Norðurland

Fyrirsagnalisti

Ásbyrgi

Ásbyrgi

Fjölbreyttur skógur í ægifögrum fornum fosshyl, stórgerðum og skeifulaga, einu mesta náttúruundri landsins.

Við aðkomuna í Grundarreit

Grundarreitur í Eyjafirði

Sögulegur skógur frá árinu 1900 með fjölda ólíkra trjátegunda.

Í Kristnesskógi

Kristnesskógur í Eyjafirði

Fjölbreyttur útivistarsskógur sem markvisst er notaður til heilsubótar.

Skuggabjörg

Mela- og Skuggabjargaskógur

Meðal stærstu og mestu birkiskóga landsins.

Við aðkomuna að Reykjarhólsskógi

Reykjarhólsskógur

Skemmtilegur útivistarskógur með gönguleiðum að útsýnisskífu þar sem útsýni er mjög gott til allra átta.

Í Sigríðarstaðaskógi

Sigríðarstaðaskógur í Ljósavatnsskarði

Nánast ósnortinn náttúruskógur við þjóðveginn.

Þórðastaðaskógur

Þórðarstaðaskógur, Belgsá og Bakkasel

Myndar, ásamt nærliggjandi skógum, eitt mesta samfellda skóglendi á Íslandi.

Í Vaglaskógi

Vaglaskógur

Einn fegursti og stórvaxnasti birkiskógur landsins með fjölda útivistarmöguleika.

Vaglir á Þelamörk

Vaglir á Þelamörk

Framtíðarútivistarskógur í nágrenni Akureyrar.