Suðurland

Fyrirsagnalisti

Í nágrenni Haukadalsskógar er Geysir.

Haukadalsskógur

Skemmtilegur og skjólsæll útivistarskógur með merktum gönguleiðum og sérhönnuðum stíg fyrir hjólastóla.

Í Laugarvatnsskógi.

Laugarvatnsskógur

Allvíðáttumikill skógur, skemmtileg blanda birkikjarrs og gróðursettra tegunda.

Múlakot

Múlakot

Í Múlakoti er trjásafn með fágætum trjátegundum og mikið útsýni. Þar var fyrsta gróðrarstöð Skógræktar ríkisins á Suðurlandi.

Kirkjubæjarklaustur

Skógarreitur á Kirkjubæjarklaustri

Lundir með fjölmörgum trjátegundum í fallegu landslagi, m.a. við Systrafoss.

Við furulundinn á Þingvöllum.

Furulundurinn á Þingvöllum

Á hinum sögufrægu Þingvöllum má finna Furulundinn í Almannagjá, fyrstu árangursríku skógræktartilraun á Íslandi.

Vatnavextir í Þjórsárdal

Þjórsárdalur

Skógurinn er kjörinn staður til útivistar, enda er í honum að finna fjölda merktra og ómerktra stíga og skógarvega.

Þórsmörk

Þórsmörk

Stórbrotið svæði með fjölbreyttu landssvæði og gömlum, ævintýralegum skógi - þeim sem næst kemst náttúrulegum birkiskógi á Íslandi.

Tumastaðir

Tumastaðir

Fjölbreyttur skógur með opnum svæðum og góðu aðgengi að stígum og slóðum. Í skóginum er trjásafn með fjölmörgum tegundum.