Vesturland

Vatnshornsskógur

Vöxtulegasti náttúrulegi birkiskógur á Vesturlandi með gömlum og stórvöxnum trjám í þéttum skógi.

Lesa meira

Mógilsá í Kollafirði

Í kringum Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá, er blandaður skógur með gönguleiðum við rætur Esjunnar.

Lesa meira

Norðtunguskógur

Fallegur blandskógur í botni Borgarfjarðar.

Lesa meira

Selskógur

Skemmtileg tjaldstæði í birkikjarri.

Lesa meira