Vesturland

Fyrirsagnalisti

Vatnshornsskógur

Vatnshornsskógur

Vöxtulegasti náttúrulegi birkiskógur á Vesturlandi með gömlum og stórvöxnum trjám í þéttum skógi.

Á Mógilsá

Mógilsá í Kollafirði

Í kringum Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá, er blandaður skógur með gönguleiðum við rætur Esjunnar.

Norðtunguskógur

Norðtunguskógur

Fallegur blandskógur í botni Borgarfjarðar.

Í Selskógi

Selskógur

Skemmtileg tjaldstæði í birkikjarri.

Stálpastaðir

Stálpastaðaskógur

Vinsælir göngustígar í hlíðóttum skógi með um þrjátíu merktum trjátegundum frá sjötíu stöðum á jörðinni.

Hreðavatn

Jafnaskarðsskógur við Hreðavatn

Útivistarparadís, steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu.