Taxtar

Taxtar fyrir unnin verk á lögbýlum

Hér eru birtir taxtar sem eigendum eða umsjónarfólki lögbýla með skógræktarsamning er greitt eftir fyrir unnin verk svo sem gróðursetningu og ýmsa vinnu sem tengist henni, flutning á plöntum og umhirðu, fyrstu grisjun eða millibilsjöfnun og fleira.