Rannsóknasvið

Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá

Hér er að finna upplýsingar um fagsvið rannsókna hjá Rannsóknastöð Skógræktar, Mógilsá. Fagráð stöðvarinnar hefur unnið að þessum fagsviðum í samstarfi við sérfræðinga á Mógilsá.

Hér má einnig finna ýmsar aðrar upplýsingar tengdar rannsóknum í skógrækt, s.s. landupplýsingar, samstarfsverkefni og þær ráðstefnur sem stofnunin hefur staðið fyrir, ein síns liðs eða í samstarfi við aðra.

Skrifstofa Skógræktar ríkisins á MógilsáRannsóknastöð skógræktar, Mógilsá. Mynd: Brynja Hrafnkelsdóttir.