöfnun í fullum gangi

Fræsöfnunin sem við sögðum frá fyrr í mánuðnum gengur vel. Lesa meira

19.09.2008 : Lok listsýningar og ráðstefnan "Menning í landslagi"

Nú líður að lokum listsýningarinnar í Jafnaskarðsskógi en hún hefur staðið yfir síðan í byrjun júlí. Lesa meira

19.09.2008 : Sést á árhringjum gamalla trjá hvort þau hafa skaðast á sínum fyrstu uppvaxtarárum?

Skaðist tré á sínum fyrstu uppvaxtarárum kemur það gjarnan fram en það fer eftir eðli og umfangi skemmdanna hversu auðvelt er að greina skaðann í árhringjum. Lesa meira

16.09.2008 : Ljósmyndakeppni: Haustlitir í skóginum

Skógrækt ríkisins efnir til ljósmyndakeppni í tilefni Evrópsku skógarvikunnar.
Lesa meira

15.09.2008 : Doktorsvörn Ægis Þórs Þórssonar

Á morgun, þriðjudaginn 16. september, mun Ægir Þór Þórsson verja doktorsritgerð sína í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands sem nefnist  Tegundablöndun birkis og fjalldrapa. Lesa meira
frett_10092008_1

10.09.2008 : Söfnun hafin

Fræsöfnunarátak er hafið hjá Skógrækt ríkisins.

Lesa meira
frett_08092008_2

08.09.2008 : Lettar í heimsókn

Á dögunum komu 23 starfsmenn ríkisskógræktar Lettlands í vikuferð hingað 24.-30. ágúst.

Lesa meira
frett_08092008_1

08.09.2008 : Af hverju missir lerki ekki barrið á veturna?

Lerkitré sem ekki missa nálarnar á haustin eru sennilega með erfðagalla. Lesa meira
lurkurinn_forsidumynd

03.09.2008 : Útgáfa: Skógrækt í skipulagsáætlunum sveitarfélaga

Leiðbeiningarnar ættu einnig að nýtast skipulagsráðgjöfum, skógræktendum og landshlutaverkefnum í skógrækt við gerð skógræktaráætlanna.

Lesa meira

29.08.2008 : Koltvíoxíðsmengun

Meðalbinding koltvíoxíðs (CO2) í íslenskum skógum er talin vera um 4,4 tonn á hektara á ári, yfir 90 ára vaxtartíma skógarins. Lesa meira
frett_28082008

28.08.2008 : Ert þú búin(n) að ná í Sveppahandbókina?

Nú er sveppatímabilið í hámarki og því upplagt að skreppa í sveppamó í sínu næsta nágrenni. Lesa meira
frett_27082008_1

27.08.2008 : Fræsöfnun meðal almennings

Hekluskógar leita þessa dagana til almennings um söfnun á birkifræi.
Lesa meira
frett_27082008

27.08.2008 : Ekki skemmdir, heldur könglar

Nú síðla sumars hefur roði á greni valdið áhugafólki um skógrækt áhyggjum en trén eru einfaldlega rauðbrún af könglum. Lesa meira
frett_25082008_1

25.08.2008 : Námskeið fyrir kennara

Ólafur Oddsson, fræðslufulltrúi Skógræktar ríkisins, hefur undanfarnar vikur boðið kennurum í ýmsum grunnskólum upp á skógarnámskeið. Lesa meira
frett_22082008_1

22.08.2008 : Velkomin(n) í skógarbásinn okkar á Landbúnaðarsýningunni

Um helgina mun Skógrækt ríkisins taka þátt í Landbúnaðarsýningunni á Hellu, ásamt Hekluskógum og Suðurlandsskógum.
Lesa meira
frett_20082008_1

20.08.2008 : Undirbúningur fyrir Landbúnaðarsýninguna

Næstkomandi helgi mun Skógrækt ríkisins taka þátt í Landbúnaðarsýningunni á Hellu, ásamt Hekluskógum  og Suðurlandsskógum. Stofnanirnar þrjár taka höndum saman og sýna starfsemi sína í glæsilegum útibás sem umlukinn verður skógi.
Lesa meira
frett_19082008_2

19.08.2008 : Ráðherrafundur á Selfossi

Í dag fór fram norrænn ráðherrafundur um skógarmál á Selfossi. Yfirskrift fundarins var „Samkeppnishæf skógrækt á Norðurlöndum – Hvernig tökum við á loftslagsbreytingum og kröfu um vatnsgæði?“. Lesa meira
frett_19082008_1

19.08.2008 : Norrænir skógar í breyttu veðurfari

Í beinu framhaldi af ráðherrafundinum sem fram fór á Selfossi í dag hófst ráðstefnan „Norrænir skógar í breyttu veðurfari“. Lesa meira

19.08.2008 : Af hverju er eyðing skóga talin vera alvarlegt vandamál?

Þýðing skóga fyrir mannkynið og reyndar allt líf á jörðinni er svo mikil og margslungin að ógjörningur er að telja allt upp. Lesa meira

17.08.2008 : Fundur samstarfshóps um norrænar skógarrannsóknir

Dagana 19. – 22. ágúst verður ráðstefna samtakanna SNS (Samstarf um norrænar skógarrannsóknir) haldin í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Lesa meira

14.08.2008 : Ráðherrafundur um skógarmál á Selfossi

Dagana 18.-19. ágúst verður haldin norræn ráðherraráðstefna um skógarmál á Íslandi, með yfirskriftinni „ Samkeppnishæf skógrækt á Norðurlöndum – Hvernig tökum við á loftslagsbreytingum og kröfu um vatnsgæði?“ Lesa meira
frett_14082008_1

14.08.2008 : Sniglabandið og Borgardætur í skóginum

Sunnudaginn 17. ágúst kl. 14:00 halda Skógrækt ríkisins og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs seinni skógartónleika sumarsins. Lesa meira

13.08.2008 : Lerkisveppasúpa

Sveppi er hægt að nota á ýmsan hátt í matargerð, s.s. í allskyns pott- eða ofnrétti, sósur eða steikja þá í smjöri og bera fram með kjöti, fiski og grænmeti. Lesa meira
frett_12082008_1

12.08.2008 : Aspardrífa

Aspirnar í Neðstareit hafa sjaldan eða aldrei blómstrað eins mikið og í sumar og því er mikið fræfall. Lesa meira
frett_11082008_1

11.08.2008 : Birkivín smakkað á Hallormsstað

Þann 8. ágúst s.l. bauð Morten Leth skógræktarráðunautur á Suðurlandi til vínsmökkunar á Hallormsstað og mættu hátt í 30 einstaklingar. Lesa meira
frett_07082008_1

07.08.2008 : Skógarber

Í skógum víða um land má finna allskyns ber sem henta vel í matargerð. Berin má nota á margvíslegan hátt, svo sem í sultu, hlaup, saft, í bakkelsi og víngerð.

Lesa meira
frett_06082008_1

06.08.2008 : Skógardrengir

Ýmis skemmtileg hliðarverkefni hafa orðið til í tengslum við verkefnið Lesið í skóginn. Eitt þeirra er verkefni Álftamýrarskóla sem gengið hefur undir nafninu Skógardrengir. Lesa meira
frett_01082008_1

01.08.2008 : Leiktæki á Hallormsstað

Síðustu vikur hafa danskir nemar unnið að smíði leiktækja í Hallormsstaðaskógi eftir fyrirmyndum úr námi sínu í Danmörku.

Lesa meira

31.07.2008 : Á hverju nærast tré?

Tré nærast á samskonar efnum og mannfólkið, einkum kolvetnissamböndum, en einnig fitum og próteinum. Lesa meira
frett_29072008

29.07.2008 : Hjólað um Hallormsstað

Um skóginn liggur fjöldi göngustíga, eða samtals um 40 km.
Lesa meira

28.07.2008 : Senn líður að sveppatínslu

Því miður eru handbækur um sveppi nú illfáanlegar í bókabúðum og því hefur Skógrækt ríkisins tekið saman stuttan leiðbeiningarbækling sem áhugafólk um sveppatínslu getur stuðst við. Lesa meira

24.07.2008 : Vaxa eplatré á Íslandi?

Mörg dæmi eru um að fólk hafi ræktað eplatré með ágætum árangri hér á landi. Lesa meira
frett_23072008_1

23.07.2008 : Fyrri skógartónleikum lokið

Þeir Bjartmar Guðlaugsson og Rúnar Júl. skemmtu um 400 gestum í blíðskaparveðri í Hallormsstaðaskógi á sunnudaginn. Lesa meira

18.07.2008 : Skógarheimsóknir bæta heilsuna

Rannsóknir benda til að heimsókn í skóginn sé ekki aðeins ánægjuleg dægradvöl heldur hafi hún líka jákvæð áhrif á heilsuna. Lesa meira
frett_17072008

17.07.2008 : Skógartónleikar

Sunnudaginn 20. júlí kl. 14:00 halda Skógrækt ríkisins og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stórtónleika í Mörkinni á Hallormsstað. Lesa meira

16.07.2008 : Hvernig myndast kvistir í trjám?

Kvistur merkir í raun grein og kvistir í viði eru för eftir greinar sem bolurinn hefur vaxið utan um. Lesa meira
frett_10072008_2

10.07.2008 : Ís með birkibragði

Eins og við sögðum frá í apríl gerði Suðurlandsdeild Skógræktar ríkisins tilraun með að ná safa úr birkitrjá í fyrra og ákveðið var að halda áfram með þessa tilraun nú í vor. Lesa meira
frett_08072008

08.07.2008 : Bágborið ástand furu

Margir hafa orðið varir við bágborið ástandi furu á suð- og vestanverðu landinu nú í vor og hræðst að á ferðinni sé einhvers konar trjásjúkdómur. Lesa meira

07.07.2008 : Ráðstefna Nordgen skog og Skógræktar ríkisins

Dagana 19. – 20. ágúst verður ráðstefna á vegum nefndarinnar Norden skog haldin á Selfossi. Lesa meira

03.07.2008 : Umhverfisvæn orka

Skógfræðingarnir Loftur Jónsson hjá Skógráði og Þór Þorfinnsson hjá Skógrækt ríkisins hafa unnið að tilraunaverkefni um notkun trjáviðar til húskyndingar undanfarin þrjú ár. Lesa meira

02.07.2008 : Listsýning í Jafnaskarðsskógi

Skógrækt ríkisins og Menningarráð Vesturlands bjóða til listsýningar í Jafnaskarðsskógi við Hreðavatn. Lesa meira
frett_30062008

30.06.2008 : Birkismuga - nýtt meindýr á birki

Sérfræðingar á Mógilsá hafa fengið þó nokkrar fyrispurnir um skemmdir á birki á höfuðborgarsvæðinu sem lýsa sér í brúnum blöðum trjánna. Lesa meira
frett_19062008_1

19.06.2008 : Listsýning í Grundarreit

Þessa dagana stendur sýningin Staðfugl - farfugl yfir í Eyjafjarðarsveit. Lesa meira
frett_16062008

16.06.2008 : Skógardagurinn mikli

Dagskrá Skógardagsins mikla 2008 á flötinni í Mörkinni á Hallormsstað Lesa meira
frett_12062008_1

12.06.2008 : Skólastarf í grenndarskógum á vordögum

Verkefni Lesið í skóginn heldur áfram og ýmislegt hefur verið um að vera í grunnskólunum nú á vordögum.

Lesa meira
frett_11062008

11.06.2008 : Kynningarstjóri ráðinn

Esther Ösp Gunnarsdóttir hefur verið ráðin kynningarstjóri Skógræktar ríkisins. Lesa meira
frett_10062008(3)

10.06.2008 : Opin vísindaráðstefna um loftslagsmál og hringrás gróðurhúsalofttegunda

Ráðstefnan verður haldin í Öskju, Reykjavík, dagana 16.-18. júní 2008. Lesa meira
frett_10062008(1)

10.06.2008 : Plöntugæði

Aðferðir við mat á gæðum skógarplantna eru byggðar á þörfinni til að skilja betur lífs- og vaxtarþrótt skógarplantna sem ræktaðar eru í gróðurhúsum og gróðursettar út á mörkina.

Lesa meira
frett_06062008(1)

06.06.2008 : Mælingar í Þjórsárdal

Trjágróður á Suðurlandi hefur ekki farið varhluta af góða veðrinu sem þar hefur verið síðustu sumur. Lesa meira
frett_29052008(1)

29.05.2008 : Danskir nemar á Hallormsstað

Þeir munu tvelja á Hallormsstað í þrjá mánuði við ýmsar verklegar framkvæmdir í skóginum.

Lesa meira
frett_26052008(1)

26.05.2008 : Hnaustrjáavertíð á fullu

Nú er sá tími árs sem garðeigendur huga að gróðursetningu og vilja þeir gjarnan fá tré sem orðin eru sæmilega stór. Lesa meira
frett_19052008(3)

19.05.2008 : Heimsókn í Haukadalsskóg

Föstudaginn 16. maí skoðuðu nokkrir starfsmenn Skógræktar ríkisins útkomu grisjunar með grisjunarvél í Haukadalsskógi.

Lesa meira
frett_19052008(1)

19.05.2008 : Asparglyttan komin á kreik

Asparglyttan, sem eins gæti heitið víðiglytta, er bjöllutegund af laufbjallnaætt og er þekkt meindýr á trjám af víðiætt. Lesa meira
frett_28042008(1)

28.04.2008 : Birkisafinn flæðir

Safataka úr birki fer nú fram í Haukadal og eru trén farin að dæla safanum upp þrátt fyrir snjóinn. Lesa meira
frett_19052008(2)

19.04.2008 : Blómgun á ungu birki

Frá 1994 hefur Skógrækt ríkisins gert tilraunir með frærækt á birki í gróðurhúsum. Lesa meira

09.04.2008 : Útgáfa: Umhirðu- og nýtingaráætlun fyrir Sigríðarstaðaskóg

Ríkissjóður keypti Sigríðarstaðaskóg árið 1927 af þáverandi bónda á Sigríðarstöðum og hefur skógurinn verið í umsjá Skógærktar ríkisin síðan. Lesa meira

07.04.2008 : Ársskýrsla Lesið í skóginn

Út er komin ársskýrsla Ólafs Oddsonar, verkefnastjóra skólaverkefnisins „Lesið í skóginn" Lesa meira
frett_11032008(2)

11.03.2008 : Ársskýrslur Suðurlandsdeildar 2006 og 2007 komnar út

Í skýrslunum er í máli og myndum sagt frá starfi Suðurlandsdeildar Skógræktar ríkisins. Lesa meira
frett_11032008(1)

11.03.2008 : Vígsla Höfðavatns

Hestamönnum á Fljótsdalshéraði var boðið að koma og vera viðstaddir þegar Höfðavatn hið nýja var formlega tekið í notkun.

Lesa meira

29.02.2008 : Fagráðstefna skógargeirans

Fagráðstefna skógargeirans haldin á Hvolsvelli 3. til 4. apríl 2007. Lesa meira

28.02.2008 : Grisjun í Hallormsstaðaskógi

Skógráð vinnur að grisjun í Hallormsstað og eru fjórir grisjunarmenn í skóginum þessa dagana. Lesa meira

15.02.2008 : Til hamingju með afmælið

Þann 15. febrúar 1908 var Agner F. Kofoed-Hansen settur í embætti skógræktarstjóra fyrstur manna. Lesa meira
frett_05022008(1)

05.02.2008 : Mógilsá færð útskorin gestabók úr íslenskum álmi

Í tilefni 40 ára vígsluafmælis færðu starfsmenn og velunnarar Rannsóknastöðvar skógræktar ríkisins stöðinni útskorna gestabók úr íslenskum álmi.

Lesa meira

01.02.2008 : Grisjunarútboð: Austurland, Suðurland og Vesturland

Skógrækt ríkisins auglýsir eftir tilboðum í grisjun

Lesa meira

01.02.2008 : Northern WoodHeat verkefninu nú lokið

Ísland hefur verið þátttakandi í Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2004-2007. Lesa meira

22.01.2008 : Árni Guðmundsson í Múlakoti í Fljótshlíð er látinn

Árni starfaði um árabil og fram á síðasta dag fyrir Skógrækt ríkisins í Múlakoti í Fljótshlíð. Lesa meira

14.01.2008 : Nýr skógarvörður á Suðurlandi

Þorbergur Hjalti Jónsson hefur verið ráðinn skógarvörður á Suðurlandi og tekur við stöðunni 1. febrúar nk. Lesa meira

13.01.2008 : Skógrækt ríkisins tekur þátt í nýju NPP verkefni, PELLEtime

Ísland tekur þátt  nýrri Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins fyrir tímabilið 2007-2013. Lesa meira

09.01.2008 : Umhirðu- og nýtingaráætlanir fyrir Þórðarstaðaskóg og Vagli á Þelamörk

Skógrækt ríkisins eignaðist þessar jarðir á árunum 1945 til 1946. Lesa meira

07.01.2008 : Dagatal Skógræktar ríkisins fæst á meðan birgðir endast

Árið 2008 er fimmta árið sem Skógrækt ríkisins gefur út dagatal og hafa þau verið send í stað jólakorta frá stofnuninni. Lesa meirabanner2