Suðurland

Haukadalsskógur

Skemmtilegur og skjólsæll útivistarskógur með merktum gönguleiðum og sérhönnuðum stíg fyrir hjólastóla.

Lesa meira

Laugarvatnsskógur

Allvíðáttumikill skógur, skemmtileg blanda birkikjarrs og gróðursettra tegunda.

Lesa meira

Múlakot

Í Múlakoti er trjásafn með fágætum trjátegundum og mikið útsýni. Þar var fyrsta gróðrarstöð Skógræktar ríkisins á Suðurlandi.

Lesa meira

Skógarreitur á Kirkjubæjarklaustri

Lundir með fjölmörgum trjátegundum í fallegu landslagi, m.a. við Systrafoss.

Lesa meira