Þjóðskógarnir

Vissirðu að á Íslandi er fjöldi skóga aðgengilegur almenningi?

Skógræktin á eða hefur í sinni umsjón 53 lendur, þ.e. þjóðskóga. Skógarnir eru opnir öllum, um allt land að undanskildum Vestfjörðum. Í suma er auðvelt að komast, annars staðar þarf að hossast í öflugum jeppa eða ganga upp bratta hlíð.

Hér eru helstu þjóðskógar landsins.
Í nágrenni Haukadalsskógar er Geysir.

Haukadalsskógur

Skemmtilegur og skjólsæll útivistarskógur með merktum gönguleiðum og sérhönnuðum stíg fyrir hjólastóla.

Lesa meira
Í Laugarvatnsskógi.

Laugarvatnsskógur

Allvíðáttumikill skógur, skemmtileg blanda birkikjarrs og gróðursettra tegunda.

Lesa meira
Múlakot

Múlakot

Í Múlakoti er trjásafn með fágætum trjátegundum og mikið útsýni. Þar var fyrsta gróðrarstöð Skógræktar ríkisins á Suðurlandi.

Lesa meira
Kirkjubæjarklaustur

Skógarreitur á Kirkjubæjarklaustri

Lundir með fjölmörgum trjátegundum í fallegu landslagi, m.a. við Systrafoss.

Lesa meira
Við furulundinn á Þingvöllum.

Furulundurinn á Þingvöllum

Á hinum sögufrægu Þingvöllum má finna Furulundinn í Almannagjá, fyrstu árangursríku skógræktartilraun á Íslandi.

Lesa meira
Vatnavextir í Þjórsárdal

Þjórsárdalur

Skógurinn er kjörinn staður til útivistar, enda er í honum að finna fjölda merktra og ómerktra stíga og skógarvega.

Lesa meira
Þórsmörk

Þórsmörk

Stórbrotið svæði með fjölbreyttu landssvæði og gömlum, ævintýralegum skógi - þeim sem næst kemst náttúrulegum birkiskógi á Íslandi.

Lesa meira
Tumastaðir

Tumastaðir

Fjölbreyttur skógur með opnum svæðum og góðu aðgengi að stígum og slóðum. Í skóginum er trjásafn með fjölmörgum tegundum.

Lesa meira

Vatnshornsskógur

Vatnshornsskógur

Vöxtulegasti náttúrulegi birkiskógur á Vesturlandi með gömlum og stórvöxnum trjám í þéttum skógi.

Lesa meira
Á Mógilsá

Mógilsá í Kollafirði

Í kringum Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá, er blandaður skógur með gönguleiðum við rætur Esjunnar.

Lesa meira
Norðtunguskógur

Norðtunguskógur

Fallegur blandskógur í botni Borgarfjarðar.

Lesa meira
Í Selskógi

Selskógur

Skemmtileg tjaldstæði í birkikjarri.

Lesa meira
Stálpastaðir

Stálpastaðaskógur

Vinsælir göngustígar í hlíðóttum skógi með um þrjátíu merktum trjátegundum frá sjötíu stöðum á jörðinni.

Lesa meira
Hreðavatn

Jafnaskarðsskógur við Hreðavatn

Útivistarparadís, steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira

Ásbyrgi

Ásbyrgi

Fjölbreyttur skógur í ægifögrum fornum fosshyl, stórgerðum og skeifulaga, einu mesta náttúruundri landsins.

Lesa meira
Við aðkomuna í Grundarreit

Grundarreitur í Eyjafirði

Sögulegur skógur frá árinu 1900 með fjölda ólíkra trjátegunda.

Lesa meira
Í Kristnesskógi

Kristnesskógur í Eyjafirði

Fjölbreyttur útivistarsskógur sem markvisst er notaður til heilsubótar.

Lesa meira
Skuggabjörg

Mela- og Skuggabjargaskógur

Meðal stærstu og mestu birkiskóga landsins.

Lesa meira
Við aðkomuna að Reykjarhólsskógi

Reykjarhólsskógur

Skemmtilegur útivistarskógur með gönguleiðum að útsýnisskífu þar sem útsýni er mjög gott til allra átta.

Lesa meira
Í Sigríðarstaðaskógi

Sigríðarstaðaskógur í Ljósavatnsskarði

Nánast ósnortinn náttúruskógur við þjóðveginn.

Lesa meira
Þórðastaðaskógur

Þórðarstaðaskógur, Belgsá og Bakkasel

Myndar, ásamt nærliggjandi skógum, eitt mesta samfellda skóglendi á Íslandi.

Lesa meira
Í Vaglaskógi

Vaglaskógur

Einn fegursti og stórvaxnasti birkiskógur landsins með fjölda útivistarmöguleika.

Lesa meira
Vaglir á Þelamörk

Vaglir á Þelamörk

Framtíðarútivistarskógur í nágrenni Akureyrar.

Lesa meira

Arnardalsst_1

Arnaldsstaðaskógur í Fljótsdal

Fáfarinn, náttúrulegur birkiskógur blandaður reynivið.

Lesa meira
Í Hallormsstaðaskógi

Hallormsstaðaskógur

Stærsti skógur landsins með fjölbreyttu útivistarsvæði, s.s. trjásafni, gönguleiðum, bátaleigu og grillsvæðum. Í skóginum er hin víðkunna Atlavík þar sem löngum voru haldnar útisamkomur.

Lesa meira
frett_19072011_2

Jórvík í Breiðdal

Eyðibýli með stórum skóglendum þar sem vex sjaldséð blæösp af íslenskum uppruna.

Lesa meira