Fréttir

05.08.2003

Alþjóðleg ráðstefna um umhverfisáhrif skógræktar

Alþjóðleg ráðstefna um umhverfisáhrif skógræktar

Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá gengst fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um kolefnismál og umhverfisáhrif nýskógræktar og landgræðslu föstudaginn 8. ágúst, 9:00 ? 17:00 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, 3. hæð.

Dagskrá
9:00   Ráðstefnan sett af Eysteini Jónssyni, aðstoðarmanni landbúnaðarráðherra
9:15   Auður Ingólfsdóttir, Umhverfisráðuneytinu, flytur erindið ?The Kyoto protocol and Iceland?s policy in relation to afforestation and other mitigation options?.
9:45   Paul Jarvis, prófessor við Edinborgarháskóla, flytur erindið ?Carbon Forestry?.
10:30 Kaffi
10:45 Tom Gower, prófessor við Winconsinháskóla, flytur erindið ?Carbon sequestration opportunities in the forest biological and industrial C-cycle?
11:30  Sune Linder, prófessor við skógfræðideild sænska landbúnaðarháskólans, flytur erindið ?Possibilities to increase carbon sequestration by afforestation and forest management?.
12:00 Léttur hádegisverður og umræður
13:00 Bjarni Diðrik Sigurðsson, Rannsóknastöð skógræktar, flytur erindið ?Research projects related to carbon sequestration and biodiversity of woody ecosystems in Iceland?.
13:30 Ólafur Karl Nielsen, Náttúrufræðistofnun, flytur erindið ?The effects of afforestation on the bird fauna: a case study from the ICEWOODS project?.
14:00 Kaffi
14:30 Kristín Svavarsdóttir og Ása L. Aradóttir, Landgræðslu ríkisins, flytja erindið ?The effects of revegetation on carbon sequestration and vegetation composition?.
15:00 Hlynur Óskarsson og Ólafur Arnalds, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, flytja erindið ?The volcanic soils of Iceland and C-sequestration?.
15:30 ? 17:00 Pallborðsumræður.

Ráðstefnan er í boði Skógræktar ríkisins, NorFA og landbúnaðarráðuneytisins, og er haldin í tengslum við norrænan doktorsnemakúrs um skógvistfræði sem fram fer hér á landi 7.-14. ágúst. Ráðstefnan verður á ensku og er öllum opin. Ráðstefnugjald er 1000 kr, en boðið verður upp á kaffiveitingar og léttan hádegisverð.
banner5